Alþýðublaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 3
at s> w n%ii t il n i p veguiian sé fyrst og tremst gróðavegur íyiir útgerðarmenn, en fáti sig engu skifta, hvort haun er lífvænlegur atvinnuveg- ur sjómönnunum, sem stunáa hann. Enn fremur hefír bankinn verið býsna óspar á fé til ýmsra þeirra, sem eingöngu braska með af- urðir lacdsmanna. Copland fékk t. d. lánað mdra íé til fískkaupa en allur togaraflotinn rú er verð- ur; hann gerði engá fleytu út tll fiskveiða. Lftlll stuðniogur var það við útveglnn, og ekki bætti heldur síldarhi ingurinn sæli mikið fyrir honum. Hvort tveggja var að eins gróðabrall einatakra manna, sjávarútveginum og þjóð- inni allri til stórtjóns. Sjávarútvegurinn er aðalat- vinnuvegur landsmanna. Hsnn á að vera rekinn með hag allrar þjóðarinnar tyrir augum, þannig, að sjómennirnir bari réttan hlut frá borði og verkafólkið fái fult andvirði vinnu slnnar. Bankarnir, sem nú lána útgerðarmönnum íé þjóðarinnar, og ríkisstjórnln, sem á að gæta réttar samfélags- ins gegn einstökum mönnum, eru skyid til að sjá svo um, að þetta sé gert. En burgeisar hirða meira um hagsmunl en t kyldar; þvi er sem er. Til þess að atvinnuvegunnm verði stjórnað i fullu samræmi við heill og h >g þeirra, sem rækja þá með vinnu sinni, þarf að nást takmárkið: Yfirráðin til álþýðunnar. Játning um morðiö á Matteotti. Hvers vegna or b*rt að auglýaa í Alþýðublaðinu ? Vegna þess, að það er allra blaða meat leaið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dœmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við þaS að auglýsa ekki i Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? TJpplJóstranir Eossis. >Áðvaranir< svartliðanna. Eftir 6. Qiglio. Illkvittnisleg vörn eins harð- vítugasta forkólfs svartliðánna, Farinacci, hefír leitt til játningár Rossis, aðalmsnnsins f morði Mattcottis. Farinacci, reyndi á klautalegan hátt. að atvegalelða rannsóknar- dómarann með þvf að láta hafa e tir sér f blaði, að svartliða- flokkurinn værs svo fjarri þvf að bera ábyrgð á morði Matte- ottis, að hann væri heldur fórn- ariamb þess. Giæpurinn sjálíur, sagði hann, væri sfleiðing af djöfullegu sam- komulági milli stjórnarandstæð í inganna og Rossis, sem stóð j fremstur í svartliðahreyfingnnni, áður en bann var handteklnn, og var skoðaður sem hægri hönd Mussolinis. >Svíkráð liossist. Farinacci lauk bláðaviðtall sínu með því að segja, sð Rossi værl svikari gagnvart Mussolini og svartliðaflokknum, og að ráða- gerð þessa svlkara hafi verið að kollvarpa Mussolini til þess að ná sjálfnr í sætl kans með tiS- Bdgar ftiee Burroughs: Tarzan og gimstelnap Opar-borgar. inn. Loksins mintist einn þeirra á það, sem þeim öllum bjó i brjósti, að þeir færu og leituðu foringjans. Jafn- skjótt stukku þeir allir á bak. „Gullið geymist hór,“ hröpaði einn. „Við höfum drepið Abyssiniumennina, og engir fiytja það burtu aðrir. Við skulum leita Achmets Zeks!“ Ræningjarnir þeystu, huldir jóreyk, yfir slóttuna, en út úr sefinu við ána skriðu svertingjarnir áleiðis að gulli Oparborgar, sem lá óvarið á jörðinni. "Werper var á undan Achmet Zek i s.kóginn, en hinn siðar nefndi dró á hann. Belginn keyrði hest sinn spor- um og hægði eigi á sér á einstiginu i skóginum. Hann heyrði Arabann kalla til siu að stanza, en Werper reka sporana fastara i siður heatsins. Tvö hundruð faðma inn i skóginum lá brotin grein yfir veginn. Það var litilræði, og hefði hver hestur stokkið liildaust ylir hana, en hestur Werpers var þreyttur, og þegar greinin flæktist milli framfóta hans, hrasaði hann, datt og gat ekki staðið upp aftur. Werper stakst fram af honum og valt nokkrar álnir, staulaðist á fætur og hljóp til baka. Hann þreif i taum- ana og reyndi aö reisa hestinn á fætur, en hann gat eða vildi ekki standa upp, og meðan Belginn stóð bölv- andi yflr hestinum, kom Achmet Zek i augsýn. Jafuskjótt hætti Werper að fást við hestinn, greip byssu sina, stökk bak við hestinn og skaut á Arabann. Kúlan hitti hest Achmets Zeks i brjóatið, og hné hann niður i hundrað metra fjarlægð, en Werper bjóst íil að skjóta aftur. Arabinn datt með hestinum. Stóð hann skjótt upp, og er hann sá umbúnað Werpers, var hann eigi seinn að fara að dæmi hans. Þeir skutu hvor á annan og bölvuðu á milli, en Tarzan apabróðir nálgaðist skóginn að baki Arabans. Hann heyrði si otin og stökk upp i trén, þvi að bæði var fljótara og öruggara að fara eftir trjánum, og svo var hesturinn ab gefast upp. Tarzan fylgli götunni og kom brátt þar að, er hann sá bardagann. Teygðu þeir sig á víxl yfir hestana og skutu, beygðu sig svo bak við hestana aftur og hlóðu. Endurtók þetta sig hvab eftir annað. Werper var si cotfæralítill, þvi að Abdul Mourak hafði fengið honum i ofboði byssu fallins manns, þegar bar- daginn var byrj xður. Nu sá hann, að hann var að verða uppiskroppa, og þá var hann kominn upp á náð Arabans, — náð, sem hana kannaðist við. Hann sá ekki fram á annað en dauða og missi pyngjunnar og l.ók þvi að velta fyrir sér, hvernig hann mætti komast undan. Sá hann ekkert ráð aiinað en að múta Achmet Zek. Werper átti að eitt etti skot eftir, er hann i hléi á skothriðinni kallaði til Arabans. EaB3SmHHB3HEaHHEaHEaSHHBI Tarzan'Söflurnar íást á NoiiiCrði hjá Guðmiuidi MagnÚBsyni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.