Húnavaka - 01.05.2005, Page 216
214
HUNAVAKA
Miklar pantanir eru undir stóðhesta á vegum
samtákanna í sumar.
Ljósm.: Jón Sig.
ráðunautaþjónustunnar er getið
um dóma einstakra hrossa.
A árshátíð Samtaka hrossa-
bænda og hestamannafélagsins
Neista voru veittar viðurkenningar
fyrir hæst dæmdu liross í A- Hún.
árið 2004.
Hæst dæmda 4 vetra hryssan var
Hylling frá Blönduósi, eigandi
Selma Hreindal Svavarsdóttir, 5
vetra var hæst af hryssum Dáð frá
Steinnesi, eigandi Magnús Jósefs-
son, af 6 vetra var hæst Elja frá
Þingeyrum, eigandi Magnúsjósefs-
son og af 7 vetra hryssum og eldri
Sigurdís frá Hólabaki, eigandi
Björn Magnússon. I flokki 5 vetra
stóðhesta var hæstur Snorri frá
Sauðanesi, eigandi Ingibjörg Guð-
mundsdóttir. Af 6 vetra og eldri
stóðhestum var Parker frá Sól-
heimum hæstur, eigandi Arni Þor-
gilsson.
A árshátíðinni var veittur Fengs-
bikarinn fyrir hæst dæmda ltross á
ky n bó tasýn i n gu m
árið 2004. Hæst
dæmda hrossið var
Sigurdís frá Hólabaki.
Hæst dæmda hryssan
á héraðssýningu, Elja
frá Þingeyrum, hlaut
farandbikar.
Sumarið 2004 voru
eftirtaldir stóðhestar
notaðir á vegun Sam-
taka hrossabænda:
Oddur frá Selfossi,
Galsi frá Sauðárkróki,
Þorri frá Þúfu, Vík-
ingur frá Voðmúla-
stöðum og Adam frá
Asmundarstöðum
Folaldasýning var
haldinn í Arnargerði í haust sem
tókst mjög vel. Ahorfendur röð-
uðu folöldunum í sæd 1-3. Flest at-
kvæði fékk Töggur frá Steinnesi,
eigandi Hjörtur Þór Magnússon.
Samtökin tóku þátt í stórhátíð
hestamanna og ræktenda í Reið-
höllinni Arnargerði á Blönduósi
og „Fákaflugi“, sameiginlegri kyn-
bóta- og gæðingakeppni hrossa-
ræktarsamtaka og hestamanna-
félaga á Norðurlandi. Sýningin var
haldin á Vindheimamelum.
Hitaveita var lögð í Reiðhöllina
Arnargerði, mjög þörf fram-
kvæmd. Reiðhöllin er mikið notuð
yfir vetrarmánuðina og sannar
stöðugt gildi sitt til æfínga og sýn-
ingahalds.
Haldnir \’oru fræðslufundir, gef-
ið út fréttabréf og fl. Hólabak var
útnefnt ræktunarbú ársins 2004.
Mjög mikill hugur er í hrossa-
bændum um þessar mundir og
miklar pantanir undir stóðhesta