Alþýðublaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 1
*9*4 Föstudaglnn 22 ágúst 195 tölubiað. Hðrmnlegt sljs. í fyrra dag féilu fjótir menn út úr báti, er var að flytja hey frá Landeyjasandi tii Vestmanna- eyja, og drnkknuðu tveir þeirra. Hétu þeir Símon Egilsson frá Miðey og Jóhann Guðjónsson írá Kiíkjubæ. Lætur Símon eftir sig konu og börn, en Jóhann var ókvæntur. Hinlr mennirnir, er bjargað varð, voru mjög að fram komnir. Hinn berskjaldaði. Hér á dögunum birti Jón Kjartansson >ritstjórl< af ein- hverjum óskiljanlegum ástæðum uppsagnarbréfið frá kjósendum Skaftafeílssýslu og viðurkendl efni þess. Þjónkun sinni við er- ienda burgeisa færðl hann að elns eitt til málsbóta (»gnstuka- verkið< nefndi hann ekki) það, að Þorst. Gíslason fyrrum rit- stjóri Morgunblaðsins hafl sagt, að >eriendir menn geti engin óhrií haft á ritstjórn< Mogga og ísa*oIdar. Þóttist Jón nú öruggur að geta aftur skiifað í akjóll Þorsteins eins o* meðan hann var ritstjóri Morgunblaðsius. En nú vill Þorsteinn ekki lengnr vara skjöldur Jóns né þoia það, að Jón geri honum upp áður- neíad orð sér til varnar, og svarar þeim þvf á þessa leið: >Þessa vltleysu hefir rltstj. Lögr. aidrei sagt. En vitleysa ein væri að segja slíkt, meðan það er öíium vitanlegt, að út- iendur maður er íormaður útgáfu- fréiags Mrg.bi. og ísaf., en stjórn útgáfufélagsins ræður rltstjórana og getur rekið þá frá blaðinu, Siómannafél. Reykiavíkur. FUNDUR í I ð n ó (niðri) fðstudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis. Ýms télagsmál tll umræðu, þar á meðai kaupið á togurum næsta ár. Kosin nefnd tli samninga. — Mætið vel og stund- vfslega, íélagarl — Haflð félagsskfrteini með og sýnið þau við dyrnar. St jÓFnln. hvenær sem henni þóknast. Eða ættu urgir þær, sem ait af öðru hvoru eru í Mrg.bl. vlð ritstj. Lögr., með glósum um fylgl hans vlð Tfmann og Alþ.bl., að stafa af þvf, að hann hefði gefiðalíka yfiriýsingn? Og eru þær þá allar frá útlenda formannlnum, en ekki frá rit8tjórunum? Eða hvernlg ern hugsanasamböndin nm þetta í heiia J. K.? Þau vlrðast vera nokkuð óhrein og loðmullu leg, enda mua nú enginn vera við Mrg.bl., sem ieið- rétti og lagfæri grölnar hans, eins og einu sinai var venja að gera þar. En um skjal þeirra Skaft- felllnganna út at fyrir sig er það að segja, að nú er öllum sýnt, að alt, sem f þvf stendur, er rétt. x. J. K. er ritstjóri Mbl. 2. Vs hlutafjársins er á höndum útlendinga. 3. Útlendur maður er formaður útgáíufélagsins, 4. J. K. var ráðinn ritstjórl af því, að útgáíufélagsstjórnin bjóst við, að hún gæti áð öliu ráðið blað- Inu í hans höndum. — Ait er þetta ekki að eins satt, heldur elnnlg sannanlegt.< Um birtingu uppsagnarbréfs- ins segir hann enn fremur: >Ritstj. Lögr. er það iítt skilj- anlegt, hvers vegna J. K. er að birta skjalið, þar sem athuga- semdlr háns við það eru ekkert annað en þvættlr.gur af iélegasta tægl, sem miklu freraur hlýtur að skemma málstað hans en bæta 1 i Harmónikur| og I munnhörp u r I margar tegnndir. Plöttsr, nálar og fjaðrir I fást í | | Hljððfærahúsinu. I | (nú Ansturstræti 1). & Sartðflur, % ágæt tegnnd. Kaupfðlagið. Dðmutöskur, seðlaveski, buddur, barna- töskur frá kr. 1 25 o. m. fl. fæst f Leðurvörud. Hljóðfærahússins. (nú Austurstvætí 1.) og er talandl vottur um það, hver œoðhaus maðurinn er.< Gefst hér höfundi »Hins ber- synduga< átakaniegt efai að nýju, sem œætti heitu >Hinn bsr- skja!daði<.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.