Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.2009, Qupperneq 35
föstudagur 9. janúar 2009 35Ættfræði Kristín Einarsdóttir aðst.sviðsstjóri framkvæmda- og eignasviðs reykjavíkur Jens fæddist á Siglufirði en ólst upp í Grundarfirði. Hann var í Barna- skóla Eyrarsveitar, lauk landsprófi frá Þinghólsskóla, verslunar- og stúdentsprófi frá FB 1981, var AFS- skiptinemi í Maine í Bandaríkj- unum 1977, lauk prófi í útgerðar- tækni frá Tækniskóla Íslands 1984 og í iðnrekstrarfræði 1986, stund- aði nám í Hamborg frá 1991 og lauk MS-prófi í þjóðhagfræði frá Hochschule für Wirtschaft und Politik við Universitat í Hamborg 1995. Jens var rekstrarráðgjafi hjá Iðntæknistofnun Íslands 1986-88, verkefnastjóri hjá SÍS til 1988-91, hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofn- un 1996-2000, var framkvæmda- stjóri Modernus frá 2000-2007 er fyrirtækið sameinaðist Internet á Íslandi hf en þar hefur hann verið framkvæmdastjóri síðan. Jens er mikill áhugamaður um sund, fer í Vesturbæjarlaugina á hverju kvöldi, hefur tekið þátt í garpamótunum í sundi og ætlar nú að reyna við Íslandsmetið í 200 metra skriðsundi fyrir 50-55 ára. Fjölskylda Jens kvæntist 18.7. 1992 Maríu Steindórsdóttur, f. 7.3. 1962, leikskólakennara. Hún er dóttir Steindórs Árnasonar, fyrrv. yfir- manns skipaskrár hjá Siglinga- stofnun og fyrrv. stýrimanns á hvalbátum Hvals hf., búsettur í Kópavogi, og Dagnýjar Gunnars- dóttur, f. 13.7. 1940, húsmóður og verkstjóra. Börn Jens og Maríu eru Stein- dór Dan Jensen, f. 16.1. 1987, laganemi við HÍ; Þór Jensen, f. 4.6. 1993, grunnskólanemi; Finn- bogi Manfreð Jensen, f. 9.5. 1999, grunnskólanemi. Dóttir Jens frá því áður er Anna Kolbrún Jensen, f. 1.1. 1986, hús- móðir í Halmstad í Svíþjóð en maður hennar er Friðrik Andr- ésson og eru börn þeirra Mikel Freyr og Diljá Anna. Móðir henn- ar er Þóra Valgerður Jónsdóttir, f. 3.4. 1962, bankastarfsmaður. Systkini Jens eru Frímann Ægir, f. 1963, framkvæmdastjóri 3 G - Skiltagerðar, búsettur í Mosfellsbæ; Jórunn Ósk, f. 1968, hjúkrunarfræðingur, borgarfull- trúi og formaður Velferðarráðs; Kristinn Þór, f. 1973, byggingar- meistari í Hamborg í Þýskalandi. Foreldrar Jens eru Kristinn Ó. Kristinson, f. 10.1. 1940, d. 14.10. 2004, bifreiðasmiður, síðast bú- settur á Spáni, og Þórunn Jen- sen Luth, f. 28.6. 1941, húsmóðir. Stjúpfaðir Jens er Manfred Luth, byggingarverkfræðingur en Man- fred og Þórunn búa í Geesthacht við Hamborg í Þýskalandi. Ætt Kristinn er sonur Kristins, bruna- varðar Reykjavík Ólasonar Hall, byggingarmeistara. Móðir Kristins Kristinssonar var Anna, systir Hjör- dísar, móður Einars ferðafrömuðar og Bolla Þórs hagfræðings Bolla- sona. Anna var dóttir Einars, hafn- sögumanns Jónssonar og Ísafoldar Jónsdóttur, frá Flatey í Breiðafirði. Þórunn er systir Finnbjargar Jensen, húsmóður í Kópavogi, og Jens Péturs Jensen, sveitarstjóra á Húnavöllum. Þórunn er dóttir Jens Péturs Thorberg Jensen, útgerðar- manns á Eskifirði, bróður Arnþórs Jensen, kaupmanns á Eskifirði, föður Vals Arnþórssonar banka- stjóra. Móðir Þórunnar var Anna Sigríður Finnbogadóttir Jensen, skipstjóra á Fáskrúðsfirði Jónsson- ar, og Auðbjargar Jónsdóttur, hús- freyju frá Þorvaldsstöðum í Breið- dal. Kristinn verður afmælisboð fyr- ir vini og vandamenn í Bauganes- inu á laugardagskvöldið. Jens Pétur Jensen framkvæmdastjóri isnic 50 ára á laugardag 50 ára á laugardag Pétur Benedikt fæddist í Hvammi í Ölfusi og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi 1976 og búfræði- prófi frá Hvanneyri 1977. Að námi loknu stundaði hann bústörf á búi foreldra sinna og hóf þar síðan bú- skap sjálfur en þau hjónin tóku al- farið við búinu í Hvammi 1997. Fjölskylda Pétur Benedikt kvæntist 1993 Charlotte Clausen, f. 6.9. 1972, bónda og húsfreyju. Börn Péturs Benedikts og Charlottu eru Davíð Clausen Pét- ursson, f. 11.5. 1997; Jens Thinus Clausen Pétursson, f. 14.2. 1999; María Clausen Pétursdóttir, f. 10.10. 2004. Systkini Péturs Benedikts: Hall- dór, f. 28.4. 1945, bóndi og vörubíl- stjóri á Nautaflötum í Ölfusi; Guð- ný, f. 31.3. 1947, starfsmaður við Landspítalann, búsett í Reykjavík; Svanfríður, f. 24.7. 1949, kennari á Selfossi; Lovísa, f. 15.12. 1951, starfsmaður við Landspítalann, búsett í Reykjavík; Bergur, f. 18.7. 1954, húsasmiður á Selfossi; Birna, f. 7.5. 1956, kennari í Reykjavík; Erna, f. 27.7. 1960, matráðskona í Reykjavík; Guðni, f. 12.12. 1967, starfsmaður hjá verktakafyrirtæk- inu Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða, búsettur í Þorlákshöfn. Hálfbróðir Péturs Benedikts, sammæðra er Einar Sigurðsson, f. 11.12. 1942, útgerðarmaður í Þor- lákshöfn. Hálfbróðir, samfeðra, er Reyn- ir, f. 20.1. 1945, bifvélvirki í Hvera- gerði. Foreldrar Péturs Benedikts: Guðmundur Bergsson, f. 2.6. 1915, d. 2000, bóndi í Hvammi, og k.h., Þrúður Sigurðardóttir, f. 15.7. 1924, d. 2000, húsfreyja. Pétur og Charlotta verða með opið hús í Hvammi eftir kvöld- mjaltir á laugardag. Pétur Benedikt Guðmundsson bóndi í Hvammi í ölfusi Guðmundur Ármann Böðvarsson verkfræðingur og knattspyrnumaður á selfossi til hamingju með daginn FöSTUDAGUR 30 áRA n Dorota Koszewska Bakkaseli 14, Reykjavík n Michal Godlewski Dvergabakka 4, Reykjavík n Jan Pawel Stankowski Dvergabakka 20, Reykjavík n Gediminas Priezgintas Hafnargötu 48, Reykjanes- bær n Óskar Hafberg Róbertsson Lindarholti 4, Ólafsvík n Helga Guðrún Högnadóttir Öldugötu 17, Hafnarfjörður n Sigríður Ellen Arnardóttir Gilstúni 30, Sauðárkrókur n Bryndís Yngvadóttir Skólagerði 5, Kópavogur n Særún Arna Bergdal Önnudóttir Ártúni 6, Egilsstaðir n Jóhann Kristinn Jóhannsson Birkihólum 7, Selfoss n Einar Sigurðsson Marteinslaug 1, Reykjavík n Markús Bjarnason Nesvegi 66, Reykjavík n Harpa Dögg Magnúsdóttir Dimmuhvarfi 27, Kópavogur n Guðmundur Ármann Böðvarsson Sigtúni 9, Selfoss n Vilberg Njáll Jóhannesson Baldursbrekku 1, Húsavík n Jenný Lind Tryggvadóttir Berjavöllum 2, Hafnarfjörður n Birkir Már Birgisson Kiðjabergi, Selfoss n Gísli Marinó Hilmarsson Skeljagranda 1, Reykjavík n Ingibjörg Eðvaldsdóttir Þrastarási 71, Hafnar- fjörður 40 áRA n Þráinn Steinsson Vesturbergi 187, Reykjavík n Kirsten Hildegard Strodtkötter Klapparhlíð 20, Mosfellsbær n Vala Jóna Garðarsdóttir Fensölum 12, Kópavogur n Heimir Kristjánsson Presthúsabraut 34, Akranes n Arnar Freyr Jónsson Brekkubyggð 25, Garðabær n Edda Björk Sigurðardóttir Maríubaugi 75, Reykjavík n Þorsteinn S Björnsson Heiðarlundi 8b, Akureyri n Sigrún Ragnarsdóttir Hamravík 34, Reykjavík n Ketill Berg Magnússon Vesturgötu 27, Reykjavík n Hanna María Harðardóttir Heiðarási 28, Reykjavík 50 áRA n Garry Raymond Hurst Hamravík 26, Reykjavík n Grétar Pálsson Fellsenda dvalarh, Búðardalur n Randver Páll Gunnarsson Tjarnarlundi 2i, Akureyri n Sigurlaug Ólafsdóttir Starengi 14, Reykjavík n Aðalheiður Ingadóttir Oddagötu 3b, Akureyri n Ragnheiður Ingadóttir Kirkjuvöllum 7, Hafnar- fjörður 60 áRA n Ólafur Guðlaugur Viktorsson Borgarsíðu 20, Akureyri n Drífa Garðarsdóttir Dalbraut 41, Akranes n Guðmundur Ólafsson Funafold 49, Reykjavík n Páll S Ragnarsson Ásbúð 42, Garðabær n Þórunn Berndsen Byggðarholti 10, Mosfellsbær n Pála Ragnarsdóttir Lönguhlíð 9c, Akureyri n Giancarlo Bortoloso Laugarási, Egilsstaðir n Ewa Krystyna Mojzyszek-Latala Egilsgötu 10, Reykjavík n Miroslawa Szymanczyk Austurvegi 1, Þórshöfn n Anna Agnarsdóttir Blönduhlíð 35, Reykjavík n Agnar Hólm Kolbeinsson Löngumýri 36, Selfoss n Magnús Matthíasson Miðgarði 4, Egilsstaðir 70 áRA n Ingibjörg Jóhannesdóttir Aratúni 10, Garðabær n Halldór A Arnórsson Réttarbakka 13, Reykjavík n Jens Albertsson Heiðmörk 5, Stöðvarfjörður n Gunnar Andrésson Hátúni 6, Reykjavík n Hallbjörg Þórhallsdóttir Réttarheiði 26, Hveragerði Launa mið ar og verk taka mið ar Skila skyld ir eru allir þeir sem innt hafa af hendi launa greiðsl ur, hlunn indi, líf - eyri, bætur, styrki, happ drætt is - og talna vinn inga (skatt skylda sem óskatt skylda), greiðsl ur til verk taka fyrir þjón - ustu ( efni eða vinnu) eða aðrar greiðsl ur sem fram - tals skyld ar eru og/ eða skatt skyld ar. Bif reiða hlunn inda mið ar Skila skyld ir eru allir þeir sem í rekstri sínum eða ann arri starf semi hafa haft kostn að af kaup um, leigu eða rekstri fólks bif reið ar. Hluta fjár mið ar Skila skyld eru öll hluta fé lög, einka hluta fé lög, sam vinnu hluta fé lög og spari sjóð ir. Launa fram tal Skila skyld ir eru ein stakl ing ar með eigin at vinnu - rekst ur, sem telja fram á papp ír, og óskatt skyld félög sem ekki skila raf rænu skatt fram tali og sem greiddu laun á árinu 2008. Við skipti með hluta bréf Skila skyld ir eru bank ar, verð bréfa fyr ir tæki og aðrir þeir að il ar sem ann ast kaup og sölu, um - boðs við skipti og aðra um sýslu með hluta bréf. Bankainn stæð ur Skila skyld ar eru allar fjár mála stofn an ir og aðrir að il ar sem taka við fjár mun um til ávöxt un ar. Lán til ein stakl inga (fast eigna veð lán, bíla lán og önnur lán). Skila skyld ar eru allar fjár málastofn - an ir (bank ar, spari sjóð ir, líf eyr is sjóð ir, trygg inga fé lög, fjár mögn un ar leig ur o. s. frv.) sem hafa lánað fé til ein stakl inga. Stofn sjóð smið ar Skila skyld eru öll sam vinnu fé lög, þ. m. t. kaup félög. Tak mörk uð skatt skylda - greiðslu yf ir lit Skila skyld ir eru þeir sem innt hafa af hendi hvers konar greiðsl ur til er lendra aðila og ann arra, sem bera tak mark aða skatt skyldu hér á landi. Greiðslu mið ar – leiga eða afnot Skila skyld ir eru þeir sem innt hafa af hendi hvers konar greiðsl ur fyrir leigu eða afnot af lausa fé, fast eign um og fast eigna rétt ind um eða öðrum réttindum. Hluta bréfa kaup skv. kaup rétt ar samn ingi Skila skyld eru öll hluta fé lög sem gert hafa kaup - rétt ar samn inga við starfs menn sína sam kvæmt stað festri kaup rétt ar á ætl un. Nánari upplýsingar eru á vef ríkisskattstjóra www.rsk.is ���� ������ ����� ������ �� ����� ����� ���� �� ��� ���� � � ��� ������ ��� ��� ������ ���� �� ���� ���� ����� ���� ��� ��� ���� ���� ���� ������ ����� ����� ���� ��� ���� ������ ����� ����� ����� ������ ����� �� �� ���� ���� ����� ���� � ���� ����� ���� ���� ����� ��� ���� ����� ���� ���� ��� ���� ���� ���� �� ���� ����� ���� ���� ����� ��� ���� ����� ����� ������ ����� ���� ���� ����� ���� ����� ����� ������ ����� ���� ����� ����� ����� ���� ���� ��� ����� ����� ����� ����� ���� ��� ���� ����� ���� ���� ���� ���� ���� � ����� ����� ������� ���� ���� ����� ��� ���� ��� ������ ����� ���� �� ���� ������ ���� ���� �� ���� ���� ���� ���� � ���� ���� ������� ����� ���� � ���� ���� ����� ������ ���� ���� � ���� ����� �� � ����� ����� ����� ���� � ���� ���� ����� ���� ���� ����� ���� � ��� ���� ���� ���� �� �� ���� ���� ����� ����� ��� �� ���� ����� ����� ���� ����� ���� ����� ���� ����� ����� ������ ����� ���� �� �� ���� ���� ����� ����� ���� ������ ����� ���� ���� ��� ���� ���� ����� �� ���� ����� ����� ���� ���� �� ��� ���� ���� ���� ��� ���� ��� ���� ��� ��� ��� ���� ��� ���� ���� ���� ���� ���� ����� ��� ���� ��� ���� ��� ��� ���� ���� ���� ����� ��� ���� ��� ���� ���� ��� ���� ���� ��� ���� ����� ����� ���� ����� ����� ���� ��� ����� ���� ����� ����� ���� ��� ����� ���� � �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� � �� ���� ���� ���� ���� Skilafrestur á eftirtöldum gögnum vegna framtalsgerðar 2009 er til 30. janúar en þeir sem skila á rafrænu formi hafa þó frest til 10. febrúar 2009 Skil á upp lýs ing um vegna skattframtals 2009 Jón a Jó nsd óttir Rim a 24 112 Rey kjav ík 210 272 -222 9 1.96 7.04 3 78.6 84 860 39.3 40 860 1.96 7.04 3 274 .670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.