Alþýðublaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1924, Blaðsíða 4
4 iSL»¥»UBLA»Ifc B DmdagmnogvegiBiL Yiðtalstíini Páls tannlæknis er kl. 10—4. HrÍBgavitleysa. í gær voru >ritstjórar< >danska Mogga< látnir heimta, áð Héðinh Yaldimarsson yrði látinn fara úr þjónustu Lands- verzlunar af þvf, að hann væii jafnaðarmaður, og engin mætti ivera mótstöðumaður þess, sam maöur vinnur fyrir<. Eftir þassu að dæma halda ritstjórarnir, að jaínaðarmenn séu >mótstöðumenn< Lacdsverzlunar. liafmagBÍð. Á bæjarstjórnar- fundi í gær var samþykt að hækka hemilgjald um 10°/0 og gjald fyrir suðu og hitun um mæli ákveðið 16 au. kw.st. 5 vor- og haustmán- uðina, en 24 au. í nóv., dez- og j n. Skoðanafrelsi. Danir og Éng- lendingar hafa á þessu ári fengið jafnaðarmftnnum í hendur æbstu yflistjórn allra sinna þjóðmála; þeir trúðu þeim bezt fyrir stjórninni, af því að þeir voru jafnaðarmehn, Skoðanafrelsi er þar viðurkent. Hór h -inctar >stjórnaiblaðið<, að Hóð- inn só rekinn úr Landsverzlun, segir, að hann megi ekki vera skxifstofustjóri þar af því, að hann i'é jafhaðarmaður. Hór ku skoð- an.' f elsi vera viðurkent líka. Harlabór K. F. F. M. syngur í barnaskólagarðinum í kvöld kl. 8Va. e£ veður leyfir, innlend og útlend lög. Óskar Norðmann og Símon f’órðarson syngja einsöngva. Um fótt segir >Mgbl.< að mönn- um hafi orðið tíðræddara síðustu árin en að ekki skuli hafa verið hafin pólitisk ofsókn gegn jafnað- armönnum hér, t. d að ekki skuli Héðni Valdimarssyni hafa verið vikið frá Landsverzlun, af því, að hann er fylgjandi jafnaðarstefnunni, þ. e. að öll verzlun með helztu nauðsynjar sé landsverzlun. Upp tll handa og fóta ruku útgerða: menn, þegar Quðmundur landlæknir Björnsson hafði lýst yfir, að hann vildi láta þjéðnýta síldariðjuna, og létu blöð sín skýra frá því, að þeir ætluðu að ári að boma á fót síldarverksmiðju við Reykjarfjörð. Flagið. I gærkveldi kom fregn um það, að amerísku flugmenn- irnir hefðu komið til Fribriksdals á Grænlandi kl. 610 eða eftir 11 stunda flug. Um Locatelli var ekki getið í fregninni, en síðara hluta leiðarinnar hatði hann verið all- langt á undan hinum og líklega lent annars staðar, en hinir mist sjónar á honum, því að þoka var, en ströndin mjög vogskorin. Kl. 880 í moigun kom skeyti frá Rich- nsond um, að fluga Locatellis væri ekki fundin. Voru þrjú herskip að leita í fjörðunum. Þegar birtir dimmviiðinu, ætla amerísku flug- urnár að líta yfir firðina. Ekki er talið óhugsandi, að hann hafi flogið alla leið til Labrador. Frá síidvoiðnnanx. Togarinn íslendingur fókk nýlega 800 tn. í einu kasti og .komst með 500 tn. af því til Siglufjarðar. Hitt misti hann út á leið til lands. Bnrgeisar vilja og hafa jafn- an viljað Landsverzlnn feiga. í gær heimtar blaðið þeirra, >danski Moggi<, að Hóðinn aó rekinn, og ætlast sjáanlega til, að einhver burgeis verði settur í hans stað. Ein ástæðan fyrir þessum manna- skiftum er þessi: >Pað getur ekki farið saman að gœta þess og varð- veita þaö, sem maður vill feigt;*. þeas vegna á að setja mann, sem vill Landsveizlun feiga til þess að >gæta< hennar og >varðveita< hana, — svo að hún verði síður íyrir kaupmönnum líklega. Skipafregnir. Gullfoss og Esja voru á Sauðárkróki í gær, en Goðafoss á Akureyri. Lagarfoss fer i dag frá Khöfn hingað. Dánarfregn. A þriðjudags- kvöldið andaðist Jónas Eiríksson á Breiðavaði, fyrrum skólastjóri á Eiðum, þjóðkunnur maður. Undarlegt er það ekki, þótt >dansLi Moggi< só tregur að birta K a f f i, brent og óbrent, ódýrast í Kaupfélaginn. Til ÞingvalTa og að Sogi fara bílar frá Vöru- bdastöðinni kl. 7 á sunnudags- morguninn. V®rð sama og áður. Farseðiar sækist i dag og á morgun. Vörnbílastððin. Sími 971. Húsapappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Herlui Clsusen. Síml 39. Reyktur lax og ráuðmagi fæst f Kaupfélaginu. Margar tegundir af kvenskóm nýkomið í verzlunina »Kíöpp< Ktapparstíg 27. — Siml 1527. Rabarbarleggir fást í Kaup- féla^inu. Rjómabússæjör fæst í Kaup- félaginu. Úlbreiðlfl AlþýflubEaðlð hvar mri ttifl eruð oq hvert sem þlfl tarlðl hluthafaskrána, ef hann á nú að fara að vekja andúð gegn Gyðing- um, en einn af eigendum >danska Mogga< er einmitt Gyðingur. Rltetjóri eg ábjrrgðarmaðnr: Haidbjasss HsíidótaweB. Prjseteswlíj* H»ttg BmbW kteaonas', ?«rg8taiðaiBti'arti ay*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.