Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2007, Síða 95
möguleika á viðurnefni, brakaðr. Hann aðhyllist samt frekar þá skýringu að brakaður gæti hafa merkt ‚runni‘ en í Norður-Svíþjóð kallast runnar braker. Svæðið geti því hafa verið vaxið runnum og gerðið fengið nafn sitt af því.40 Stundum kemur fyrir að Margeir skýri torskilin nöfn með manns- nöfnum eða viðurnefnum, enda væri annað undarlegt með tilliti til tíðarandans og þeirrar stefnu í bæjanafnaskýringum sem Finnur og Hannes höfðu markað. Þrátt fyrir það er hann varkárari en þeir höfðu verið í sínum rannsóknum. Að öllu jöfnu kemst hann ekki að þeirri niðurstöðu að bæir hafi dregið nöfn sín af mönnum eða viðurnefnum þeirra nema viðkomandi nafn komi fyrir í fornritum. Í slíkum tilvikum er hann heldur ekki í vafa um að bærinn sé kenndur við nákvæmlega þann mann. Dæmi um þetta er að Páfastaðir heiti eftir Þorgilsi páfa41, Hjálmsstaðir séu kenndir við Þórodd hjálm sem getið er í Landnámu42 og að Leifsstaðir dragi nafn sitt af Þorkeli leif.43 Þótt slíkar skýringar komi fyrir hjá Margeiri eru rit hans ekki mettuð af þeim líkt og hjá Hannesi og Finni. Samt efaðist Margeir aldrei um sannleiksgildi Íslendingasagna og sagði meira að segja í lokariti sínu að mörg bæjanöfn og örnefni hafi stórmikla þýðingu fyrir sanngildi fornsagna. Vafalaust eigi eftir að koma í ljós að karla- og kvennanöfn sem Íslendingasögur tilfæri fái mikinn stuðning frá bæjanöfnum.44 Samanburður Til að varpa enn frekara ljósi á ólíka nálgun þremenninganna við örnefnaskýringar er nærtækast að taka dæmi af bæjanöfnum sem þeir reyndu allir að skýra en komust að ólíkum niðurstöðum um. Útibliksstaðir og Lambleiksstaðir Finnur taldi að bærinn Lambleiksstaðir drægi nafn sitt af viðurnefninu lambabliki og taldi það sambærilegt við Blikastaði, þar sem bliki væri einnig viðurnefni. Merkingu orðsins reyndi hann þó ekki að skýra.45 Hannes taldi einnig að bæjarnafnið væri af viðurnefni dregið og það hefði verið lambablígur. Hann segir að viðurnefnið blígr komi fyrir í Landnámu og merki ‚sá sem horfir fast á eitthvað‘ og nefnir að í handriti eftir Daða fróða sé bæjarnafnið einmitt ritað Útiblígsstaðir. Útiblígur er þá viðurnefni um þann sem sem mjög þarf að neyta sjónarinnar úti við. Á sama hátt skýrir hann Lambleiksstaði, segir að Lambablígsstaðir sé réttnefni og lambablígur sé sá sem svipast um eftir lömbum og þarf oft að neyta sjónarinnar við fjárgæslu.46 94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.