Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 2
&&8»irBHSSLA0g» £ F jrir spurnir til htestr. atTlnnamólarððherra Magnúsar Gaðmandssonar. í brófl bankastjóra Eggerts Glaes- sens, sem birt var hór í blabinu 31. júlí s. 1., er komist svo að orði út af ótilfærðum gengishalla íslandsbanka á enska láninu, sem nú mun um 3 milljónir króna, að hann geti >vetntanlega tekist af árlegum tekjum bankans án þess, að telja þurfi hann tíl frádráttar á varasjóði, hlutafé eða öðrum eign- um bankansi. Enn fremur segir bankastjóri Eggert Claessen í nefndu bréfl, »að innieign Landsbankans hjá Islandsbanka hafi alls ekki verið >lán<.< Af tilefni þessara ummæla nefnds bankastjóra leyfir Alþýðublaðið sér að beina eftirfarandi spurningum i II hæstvirts atvinnumálaráðherr- ana: 1. Álítur hann rótt gagnvait landsmönnum og holt fyrir at- vinnuvegi þeiira, að töp bankans yfiileitt og umrætt gengistap sér- staklega séu tekin af >árlegum tekjum bankans< og vextimir þá hækkaðir í því skyni, að hlutaféð g ti haldist óskert? 2. Með hverjum kjörum var og er innieign Landsbankans hjá Is- landsbanka? Var féð veitt sem >lán< eða var því að eins komið þar til geymslu? 3. Alítur atvinnumálaráðherr- ann, að veizlunárjöinuður vor við útlönd hafl versnað svo frá því í fyrra. að það geti verið eðlilegt, að sterlingspundið kosti nú 3 krón- um meira en í fyrra vor? Skoðanafrelsi. Um langan tíma hafa orðtök eins o g >parsónulegt frelsU, >frelsi einstaklingsins< og >borg- aralegt frelsi< verið aðalvigorð auðvaldsins hér og blaða þess. Raunar hafa menn vltað, að þetta var ekki annað en orða- gjálfur, >orð, orð, innantóm< þvi að ituðvaldið er í eðli sinu og hefir óvált verið fjaod *m>©gt öllu i Alþýðnbranðoerðin. Ný útsala ú Baldirsgðtn 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hlotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátíðahalda. I^T Baldursgata 14. — Síml 98S. frelsi néma fyrlr sjálft sig og sína menn, en þvi hefir þótt heppilegt að glamra með þétta af því, að islenzk alþýða er og hefir ávait verið unnandi hug- sjón frelsisins, tii að glnna hana til að fá burgeisum í hendur völdin i landinn. Það þurftl því engum á óvart að koma, þótt auðvaldsainnar snérn við blaðinu, þegar þeir væru komnlr að völdum, og birtu þá sinn eiglnlega hug gagn- vavt frelsishugsjónum nútimans, enda er það nú komið á daginn. í blaði auðvalds- og ihalds- stjórnarinnar, >Morgunblaðinn<, sem sannanlega er gefið út með ríflegum stuðningl af fé frá er- lendu auðváldl, er nú hafin árás á það frelsi einstaklingsihs, sam persónulegast er, skoðána- frelsið, þar sem blaðið vill Iáta banna Héðni Valdimarssynl skrif- stofustjóra L&ndsverzlunar að stunda það starf, sem hann hefir verið ráðinn til vegna þekk- ingar sinnar, — banna honum það vegna þess, að hanh að- hýllist skoðahir jafnaðarmánna,— banná honum að vinna þassi störf þrátt fyrir það eða ef til vill heldur af því, að þessar skoðanir eru i sámræmi við til- gang fyrlrtækisihs og því trygg- ing fýrir þvi, að hahn láti sér sérstaklega ant um rekstur þess. Fyrir utan þáð, að í þessnm tillögum biaðslns eru fólgln svo mlkil kynstur af vitleysu, að fádæmum sætir jafnvel i »danská Moggaé, lýsá þær svo miktum kúgunaranda, að þær eru bein móðgun við íslendingá, sem hafa verlð einhveí frjálslyndasta þjóð í heim' gagnvart skoðunum ein- stakHnrra ait frá kristnitöku tíl vorra daga og staðið af sér allar andlegár ófrelsisöldur, — yfirleitt aídrel látið mann gjalda hugs- aua sinna. Þes»»rl þjóð værl þá ■Wl WHWKHWIWtM 1 9 9 9 1 I 9 9 9 Aiþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið sla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á BjargarBtig 2 (niðri) öpin kl. 9Va—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ð 1 ag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. i»oo<%s(»(x3oa(X3(»oe{x»x3r i e i i i i i i i i i i i i i i i i Mjálpswstöð bjúkruiaarfélags - ins >Lfknar< or epln: Mánudaga , . . kl. n—12 f. k. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. - FÖ8tudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 9. - geDgið, ef hún léti erlenda þröng- sýai fá svo mikið va!d yfir sér, að hún gleyœdi allri fortíð sinni og auk þess undirstöðu-hugsjón þess stjórnarfyrirkoœulag8, sem hún hefir lögteklð, lýðstjórnar- fyrlrkomuiagsins, sem reist er á skoðanafi elsi ©instaklingsins. Það væri dálaglegt tll afspurnar fyrir þessá þjóð, ef hún léti erlent auðvald teyma sig hucdruð ára aftur á bsk tíl þest að taka upp þá óhæfu að meina mönnum að vinna naúðsynjastörf, af þvi að burgeisum séu ógeðfeldar skoð- anir þoirra. Hvar myndi slik ráðabreytni Ienda, ef jafnan skyldi spurt um skoðanir manna í stjórnmálum, er þait tækju að sér verk að vians? Þaðyrði lík-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.