Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 3
&&»¥!» ISS£ÍÍ&XI» 3 lega margt ógett á þsssa ef engiun, sem yfir verki ræður, gæti þolað við það mann á ancari skoðun s stjórnmálum en hann hefði sjáltur. Það ástand, sem a? því leiddl, yrði biátt áfram óþoi- andi, ekki s(zt ísiendingum, sem hafa frá upphafi þjóðlífs síns vani&t tullu skoðanafreisi. Auk þess eru í þessu einstaka tiifelii tiilðgur >danska Mogga« reistar á svo fáránlega heimsku- iegri hugsun, að heiivita mðnn- um og hlnum þolinmóðu lesendum blaðsins hiýtur að ofbjóða. Manni á að vísa frá starfi at því, að hann hsfir áhuga á, að það gangi vel, — af því, að skoðanir hans eru í samræmi við starfið. E>að væri rétt eins og ef t. d. h.f. >Kveldúlfur< neitaði mðnnum um vinnu af því, að þek væru með því, að framieiðslutæki væri eign einstakiinga og starfrækt af þeim, — eða hinir útlendu burgeisar, er eiga >danska Mogga<, rækju þá Jón og Valtý frá rititjórn biaðs síns af því, að þeir telja ekkert athugavert við það, þó útlendingar kosti íslenzk biðð. Hitt væri sðk sér, þótt óhæfa væri, ef heimtaður væri frá Laidsverzlun maður, svm væri andstæður þjóðoýttri verzlun, en hér er því ekkl til að dreifa. Það er þannig ekki snefill af skynsamlegri ofbaldishugsun bak við þessa uppátuadningu >danska Mogga<, og er því ekkl urdar- legt, þótt gáfaðasti rithöíundur íhaidsflokksins, ritstjóri >Lög- réftu<, finni ekki betra einkenni á mönnum, er koma fr&m með slíkár tillögur sem þessa á prénti í Iýðfreísislandi ©g svoaa líka rðkstudda, þótt einhverjum efn uðum heimskingjá kunni að hafa dottið hún í hug, en sð kaiia þá og sérataklaga þann, sem fyrir þeim er, >moðhaus<. Verð- ur ekki aunað sagt en að það sé skáldlega málandi eftir að þetta sfðasta er komið fram ofan á alt hitt. At þingmálafundum i Yestur-Skaftafellssýslu. Úr brófi. . .' . Jón Kjartanssou kom hér rétt fyrir sláttlnn og hélt þing- malafund í hveijum hreppi sýsl- unnar samhliöa þinghaldi Gísla Sreinssonar og tryggði sér þar með aðsókn og liöveizlu sýslumanns. Fundina hélt Jón meðal annars til þess að verja sig gegn mótblæstri þeim, er hafinn var gegn honum í vor. Fundurinn hjá okkur var bragð- daufur framan af. en hvesti mjög í lokin. Jón söng íhaldinu óspart lof og dýrð. og þótti mór hann þó sýna bezt þessá margumtöluðu flónsku sína með því, hvað hann treysti á fávizku og hsimsku áheyrenda Eitt áiitlegasta gullkornið, sem tsg festi i minni af einum fundinum, var það, að >Morgunblaðið< væri gefið út til þess að styrkja ekkju látins manns, sem ætti hlut í prent- smiðju þeirrí, sem blaðið er prent- að í. Annars fullyrða kunnugir, að >Morgunblaðið< sé fjárhagslegur baggi á prentsmiðjunni fremur en hitt. ADnað gullkorn Jóns var það að telja það árás á dönsku þjóð- ina, þetta umtal um dönsku yfir- rábin. Einhver varð til að and- mæla því og taldi það ekki létt, þar sem aldrei heíði verið minst á nema fáa menn danska, sem ættu í >Morgunblaðinu<, og >Mo>g- unblaðið< segði þá ekki nema fjóra. f*á spyr Jón, hvort Danir sóu ekki samsettir af einst8líng- um.(l) Hvað á að halda um ís- Kdgar Rice Burroughs: Tarzan og gimstelnar Opai—borgar. AVerper þorði eigi að nálgast, en ágirndin hélt i hann, svo að hann beið með pyssuna til taks og hafði git á veginum. En þriðji maður hafði séð pyngjuna og þekt hana. Hann fylgdi Achmet Zek eftir eins og skuggi. Þegar Arabinn kom i ofurlitið rjóður, bjóst hann til þess að athuga innihald pyngjunnar. Uppi yfir honum stóð Tarzan á gægjum. Achmet Zek vætti þurrar varirnar með tungnnni, leysti frá pyngjunni, stakk annari hendinni ofan i hana og tólc upp hnefafylli af innihaldinu. Hann leit skjótt á steinana i lófa sér. Hann hnyklaði brýrnar, bölvaði og kastaði steinunum i vonzku til jarðar. Hann tæmdi pyngjuna i snatri, unz hann hafði skoðað alla steinana. Hverjum einum grýtti hann frá sér, trampaði niður fótunum og afmyndaðist þvi meir af bræði, sem lengur leið. Hann kreÍBti hnefana, svo að neglurnar sukku á kaf. Tarzan horfði á hann. Hann langaði til þess að vita, hvernig stæði á öllu þvi veðri, er pyngjan hans olli. Hann vildi sjá, hvað Arabinn gerði, er hann næði pyngjunni, og þegar forvitni hans var södd, ætlaði hann að stökkva á Arabann og taka af honum steinana, því aö voru þeir ekki hans eign? Hann sá Arabann kasta frá sér tómri pyngjumii, þrifa byssu sina eins og kylfu og læðast með fram stignum i áttina á eftir Weprer. Þegar Arabinn hvarf, rendi Tarzan sér til jarðar og tók að tina saman innihald pyngjunnar. Þegar hann | hafði skoðað fyrsta steininn, skildi hann bræði Arabans, þvi að i stað steinanna fögru, sem i fyrstu vöktu athygli apamannsins, voru komnir venjulegir smáhnullugar. XIX. KAFLI. Jane Clayton og villidýrinp Eftir að Mugambi slapp, hafði hann ratað i mestu raunir. Leið hans lá um land, sem hann var ókunnugur i. Var það skóglendi, og fann hann hvergi vatn og litið matar; þreyttist hann þvi brátt og lá við að örmagn- ast. Honum gekk æ erfiðar að gera sér skýli á kvöldin til þess að verjast rándýrum, og á daginn eyddi hann kröftunum i að leita að ætum rótum og vatni. Smáir stöðupollar á löngu bili forðuðu honum frá að deyja ur þorsta; hann var þó illa á sig kominn, er hann af hendingu rakst á stórá í landi fullu af ávöxtum og smáveiðidýrum, sem hann gat,náð með slægð og snarræði og unnið á með viðarlurk. Mugambi vissi, að langt var enn að landi Waziri- manna. Hann settist þvi að um tima i landi þessu og safnaði kröftum. wmwmwmmmmmmmmmmmYiim T a r z a n - s 8 g u r n a r íást á NoiJðrði hjá Guðmundi Magnússyni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.