Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2009, Page 31
miðvikudagur 1. Júlí 2009 31Dægradvöl
16.05 Út og suður (Hildur Hákonardóttir og Þór
Vigfússon) Gísli Einarsson ræðir við hjónin Hildi
Hákonardóttur og Þór Vigfússon hafa hreiðrað um
sig í skjólsælum reit á bökkum Ölfusár og lifa þar
samkvæmt heimatilbúinni heimspeki.
Dagskrárgerð: Freyr Arnarson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (14:26) (Pucca)
17.55 Gurra grís (93:104) (Peppa Pig)
18.00 Disneystundin
18.01 Gló magnaða (68:79) (Disney’s Kim Possible)
18.24 Sígildar teiknimyndir (35:42) (Classic
Cartoons)
18.31 Nýi skóli keisarans (15:21) (Disney’s
Emperor’s New School)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð
um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz.
20.55 Brennið þið, vitar (1:4) (Unnar Örn sýnir í
Dalatangavita) Stuttir þættir um myndlist í fjórum
vitum á Listahátíð. Unnar Örn sýnir í Dalatangavita
á Austfjörðum: Staðarskálinn.
21.05 Vitið og viðkvæmnin (1:3) (Sense &
Sensibility) Breskur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Jane Austen um hremmingar ekkju og þriggja
dætra hennar eftir að kemur á daginn að sonur
mannsins hennar af fyrra hjónabandi erfir eignir
hans. Meðal leikenda eru Hattie Morahan, Charity
Wakefield, Janet McTeer, David Morrissey, Dan
Stevens og Dominic Cooper.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Frank Gehry og verk hans (Sketches of
Frank Gehry) Heimildamynd eftir Sydney Pollack
frá 2005 um arkitektinn Frank Gehry. Meðal
þekktra húsa sem Gehry hefur teiknað eru Walt
Disney-tónleikahöllin í Los Angeles,
Guggenheimsafnið í Bilbaó í Baskalandi og Hótel
Marqués De Riscal í Alava þar skammt frá og Húsið
dansandi í Prag.
23.45 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.15 Íslenska golfmótaröðin (3:6) Þáttaröð um
Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. e.
00.45 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 könnuðurinn
dóra, Stóra teiknimyndastundin,
Bratz
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (7:26) (Læknar)
09:55 Doctors (8:26) (Læknar)
10:25 Gilmore Girls (Mæðgurnar)
11:10 Gossip Girl (13:18) (Blaðurskjóða)
11:50 Grey’s Anatomy (20:24) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (223:260)
13:25 Newlywed, Nearly Dead (13:13) (Brestir í
hjónaböndum)
13:50 E.R. (19:22) (Bráðavaktin)
14:50 The O.C. 2 (2:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra
og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá
upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera
friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa.
Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar
leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel
Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin
McKenzie og Peter Gallagher.
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ben 10, Stóra teiknimyndastundin, Litla risaeðlan
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (10:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (17:25)
19:45 Two and a Half Men (20:24) (Tveir og hálfur
maður)
20:10 Gossip Girl (21:25) (Blaðurskjóða)
20:55 The Closer (10:15) (Málalok) Fjórða sería
þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu
Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsókna-
deild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los
Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og
sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að
glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í
lögreglunni.
21:40 Monarch Cove (3:14) (Monarch vík)
Rómantískir, spennandi og áhrifaríkir dramaþættir
sem fjalla um konu sem snýr aftur til heimabæjar
síns, Monarch Cove, eftir að hafa afplánað sex ára
fangelsisdóm fyrir að hafa myrt föður sinn. Hún
hefur alltaf haldið staðfastlega fram sakleysi sínu
en reynist erfitt að sannfæra vini sína og gömlu
nágrannana um að hún sé ekki kaldrifjaður
morðingi heldur hafi verið ranglega sakfelld og að
sökinni hafi jafnvel verið komið á hana af hinum
eina sanna morðingja.
22:25 Love You to Death (3:13) (Banvæn ást)
Drepfyndnir þættir, og það í bókstaflegri merkingu.
Í hverjum þætti er sögð dagsönn saga af hreint
lygilegum sakamálum sem öll eiga það
sameiginlegt að tengjast hjónum og
ástríðuglæpum. Þessir hrikalega fyndnu og
frumlegu þættir koma úr smiðju John Waters, sem
er kunnastur fyrir að gera kolgeggjaðar og einmitt
kvikindislega drepfyndnar myndir á borð við
Hairspray, Cry Baby og Serial Mom. Ástin hefur
aldrei verið banvænni.
22:50 Sex and the City (13:18) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu
og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and
the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að
meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York.
23:15 In Treatment (7:43) (In Treatment) Þetta er ný
og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um
sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir
skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem
þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum
og sláandi leyndarmálum. Þættirnir hafa vakið
óskipta athygli og mikið lof gagnrýnenda fyrir
frumleika og óvenju einlæg og trúverðug efnistök.
Gabriel Byrne hlaut á dögunum Golden Globe
verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð, auk
þess sem þau Dianne Wiest og Glynn Turman hlutu
Emmy-verðlaunin í ár sem bestu leikarar í
aukahlutverkum.
23:45 The Mentalist (19:23) (Dozen Red Roses)
Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane,
sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl-
unnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki
við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann
ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að
hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en
einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það
til að leysa gáturnar langt á undan þeim.
Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af
Monk, House og CSI og eru með þeim allra
vinsælustu í Bandaríkjunum.
00:30 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra
sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá
upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði
George Clooney að stórstjörnu en hann fer með
stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger-
ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem
erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá
nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf
og dauða.
01:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum.
01:45 Weeds (9:15) (Grasekkjan) .
02:10 Weeds (10:15) (Grasekkjan)
02:35 X-Men: The Last Stand (Ofurmennin:
Lokavígið) Þriðja myndin í hinum geysivinsæla
kvikmyndabálki um ofurmennahópinn sem
sameiginlega ganga undir nafninu X-Men. Það
lítur út fyrir að lækning sé fundin fyrir hina
stökkbreyttu og þá færist enn meiri harka í stríðið
milli manna og þeirra stökkbreyttu.
04:15 Monarch Cove (3:14) (Monarch vík)
Rómantískir, spennandi og áhrifaríkir dramaþættir
sem fjalla um konu sem snýr aftur til heimabæjar
síns, Monarch Cove, eftir að hafa afplánað sex ára
fangelsisdóm fyrir að hafa myrt föður sinn.
05:00 The Closer (10:15) (Málalok)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
(Tenacious D: Gítarnögl örlaganna)
10:00 Pokemon 6
12:00 Sleepover (Næturgistingin)
14:00 Matilda (Matthildur)
16:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
(Tenacious D: Gítarnögl örlaganna)
18:00 Pokemon 6
20:00 Sleepover (Næturgistingin)
22:00 Fracture (Glufa)
00:00 Cube Zero Sálfræðitryllir um ungan mann sem
þarf að bjarga sakleysingja úr hættulegri prísund.
02:00 The Woodsman (Einfarinn)
04:00 Fracture (Glufa)
06:00 Diary of a Mad Black Woman
STÖÐ 2 SporT 2
19:00 PL Classic Matches (Chelsea - Arsenal,
1997) Leikur Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge
var taumlaus skemmtun. Frábærir leikmenn í
liðunum á borð við Zola, Tony Adams, Ian Wright
og Dennis Bergkamp.
19:30 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea,
1997) Frábær leikur á White Hart Lane í
desembermánuði 1997. Gianfranco Zola og félagar
fóru á kostum í leiknum.
20:00 Enska úrvalsdeildin (Hull - Liverpool)
Útsending frá leik Hull og Liverpool í ensku
úrvalsdeildinni.
21:40 Champions of the World (Brazil) Frábærir
þættir sem varpa einstöku ljósi á knattspyrnyhefð-
ina í Suður Ameríku. Í þessum þætti verða
drengirnir frá Brasilíu teknir fyrir en engin þjóð
hefur oftar sigrað á HM í knattspyrnu karla.
22:35 Season Highlights (Season Highlights
2000/2001) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar
gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti.
23:30 Premier League World Nýr þáttur þar sem
enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum.
16:20 Sumarmótin 2009 (Kaupþingsmótið)
17:05 Gillette World Sport
17:35 NBA Action (NBA tilþrif)
18:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
18:55 Kraftasport 2009 (Sterkasti maður Íslands)
19:25 Meistaradeildin í golfi 2009
19:55 Meistaradeildin - Gullleikir (Barcelona -
Man. Utd. 2.11. 1994) Barcelona og Manchester
United hafa háð nokkra hildi á knattspyrnuvellin-
um í gegnum árin. Sigur Rauðu djöflanna á
Börsungum í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa
1991 er með þeim eftirminnilegri. Liðin drógust
síðan saman í Evrópukeppni meistaraliða þremur
árum síðar og þá ætluðu Spánverjarnir að hefna
ófaranna. Eftir 2-2 jafntefli á Englandi stóð
Barcelona vel að vígi og leikmenn Manchester
United fengu heldur betur að kenna á því.
21:35 Celebrity Soccer Sixes Óvenjulegt
knattspyrnumót sem haldið var á Stamford Bridge,
heimavelli Chelsea en þangað mættu margar
skærar stjörnur sem eru þekktar fyrir eitthvað allt
annað en að spila knattspyrnu. Meðal keppenda
var boxarinn Joe Calzaghe.
22:30 Ultimate Fighter - Season 9 Magnaðir
bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu
bardagamenn heims mæta til leiks.
23:15 Poker After Dark
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:30 Matarklúbburinn (2:8) (e) Nýr íslenskur
matreiðsluþáttur þar sem landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Að þessu sinni
matreiðir Hrefna bleikju með eggjabrauði,
grísalund með sætkartöflusalati og tofu með chili
og spínati.
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Matarklúbburinn (2:8) (e) Nýr íslenskur
matreiðsluþáttur þar sem landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Að þessu sinni
matreiðir Hrefna bleikju með eggjabrauði,
grísalund með sætkartöflusalati og tofu með chili
og spínati.
12:30 Óstöðvandi tónlist
17:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:00 The Game (22:22) Bandarísk gamanþáttaröð
um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í
ameríska fótboltanum.
18:25 What I Like About You (8:24) (e) Bandarísk
gamansería um tvær ólíkar systur í New York.
Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes (What a Girl
Wants og She’s the Man) og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210).
18:50 Stylista (5:9) (e) Bandarísk raunveruleikasería
frá sömu framleiðendum og gera America´s Next
Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir
stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle.
Keppendurnir leita að fullkominni gjöf sem Anne
ætlar að gefa Amy Sacco, eiganda veitingastaðar-
ins Bungalow 8. Aðalverkefni vikunnar reynir á
athyglisgáfu keppendanna. Þeir fara í veislu með
Anne og þurfa að komast að sem mestu um
mikilvægustu gestina og vera með allar
upplýsingar á hreinu fyrir myndasíðu í blaðinu.
19:40 Psych (2:16) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um
ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist
vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál. Shawn og Gus hitta gamla
skólafélaga og allt fer á versta veg þegar Shawn
telur sig hafa séð gamlan skólafélaga myrtan en
líkið finnst hvergi. Gus neitar að trúa honum og
Shawn þarf því að leysa morðgátu sem enginn
annar trúir áður en allir skólafélagarnir hverfa aftur
á braut. Rachael Leigh Cook leikur gestahlutverk.
20:30 Monitor (2:8) Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk
sem unninn er af tímaritinu Monitor.
21:00 Britain’s Next Top Model (1:10)
21:50 How to Look Good Naked (1:8)
22:40 Penn & Teller: Bullshit (15:59)
23:10 Leverage (11:13) (e) .
00:00 Flashpoint (13:13) (e)
00:50 Opposite Sex: Jamie’s Story (1:1) (e)
02:10 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um
málefni borgarinnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin
um helgar og allan sólarhringinn.
20:30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón
Ólafs Hannessonar.
21:00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar
Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið.
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
ínn
16:45 Hollyoaks (221:260)
17:15 Hollyoaks (222:260)
17:40 Ally McBeal (7:21) (Saving Santa) John og Ally
taka að sér að verja jólasveininn sem var rekinn
fyrir að vera of feitur. Georgia og Bill gera
heiðarlega tilraun til að ná sáttum með litlum
árangri.
18:25 Seinfeld (3:22) (The Dog)
18:45 Hollyoaks (221:260)
19:15 Hollyoaks (222:260)
19:40 Seinfeld (3:22) (The Dog)
20:15 Grey’s Anatomy (22:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
21:40 Aliens in America (7:18) (Fiskur á þurru
landi) Stórskemmtilegir gamanþættir um
Raja,ungan skiptinema frá Pakistan sem býr hjá
Tolchuck fjölskyldunni í Wisconsin. Hann er
múslimi en þau sannkristinn, sambúðin gengur því
ekki alltaf hnökurlaust fyrir.
22:05 So You Think You Can Dance (4:23)
(Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi
snýr aftur fimmta sumarið í röð. Keppnin í ár
verður með svipuðu sniði og þær fyrri. Allt byrjar
þetta á prufunum sem fram fóru í fjórum borgum.
Aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileikaríkir dansarar
skráð sig. Þessari miklu þátttöku fylgir
óhjákvæmilega að þátttakendur hafa aldrei verið
skrautlegri. Að loknum prufunum er komið að
niðurskurðar þætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um
hvaða sex stelpur og sex strákar komast í sjálfa
úrslitakeppnina.
23:30 So You Think You Can Dance (5:23)
(Getur þú dansað?)
00:15 Entourage (8:12) (Viðhengi)
00:45 Sjáðu
01:15 Ally McBeal (7:21) (Saving Santa)
02:00 Grey’s Anatomy (22:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega.
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
dægradVÖL
LausnIr úr síðasta bLaðI
MIðLUNGS
1
5
9
4
3
2
7
2
8
9
5
4
9
2
1
6
5
8
7
9
8
1
6
7
6
3
1
8
2
5
9
9
6
3
5
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MJöG ERFIð
6
5
9
1
2
4
9
7
5
3
7
1
4
8
1
7
2
9
5
6
7
9
3
8
2
3
1
7
1
6
4
3
Puzzle by websudoku.com
2
5
2
7
1
7
6
3
4
1
7
3
3
8
5
8
1
4
4
7
5
9
1
8
7
6
Puzzle by websudoku.com
4
7
8
9
2
6
4
2
3
7
1
5
2
9
2
1
4
8
3
9
8
6
5
7
9
7
8
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
5
9
1
8
3
2
4
6
7
6
7
2
1
4
5
8
3
9
8
3
4
6
7
9
1
2
5
3
1
5
9
6
8
2
7
4
2
8
7
4
5
3
6
9
1
4
6
9
7
2
1
5
8
3
1
2
6
5
9
7
3
4
8
7
4
8
3
1
6
9
5
2
9
5
3
2
8
4
7
1
6
Puzzle by websudoku.com
7
5
3
9
4
8
6
1
2
8
6
4
7
1
2
9
3
5
9
1
2
5
6
3
8
7
4
6
2
1
4
5
9
7
8
3
4
8
9
3
7
6
5
2
1
5
3
7
8
2
1
4
6
9
2
7
5
6
3
4
1
9
8
3
4
8
1
9
7
2
5
6
1
9
6
2
8
5
3
4
7
Puzzle by websudoku.com
9
4
6
2
1
5
8
3
7
2
8
1
7
9
3
5
4
6
7
5
3
6
8
4
2
1
9
5
3
9
8
4
2
7
6
1
6
1
8
5
3
7
4
9
2
4
2
7
1
6
9
3
5
8
3
9
2
4
7
6
1
8
5
8
6
5
3
2
1
9
7
4
1
7
4
9
5
8
6
2
3
Puzzle by websudoku.com
4
3
1
6
2
9
7
8
5
6
9
8
5
4
7
2
1
3
7
2
5
3
8
1
4
9
6
2
7
4
8
1
6
3
5
9
1
5
9
4
3
2
8
6
7
3
8
6
9
7
5
1
4
2
5
4
7
1
6
3
9
2
8
9
1
3
2
5
8
6
7
4
8
6
2
7
9
4
5
3
1
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
Jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Ótrúlegt en satt
Lausn:
Lárétt: 1 götuslóða, 4
venju, 7 lyf, 8 viðbót, 10
spik, 12 spil, 13 halli, 14
fjas, 15 gagnleg, 16
nöldur, 18 brunaleifar,
21 bátaskýli, 22 glöggur,
23 þjóðhöfðingja.
Lóðrétt: 1 greina, 2
dimmviðri, 3 fjárhirðing,
4 farangur, 5 spíri, 6
þvottur, 9 lán, 11
þrýstingur, 16 tangi, 17
hávaða, 19 hlóðir, 20
deila.
Lárétt: 1 stíg, 4 hátt, 7 meðal., 8 álag, 10 fitu, 12 níu, 13 skái, 14 raus, 15 nýt, 16 nagg,
18 aska, 21 naust, 22 skýr, 23 kóng. Lóðrétt: 1 sjá, 2 íma, 3 gegningar, 4 hafurtask, 5
áli, 6 tau, 9 lukka, 11 trukk, 16 nes, 17 gný, 19 stó, 20 agg.
í Síðari HEimSSTYrJ-
ÖldiNNi BaNNaði
BaNdaríkJaSTJÓrN
SÖlu NÝrra Bíla
BúiNNa varadEkki!
ÝTTi HJÓlBÖrum í FJÓra mÁNuði
FrÁ PErTH Til SYdNEY, 4.100
kílÓmETra lEið, Til að SaFNa FÉ í
BarÁTTuNNi gEgN BrJÓSTakraBBa!
FrÁ
ÁstraLíu
EF viNNu-
maur rEYNir
að FJÖlga SÉr
Á Sama Tíma
Og Búið HEFur
liFaNdi
drOTTNiNgu
muNu FÉlagar
HaNS FiNNa
HaNN Og
drEPa!