Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1924, Blaðsíða 4
X-XrMttUftL-AV.MI lenzTíU þjóðina? Maður gæti baldið, aö Jón teldi hana ekki samsetta af einstaklingum, þar sem hann hefir oft ráðist á einstaklinga hennar, svo sem á jafnaðarmenn og samvinnumenn, eða er hann sjálíur að ráðast á íslenzku þjóð- ina, svo aö sú danska geti átt hann óskiftan? Fundurinn endaði með svæsnustu skömmum milli Lárusar og sýslumanns. Á Víkurfundinum var talsvert kallað fram í fyrir Tryggva tii að byrja með, sórsstaklega af Jóni Kjartanssyni, en Tryggvi benti honum á, hve betta væri ósiðlegt, og lagaðist hann við það og eins aðrir. Oft var varla hægt að sjá, að þingmennirnir væru að segja frá sama þÍDginu, svo mikið bar á milli, og oft erfitt að vita, hvor segði sannara, Ræðumenn voru ekki mjög æstir í Vík, en ýmsum fundarmönnum lenti saman út af kjaftasögum um undirskriftasmöl- unina í vor, svo að nærri lá við áflogum stundum. Dmdaginnogveginn. Yiðtalstími Pá'is tannlæknis er kl. 10~4. Næturlæknir er í nótt Jón Kriatjáns-ion, Miðstræti 3 A, sími 506 og 686, og aðra nótt Magmís Pótursson, Grundarstíg 10. Sími 1185. Dr. Nielsen og PálmiHannes- son hafa nú lokið leiðangri sínum. Kom Pálmi hingað í fyrri nótt með Suðurlandi. Hafa þeir fólagar fundið margt nýtt og merkilegt, meðal annars eldfjall á stærð við Skjaldbreiði, er ókunnugt var áður. SunnudagsvOrður læknafólags- ins er á morgun Gunnlaugur Ein- arsson, Sími 693. Forsetl Fiskifélags Islands, Kr. Bergsson, er nýkomirin heim lir ferð kringum landið. Lætur hann vel yfir aflabrögðumvíðs vegar á landinu undanteknum Arnarfiiði, en þar hefir afli að mestu brugð- ist á smábáta. A Húsavík hefir útgerð aukist mjög mikið upp á síðkastið, og eralt nýtt, semúr sjón- um kemur, hausar, hryggir og slor. Stunda þorpsbúar jaiðrækt jöfnum höndum og nota fiskúr- ganginn til áburðar. Skýrsla um hinn almenna mentaskóla er nýkomin. Hefir íhaldsstjórnin nú sett sparnaðar- mark sitt á hana, svo að hún er enn stuttaralegri en áður. Listasafn Einars Jónssonar er opið á morgun kl. 1—3. PappírsMs í Reykjavíkí >... var'veður gott nótt þessa. heið- skírt og svalt, en nokkur vind- gustur hristi þó húsin í bænum annað veifið, en á milli var dúna- logn<. >Danski Moggi< 22. ág. 3. bls. 3. dlk. Messnr á morgun. I dómkirkj- unni kl. 11 árd. séra Bjarni Jóns- son; engin síðdegismessa. I frí- kirkjunni kl. 2 sóra Arni Sigurðs- son, kl. 5 prófessor Haraldur Ní- elsson. I Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 siðd. bæna- hald, en engin predikun. Mannfjoidi mikill hlustaði á söng karlakórs K. F. U. M. í barnaskólagarðinum í gærkveldi. Sjómannafélagið hélt fund í gærkveldi, og var þar stjdrn fá- lagsins falið að fara með samn- inga við útgeiðarmenn um kaupið á togurunum næsta kauptímabil og fimm manna nefnd.kosin henni til aðstoðar. 20 nýir félagar voru samþyktir i félagið. Nýjan togara hafa eigendur togarans >Víðis< í Hafnarfirði keypt í Englandi, og eru merin farnir utan til að sækja hann. Hallur Halls80n tannlæknir hefir verið ráðinn tannlæknir baruaskóíans næsta skólaár. Hj61réiOakeppnl tor fram á morgun. Verður íarið at stað frá Á<-bæ til Þlngvalla nm kl. 11, tx-il\n aftur hingað og numið ÚtbrsiSlS AlþýðublaSlð hwar amm þl§ wS ©g hwart mttm þlð fttrlSl staðar á íþróttavellinum um k!. 3. Af Laugaveginum til íþrótta- vallarins er leiðin þessi: Hring- braut, Liufásvegur, tjarnarbíú (Skothúsvegur). Locatelli enn 61'undlmi. Allan daginn í gær leituðu herskipln og flugurnar að þeim Locatelli, en árangurslaust, enda er ströndin afar-vogskorin, og auk þess hamlaði þoka og dimm- viðri leitinni. Voru engar fregnic komnar af honum, þegar blaðið fór í pressuna. Loc;itelii hatöi vikuforða af vistum og berz n), svo að enn eru miklar líkur taldar til, að hann muni koma fram heili á húfi, þegar birtir. Alafosshlauplð fer fram á morgun. Nema keppendur staðar á íþróttavellinum um kl. 3 eða í sama mund og hjólreiðakepp- endurnir koma frá Þingvöllum. S. B. Munið að ganga í sam- lagið eg grelða iðgjöldin á rétt- um tíma. >Fj61u<-lestur er núj orðinn almenn skemtun hér í bænum. Strax sem >danski MoggU sést, taka lesendurnir að tína upp Val-týsfjólurnar, og þykir sú skemtun á vlð grasaferð í gamia daga. Skaðíaus tílbreyting væri það, ei hluthafaskráin væri birt, þótt væntanléga yrðu færri >fjólur< í henni en ritstjórnar- greinunum. Sýnhigu á átiblómum og garð- ávöxtum ætlar Garðyrkjufélagið bráðlega að halda. Verður hún í barnaskolanum. Norsku sðngmennlrnir hafa sent bæjarstjórn ávarp, þar sem þeir þakka Reykvíkingum inni- lega viðtökurnar við komu þairra hingáð. Rk«t|éri ®| ébyrgðarraaðnr: HaiíbJSrsa MsáMémmm. ¦PruaætsBildj* Hatígria* ^•B«(f;lEt8í®a»r, BtrgsíaðaBtrsetl i||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.