Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2009, Side 1
SPARAÐU
OG GRÆDDU
sparnaður
umsjón Baldur Guðmundss
on
Sparar tíma
og peninga
„Ég er talsvert fljótari að h
jóla og fara í sturtu
en að taka strætó,“ segir G
uðmundur Andri
Hjálmarsson, heimspekin
gur og tölvunar-
fræðingur. Andri hefur í
um eitt ár hjólað
til vinnu sinnar, úr Garða
bæ niður í miðbæ
Reykjavíkur. Leiðin er að
sögn Andra um 10
kílómetrar og því hjólar
hann um 20 kíló-
metra alla vinnudaga. Á
einni viku hjólar
hann 100 kílómetra.
Mikill tímasparnaður
Hjólreiðar geta verið skilv
irk leið til að spara
peninga. Samkvæmt töl
um frá Félagi ís-
lenskra bifreiðaeigenda k
ostaði um síðustu
áramót 4.800 krónur á d
ag að reka tveggja
milljóna króna bíl. Margfa
lt ódýrara er þó að
taka strætó en níu mánaða
kort kostar 30.500
krónur, samkvæmt heima
síðu Strætós. Það
má því ljóst vera að hjól
reiðar geta sparað
mikinn peninga.
Andri segir þó tímasparna
ð helstu ástæð-
una fyrir því að hann hóf
að hjóla í vinnuna.
„Það tekur svo langan tím
a að taka strætó.
Auk þess er þetta fín líkam
srækt,“ segir hann
og bætir við að hann ha
fi ekki sérstaklega
horft í sparnaðinn, þega
r hann ákvað að
byrja að hjóla í vinnuna. „
Það kemur inn alls
kyns viðhald á hjólinu og
þess háttar en það
er svo sem sáralítill kostna
ður,“ segir hann.
Nagladekk á veturna
Andri segir ekki mikið m
ál að hjóla í vinn-
una á veturna, þegar veðu
r eru misjöfn. „Ég
set nagladekk undir og kl
æði mig vel. Þá er
þetta bara frábært,“ segir
Andri sem hjólar
á reiðhjólastígum stóran
hluta leiðarinnar.
Hann segir að það sé lítið
mál. „Það kemur
hins vegar fyrir að maðu
r fer aðeins í um-
ferðina og það getur verið
svolítið erfitt. Fólk
er ekkert roslega tillitssam
t,“ segir Andri að-
spurður.
Hann segir að merkileg
a margir hjóli
í vinnuna. „Það eru allt
af einhvejrir. Mér
finnst það hafa aukist und
anfarið, alveg tví-
mælalaust.“ baldur@dv.is
Guðmundur Andri Hjálmar
sson
n SéRblAÐ Um SPARnAÐ
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
dv.is
miÐvikUDAGUR OG fimmtUDAGUR 9.–10. september 2009 dagblaðið vísir 124. tbl.99. árg. – verð kr. 347
n SkUlD bJARnA HJÁ Glitni
vERÐUR AfSkRifUÐ
n HEfÐi vERiÐ ÓÁbYRGt
AÐ bORGA, SEGiR bJARni
SLEPPUR
VIÐ 800
MILLJÓNIR
BJARNI ÁRMANNSSON:
„ÍSlAnD
vERÐUR
blESSAГ
StYRkiR
öRYRkJA
StJÓRnin
HÆkkAR
mAtinn
16 k
r.
160 k
r.
8 kr
.
fRéttiR
nEYtEnDUR
fÓlk
HEllS AnGElS:
kROSStEnGSl
JÓnS ÁSGEiRS