Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 1
1924 Mánudaglu i 25. ágúat 197. toíublað. lonlsnd tfðindi. (Frá fréttastofanoi.) Verö á rafmagni Samkvæmt aamþykt bæjarstjórnar 21. þ. m. hækkar gjald fyrlr rafmagn um hemil um 10%, úr 500 kr. upp í 550 kr. árskíló- wattlð, frá 1. stpt. n. k. að telja. Jafnframt breytist gjaldið fyrir suðu og hita um sérstakan mæli þannig: Mánuðioa sept., okt. og febr., marz og apríl er gjaldið 16 aura kílówáttsstundin og mánuðitta nóv., dez. og jan. 24 áura kíió- wattsstundin, — áður var í nóv. einnig 16 aura gjald. — 4 sumar- mánuðina er gjaldið óbreytt, 12 aurar. 22. ágúst 1924. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Af Bíldveiðunum. Akureyri, 23. ágúst. Sildveiðin er að glæðast attur. í dag hafá komið á iand hér rúmar tvö þúsund tunnur og á Siglufírði fimm þúsund. í gær og í dag hata komið fyrstu þurk- dagárnir hér á rúmum hálfum mánuðl. Krossanesmálið svo kallaða ve'dur miklu umtaii hér. Hefir verksmiðjan Ægir verið kærð fyrir óleyfilegan innflutning út- Sendinga í átvinnuskyni og fyrir að nota of stór síldarmál. At- vinnumáiaráðherra hefir úrskurð- að, að verksmiðjan sknii fá að halda hinu erienda verkafólki það, sem eftir er sumarsins, og kveðst ekki skoða sig háfa nægi- lega heimiid samkv. núgiidandi iögum til þess að geia út regiu- gerð samkvæmt lögum síðasta þings. Sildarmái verksmlðjunnar reyndust við mælingu 20 iítrum stærri en samningsbundið var, en hafa þó verið löggilt á 170 lítra tll 1. októbar með sam- þykki atvinnumilaráðherrans. — Búiit er við, að síldarseljendur geri skaðabótakröfu á hendur verkamiðjunni, þar sem þeir hafa gert samning um 150 litra mál. Slglufirði, 23. ágúst. Síðústu 20 daga hefir verið því nær siidarlaust hér í suurpi- nót. en reknetaveiði hius vegar dágóð. f gærmorgun var kapp- boð hjá síidarkaupmönnum um reknetasíldlna. Voru þeir á bát- um úti við Siglunes tii áð reyna að ná tyrstir í siidarskipin. Hæst boð var 32 kr. fyrir tnnnuna. f nótt hafa flest skip komið inn með góða veiði, t. d. Sjofn Ágæt eyja-taða ttl sðlu frítt nm borð í skip í Stykkishólmt. Tllboð sondfst afgretðslu Álþýðublaðslns, er gefur nánart upplýsingar. Kartðflnr, ágæt tegund. Kanpfélagið. með 400 tunnur, Gissur hviti með 400 og E>órlr með 300. Mörg skip höfðu svlpað þessu, en heldur minna. Er útiitið talið heldur gott nú með veiði. Þessi sild heflr mestölt verið tekln austan Eyjafjarðar, en í morgun sá msk. Þórir f rjár sildartorfur hér inui á firði, er hann kom með afla sinn. Ágætt veður hér f gær og í deg, en í dag er þoka. f nótt og i morgun hafa komið hér inn um 5000 tunnur. Reknetasildin s minni @n áður og verð á heniti fallandi vegna aflaua I hótt. Sfömannafél. Rvíkur. Kyndarar á togurunum, sem eru meðlimir Sjómanuafél. komi saman tll við- taU við stjórn féiagsins í Aíþýðu- húsinu anuað kvöld kt. 8 til að ræða um kaupgjaidsákvarðanir fyrir næsta ár. F. h. stjórnarinuar. Sigurjón A. Ólafsson formaður. Postulíns- Lelr- Gler- Álumlnlum- Rarnaleikföng, stórt úrval. K. Einarsson & Björnsson, Bonkastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smáaaia. Rjómabússmjör fæst í Kaup- félaglnu. vörur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.