Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 1
&G&&&Z »9*4 Mánudagh? » 25. ágúst. 197. toiublað. Innlend tföini. (Frá fréttastofunni.) ' Af Bíldyeiðaiiam. Akureyri, 23. ágásí. Sildveiðin er að glæðast attur. í dag hafá komið á land hér rúmar tvö þúsund tunnur og á Siglufirði fimm þúsund. í gær og í dag hafa komið fyrstu þurk- dagarnlr hér á rúmura háifum mánuðl. Krossanesmálið svo kaliaða ve'dur miklu umtali hér. Hefir verksmiðjan Ægir verið kærð fyrir óleyfilegan innfiutning út- lendinga í átvinnuskyni og fyrir að nota of stór síldarmál. At- vinnumálaráðherra hefir úrskurð- að, að verksmiðjan sknli fá að halda hinu erlenda verkafólki það, sem eftir er sumarsins, og kveðst ekki skoða sig hafa nægi- lega heimild samkv. núgildandi Sögum til þess að geía út reglu- gerð samkvæmt lögum síðasta þings. SUdarmál verksmiðjunnar reyndust við mælingu 20 litrum stærri en samningsbundið var, en hafa þó verið löggiit á 170 iítra til 1. október með sam» þykki atvinnumilaráðherrans. — Búi-it er við, að síldarseljeadur geri skaðabotakröfu á hendur verksmiðjunni, þar sem þeir hafa gert samning um 150 litra mál. Siglufirði, 23. ágúst. Siðústu 20 daga hsfir verlð því nær sildarlaust hér í snurpi- nót, en reknetaveiði hlns vegar dágóð. í gærmorgun var kapp- boð hj4 síidarkaupmonnum ,um reknetasíldina. Voru þeir á bát- um úti við Siglunes til áð reyna uð ná tyrstir í sildarskipin. Hæst boð var 32 kr. fyrir tunnuna. í nótt hafa flest skip komið inn með géða veiðl, t. d. Sjofn Verö á rafmagni. Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar 21. þ. m. hækkar gjald fyrir rafmagn um hemil um io%j »' 500 kr. upp í 550 kr. árskíló- wattið, frá 1. sept. n. k. að telja. Tafnframt brcytist gjaidlð fyrir suðu og hita um sérstakan mæli þannig: Mánuðina sept, okt. og febr., marz og april er gjaldið 16 aura kíiówatíss; andin og mánuðina nóv., dez. og jan. 24 aura kíló- wattsstundin, — áður var í nóv. einnig 16 aura gjald. — 4 sumar- mánuðina er gjaldið óbreytt, 12 aurar. 4 22. ágúst 1924. Rafmagnsveita Reykjavíkar. Ágæt eyja-taoa til sðla frítt n borð í skip í Stykkishólmt. Tilboð sendist afgreiðsla AlþýðuMaðsins, er gefur nánarl npplýslngar. Kartflflnr, ágæt tegund. Kanpfélagiö. með 400 tannur, Gissur hvitl með 400 og Þórir með 300. M5rg skip hSfðu svipað þessu, en heldur minna. Er útlitið talið heidur gott nú raeð veiði. Þessi síid hefir mestoll verið tekin anstan Eyjafjarðar, en í morgun sá msk. Þórir þrjár síldattorfur hér inni á firð , er hann kom með afl >, sinn. Ágætt veður hér í gær og í deg, en í dag er þoka. í nótt og í morgun hafa komið hér inn um 5000 tunnur. Reknetasildin er mlnni en áður og verð á hencl fallanði vegna aflens { nótt. Slómannafél. Rvíkur. Kyndarar á togurunum, sem eru meðlimir Sjómannaféi. komi saman til við- tals við stjórn féiagsins í Alþýðu- húsinu annað kvðid ki. 8 til að ræða um kaupgjaldsákvarðanir fyrir næsta ár. F. h. stjórnarinnar. Slgnrjón 1. Ólafsson formaður. Postnlíns- Lelr- Gler- Álaminiam- vðrnr. Barnaleikfðng, stort úrval. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smáaala. Rjómabússmjör fæst í Kaup- félaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.