Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 2
s Mega starfsmenn ríkisins hafa sjálfstæða skoðnn? Það má auðvitað búast við sínu af hverju í blaði, sem flytur hverja fofsgreinina á fætur ann- ari um Mussolini. En með ritstjórnargreinlnni >Tvöf61dþjónusta<, sem >Morgun- blaðið< flutti á fimtudaginn, er farið enn lengra en búast mátti við, jafnvel af því blaði, þvf að óhætt mun að segja, að þá hálfa öld, sem við höfurn notið sjálf- stfórnar, Ísíendingar, hafi það ekki komið fyrir, að opinbart blað hafi hvatt til þess að svifta mann starfi hans í þágu lands- ins vegna pólitiskra skoðana hans, enda er skoðanafrelsi mönnum heimilað með lögum í öllum þingræðislöndum. En eíni þessarar áminstu grein- ar er einmitt þetta að aínema skoðanaírelsið, því að hún geng- ur út á það, að at því að Héð- inn Vaidimarsson sé, eins og blaðið kemst að orði, í flokki þeirra manna, sem eru fjandsam- leglr núverandi þjóðakipulagi, þá sé hann óhæfur til þess að vera f ábyrgðarmikilli stöðu fyrir rfkið, — vera skrifstofustjórl í Lands- verzlun. Nú vita ailir, að et Héðinn væri einn af þeim, sem vifja af- nema þingið og setja hér upp Mussolini-stjórn með einhvern Jóninn á oddinum, þá myndi >Morgunblaðið< ekkert hafa sagt, og eru þó slíkar skoðanir eigi síður >fjandsamlegar þjóðfélag- inu, eins og því er nú fyrir komið<. En það er ekki ástæða til þess að dvelja við þessa hlið máisins og eigi heldur við þá einkennilegu röksemdafærslu, að at því að Héðinn sé jafnaðar- maður, þ. e. vill auka sem mest Landsverzlunina, þá sé hann ver hæíur til þess að starfa fyrlr hana en einhver annar, sem er mótfallinn því, að landið hafi verzlun. Et nágrannalönd okkar eru athuguð, má sjá, að fjöldi jafn- aðarmanna eru þar í mikilsmetn- um stöðum í þjónustu rikisins. í Danmörku má benda á prótessorana Munch-Petersen og Jetpsrsen við Hafnarháekóla, líka Bramsnæs (nú fjármáiaráðherra), sem einnig er þar kennari, ®n alt eru þetta ákveðnir jafnaðar- menn. En þótt ekki sé verið að telja hér upp fleiri, mætti nefna jafnaðarmenn svo hundrnðum skiftlr, sem eru f mikiísvarðandi stöðum f þjónustu danska rfkis- ins. Sé nú snúið sér til Þýzkalands, verður útkoman hin sama þar, og má nefna söguprófessorana Cunow og Fischer við Berlfnar- háskóla, íélagsfræðaprófessorlnn Werner Sombart og hinn heims- fræga Einstein, sem einnig er þar prófessor. En alt eru þetta jatnaðarmenn, en sumir tetja hinn sfðast talda >kommunista<. Alveg það sama verður uppl á téningnum, ef snúið er sér tll Frakklands eða Englands, að þaðan mætti nefna svo hundr- uðum skittl af jafnaðarmönnum, er gegna mikllsverðum störfum fyrir ríkið eða embættum. En það er óþarfi að vera að telja hér upp nöfn, sem almenningi eru Iftt kunn; flestir munu þó hafa heyrt nefndan franska jafn- aðarmannaforingjann Jaurés, sem myrtur var í byrjun ófriðarins mikla. Jaurés var prófessor. Og flestlr hafa heyrt nefnda þá Sldney Webb og Sidney Oliver, sem báðir eru í jafnaðarmanna- ráðuneytinu, er nú stjórnar hinu mlkla Bretaveldi. En báðir þessir menn hafa áður gegnt háttsett- um embættum, aonar t. d. verið landstjóri í einni af nýlendum Breta. j Og svona má fara land úr landi, og þótt til séu lönd, þar sem skoðanafrelsi er um stund bælt niður, t. d sem stendur Ítalía og Ungáraland, þá vita aliir, bð siíkt verður ekki nema um stundarsakir, enda f báðnm þessum löndum enn þá fjöldi af >kommunÍ8tum< ogöðrum jafnað- armönnom, sem núvérandi vaid- hafar þessara íanda hafa ekki I I Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. I 1 1 H I 8 Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl, 9Vs—lO'/a árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. ixxtauaitaitoitaLtaHaitoiiQum! £ i £ £ i ð s Bfisa pappi, paneipappi ávait fyrlrllggjandi. Heriui Clausen. Sírni 39. Ný bók. Maðup frá Suður- »11111,1,111,1,1,ii,uuu Amepfbu. Pantanip afgpelddap i slmu 1268. treyst sér tíl að víkja úr em- bættum. í augum >Morgunblaðs<-mann- anna er orðið >kommuaistk eðli- lega agaiegra en >jafnaðarmað- ur<, og það er þvf ekki við öðru að búast en að >Mgbl.< kalii Héðinn >kommunista<. En >kom- munisti< er Héðlnn ekki. Það er sagt hér af því, að svo er það, en ekkl til þess að ásaka hrnn, og því síðar tll þess að atsaka hann, því að sá, sem þetta ritar, er >kommanisti<. En af því að búast má við, að >MorgUDbiaðið< haldi áfram að tönglast á þvf, að Héðinn sé >kommanisti<, og þvf sé alt öðru máli að gegna um hann en jafn- aðarmenn þá, sem hér á undan eru tatdir. þá er rétt að athuga, hvort þa(0 gerði nokkra breyt- ingu f þessu sambandi, að hann væri >kommunisti<. En hver maður sér strax, e,§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.