Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1924, Blaðsíða 4
& L t> * » tf Xt L A a» I m ' 4 I>ýzkl >kotomunista«.þlngnaaður- innArthur Roaenberg ar dósent í sögu við Beríínaiháskóla, en foringi >kommunista<-fiokksins i franska þinginu, Cáchin, er htim- spekiprófessor. Vilji íhaldsfiokkurinn afnema hér skoðanafreSsi og hefja póli- tíska ofsókn á hendur alþýðu- flokksmónnum, þá verði honum að góðu. Alþýðan mun láta krók koma þar á móti bragði, enda er óvandari eftirleikurinn. £n líklegast yrði það ekki til þess að bæta fyrir íslandi í ná- grannalöndunum, þar sem verka- mannastjórn er, þegar hljóðbært yrði f þeim löndum um ofsóknina. í þingræðisiöndum er enginn pólltískur flokkur við völd nema um stundarsakir, og sízt er að búast við þvi, að íhafdsflokkur- iun íslenzki verði um alla eilífð við stjórn hér, því eins og allir vita byggist fylgi þingmanna þess flokks aðaliega á þeim sjáif- um persónulega, en ekki á nafni flokksins né stefnuskrá, því að hvorugt var til fyrir síðustu kosningar og stefnuskráin ef til vill ekki til enn. En sjálfur var flokkuriun ekki myndaður fyrr en eftlr kosningar. Að sönnu á Alþýðuflokkurinn okki nema einn mann á þingi ean þá, en bak við þann eina mann stendur fram undir það fjórði hluti kjósenda, það er, að nær fjórði hlutl þjóðarinnar fylgir stefnu Alþýðuflokksins, þó hann sé ekkl nema nokkurra ára. Það eru verkamannastjórnir nú i nágrannalöndunum Bret- landi og Danmörku, og margt bendir til þess, að eftir kosn- ingarnar, sem nú eiga að fara fram í Svíþjóð, komi einnig þar verkamannastjórn. Jafuvel blind- asti auðvaldsmaðurinn og skít- pllktugastl skriftarþræll Morg- uublaðseigendanua ættu þvi að geta grilt það fram í framtíðina, áð þeir sæju, að það er ekki víst að það verði svo mörg kjörtímabil, þangað til íslenzki verkamannaflokkurinn tekur við völdum. £n líkiegast yrði það ekki ti( hagsmuna fyrir neinn flokk, og landið í heild ekki heidur, að sú regia kæmist á, að hver ný stjórn setti af alla þá embættismenn og starfsmenn ríkisios, er væru á annari skoðun en húu. En það er fyrir þessu. sem þeir Jón og Valtýr eru að berjast í blaði Fengers fímtudaginn sfðastliðna. Olafur IriðríJcsson. UmdaginnogvegiiiiL Yiðtalstíiixi Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er í nótt Kouráö R. Konráðsaon, Pingholtsstræti 21. Sími 575. Esja kom á laugardaginn úr hringferð meö margt farþega. >Danski 5Ioggi< virðiat mæl- aat til þess, aC Jóni Kjartanssyni verði leyft aÖ vera á Sjómannafó- lagsfundi, þegar næst verður rætt þar um »ríkislðgreglu< hans, Sjálf- sagt heföu sjómenn ekkert á móti því, að hann fengi að sjá, hvernig þeir meðhöndluöu þennan óburb hans. Reykjayíknrapótek hefir vörð þessa viku. A krakning eru >ritstjórar< >danska Mogga< strax komnir frá árás sinni á skoðanafreisi manna, sem gegna störfum fyrir ríkið. Reynandi væri fyrir þá að leita hælis í þvi að birta hluthafaskrána. Hjólreiðakeppnin í gær. Úr- slit urðu þessi: Fljótastur varð Þorst. Ásbjörnsson prentari, næst- ur Axel örímsson trósmiður og þriðji Jón Kjartansson skósmiður. Komust þessir einir alla leið, en átta keppendur höfbu gefist upp. Locatelli. Þær fregnir bárust i gær frá >Gertrud Rask<, sem er á leið hingað, að búið væri að leita þeirra Locatellis á 500 mílna svæði, en ékki fundist. Ætti nú að gera út leiðangur til austur- strandarinnar og leita þar og síð- an á landi. Biikkbalar og botnri-star í Grátz-vélar ódýrt í verziuninni »Katla<, Laugavegi 27. Alafosshlanpið. Magnús G. Björnsson hljóp vegalengdina á 1 klst. 12 mín. Sigurjón Jörundsson var 1 klst. 1372 mín. Met er 1 klst. 5 mín. 4 sek. Veður var siæmt og vegur því sleipur síðaii hluta leiðarinnar, en fyrri helming hennar voiu þeir réttan hálftíma. „Snorri goði“ heitir nýi >KveldúIfa<-togarinn, sem kom frá Noregi á láugar- daginn. Skipið er mjög vandað að sjá og með fyllsta útbúnaðl, er nú tíðkast á fisklskipi. Skipið er smíðað í Noregi og að sögn fyrsti togarinn, sem þar er smíðaður. Það, aem mesta eftir- tekt vekur við þetta skip og er í frásögur færandi, er íbúð skip - verja. Svetnpláss er fyrir 33 menn, 11 í káetu, 2 miðskips og 20 í >Iúkar<. Sérstakir tveggja manna klefar eru í káetu. í >iúkarnum< eru 2 >kojur< í hæðina. Þar eru 4 fataskápar, 2 þvottaborð og vatnsflöskur ásamt glösum. £r íbúð þessi hin vistlegasta. Baðklefar eru bæði áftur í skipinu og framrni f. Má fullyrða, að enginn fslenzku tog- aranna hefir jafnfullkomna íbúð. £n skip þetta var ætlað norsk- um sjómönnum upphaflega til íbúðar, og mun það nokkru ráða um, því að það mun al- ment viðurkent, að norsk fiski- skip hafí skemtilegastar og um leið heilnæmastar fbúðir f öllum nýrri skipum nálægra þjóða. Það vseri því ekki að óíyrirsynju, að íslenzkir sjómenn færu að dæmi norskra sjómanna og gerðu meiri kröfur til fbúða en alment á sér stað f mörgum íslenzku fiskiskipanna. Skipstjóri á >Snorra goða< verður Sigurður Guð- brandsson, er verið hefir skip- stjóri á Agll Skailagrímssyni. Rltstjórl eg ábyrgðarBHiður: HeUbjöriæ Pre'stuajðjft lía%rf*»9 B@*teáíktsitiPias.r, Pergsfsðaatrætí ag*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.