Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 1
»9*4 IÞrlðjudaguii 26. ágúst 19S. toiubiað. Lifrarfengur íslenzku togaranna á £ altfiskyeiðwm árfð 1924. Alþýðublaðið hefir nú fengið nákvæma skýrslu um lifrarfeng íslenzku togaranna frá því í vetur, að þeir hættu ísflskveiðum. og til loka salt- flskveíðitímans. Er skýrslan um fifla Reykjavíkur-togaranna gerð eftlr 1 öruggustu heimildum og afli Hafníirfjarðartogaranna takinn eftir Verzl- unartíðindum frá i júlí. Fer akýrslan hér á eítir, og er lifrarfengur tog- aranna úr Reykjavík í fyrra, 1923, settur tll samanburðar: 7i M/, % "/l 13/8 3 2 Tala Skipsheiti 1. Gylfi Rvík 2. Hilmir — 3. Jón forseti — 4. Skúli fógeti — 5. Gulltoppur — 6. Glaður — 7. Menja — 8. Baldur — 6/, 9. Skallagrímur — i8/2 10. Pórólfur — 20/, 11. Ása — M 12. Egill Skallagrímsson 13. Otur 14. Tryggvi gamli 15. Belgaum 16. Geir 17. Leifur heppni 18. Njörður 19. Mai |20. Ari — *>/* 21. April — 27/g 22. Draupnir — 23. íslendingur — 24. Kári Sölmundarson — 25. Austri — 26. Rán Hafnarflrði 27. Valpoole — 28. Víðir — 29. Ýmir — Veiðitími byrjwði endaði 10 '/•' H 29/i 7. /2 2 2 8 8 2 73 */• í 2V: H 7 10/ "7i 7 12/, »/. M/« n »/. 7a 8 6 8 /• 6 8 8 8 8 8 8 12/l 27. 30/, 12/» 10/. 10/, "/. "/. »7. •7« 10/. Lifrarfengur 1924 (föt) 1348Vj 1078 3/4 614 1225 */* 1302 988 V* 1256 1370 Vi 1879 1344 3/4 1380 V* 1459 Vi 1282 1415 Va 978 1153 1409 V* 944 Va 1493 1115 V* 1229 3/4 611 Va 165 V. 1310 Va 753 537 885 490 689 Lifrarfengur 1928 (föt) 582 465 275 Va 513 V* 495 Va 486 V, 510 */* 567 Va 684 506 548 Va 446 614 Va 587 494 Va 491 3/4 814 Va 536 510 3/4 489 3/4 554 V4. 448 V* cá. 600 > 460 > 234 Samtals: 31708 3/4 12695 8/4 Lifrarfengurinn alls er þannig 31708 */* fot, þvr af á 25 togara úr Reykjavík eingöngu 29107% föt, en var 1 fyrra að eins 126963/4 föt á jafn- marga togara úr Reykjavík. Pá böfðu togararnir þó >gérstaklega göðan ágóða á fiskYoiðanuuu, segir fuliirúaráð íslandsbanka í skýrslu sinni i sumar. Hvað mun þá mí? Hltafioskur 3 00, olíugasvéU arnar, sem engan svikja. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Islenzkt smjör 2,75, smjorfík 1,25, molasykur, smár, hrelnni strausykur, sætt kex 1,25. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28: UmdaginnogvegiQL Næturlæknlr er í nótt Grað- mundar Thoroddsen, Lækjargötu 8, simi 231, Listaverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1—3, Gnðspekifélsgíð, Samelglnleg- ur fuodur stúknanna í Reykjavik í kvöld kl. 8V2- Miss Bonner frá Lundúnum skýrir frá félagsstarf- semi þar. Loeatelll fuudinn. í skeyti, sendu sfðdegis í gær frá blaða- fréttastofu i Lundúnum tlt AxeSs Thorsteinasons, segir að herskipið Richmond hsfi fundið þá Loca- teiii, en ekki er að neinu akýrt nánara frá því, Þegar þ»tta or skritað, eru ekki komnsr neinar nýjar fréttir, og eru ýmssr sögur, er ganga um bæino, tilbún'ngur einn. Nýja árás segir >Mgbl.< ehir skeyti frá Patreksfirði euskau togara, >Tribnne< nr. 563" trá Grlmsby, hafa gert á strand- gæzlubátinn Enok. Hafi v©rið ráðist að strandgæziuoiönnunum með byssum og bareflum og sfðan búiat til að fara bátnum með ásiglingu. Eftir þetta hafi togarinn haldlð norður með. Sjémannafélagið boðar kynd- ara á fund í Áiþýðuhúsinu kl. 8 I i kvðld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.