Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Qupperneq 44
44 Helgarblað 9. júlí 2010 föstudagur Sexí kvikindi með bros sem bræðir Helgarblað DV leitaði að kynþokkaf yllsta tónlistarmanni landsins með hjálp góðra álitsgjafa. Fjölmargir ko must á blað en það er rokkarinn í Jeff Who? Bjarni Lárus sem stendur uppi sem sigurvegari. Aðrir heitir eru Egill Ólafsson sem álitsgjafar blaðsin s segja karlmennskuna holdi klædda, Helgi Björnsson og ungstirnið Fri ðrik Dór. Pétur Ben „Ljúfur og einlægur. Fæddist töff.“ Krummi „Sjúklega heitur eins og þeir allir Mínusmenn. Þeir eru svo djöfullegir á sviði, kraftmiklir, votir og fáránlega kynþokkafullir.“ Garðar Thór Cortes „Maðurinn er bara guðdómlegur! Ég hafði einu sinni búð sem ég var að vinna í opna korteri lengur svo hann gæti valið jólagjöf handa ömmu sinni. Besta korter í heimi. Sé ekki eftir því.“ Böðvar Rafn Reynisson Dalton „Villtur og hæfileikaríkur. Ég myndi alveg fara í koksleik við hann.“ „Karlmaður út í gegn. Svolítið grófur en afar heillandi. Lítur alltaf út fyrir að vera sorgmæddur þannig að móðureðli kvenna brýst fram og þær vilja taka hann í fangið.“ Egill Ólafsson „Hefur löngum þótt kynþokkafullur. Hefur einhvern ólýsanlegan sjarma.“ „Heldur okkur hugföngnum með sexí hreyfingum sem fær hvaða konu sem er til að svitna. Röddin er svo karlmannleg að hnjáliðirnir kikna.“ „Bara. Það er eitthvað svo sexí við manninn og hefur alltaf verið. Karlmennskan holdi klædd.“ Helgi Björnsson „Með löðrandi kynþokka. Mystískur og spennandi. Sexí bomba.“ „Með kynþokka sem erfitt er að útskýra. Kannski ekki sá myndarlegasti en þegar hann stígur á sviðið þá á hann sviðið. Mér finnst eiginlega furðulegt að konur hendi ekki nærbuxum upp á svið til hans oftar. Hann er sjarmör par exellans.“ Erpur Eyvindarson „Ekki þessi típíski hávaxni og myndarlegi maður, en það er eitthvað við hann sem gerir konur brjálaðar. Hreinlega veit ekki hvað það er!“Stefán Hilmarsson „Hefur mjög svo yfirvegaðan þokka og hlýja og mjúka rödd sem er um leið kraftmikil.“ Mugison „Þessi maður er í meistaradeildinni.“ Gísli Galdur dj „Rosa crazy sexy cool.“ Páll Óskar „Hefur mikla útgeislun og er með einstaklega sexí sviðsframkomu!“ Friðrik Dór „Hrikalega efnilegur foli!“ „Falleg augu og mjög myndarlegur, kurteis og kemur vel fyrir. Það er mjög heillandi, hann er of lágvaxinn fyrir minn smekk en hann er mjög kynþokkafullur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.