Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 3
gtPHfiIEKBIV í í Amstordam. Værí þá aftur komia eining í alþjóðasamband vsrklýðsins, sem rofið h^fir verlð f tven't í nokkur ár. Stefna jafnaðarmannanna brezku i ut- anrfkismálum er vísir til full- kominnar samvinnu jafnaðar- manna um allan heim. Símað hefir verið, að lokið sé og samningum við Þjóðverja, samkomulag fenglð nm skaða- bætur þeirra, sem hafa verlð stór’ækkaðar, og Frakkar fséu að byrja sð draga her slnn úr Ruhr, en fari þaðan endanlega næsta haust. Enda þótt sam- komulag þetta sé ekki að fullu leyti að vilja jafnaðarmanna- stjórnarinnar, og byrðarnar senni- lega séu of mlkiar á Þjóðverjum, er þó hér stórt spor stigið ( áttina tll friðsamlegrar fram- lelðslu, hervaldi Frakka kipt burtu úr Þýzkalandi og ráð- rúm fengið til að koma jafnvægi á Norðurálfuna. MacDonald hefir einnig verið aðalmaðnrinn í þess- um samnlngum. — Að þessu ioknu gengst stjórn Breta fyrir nýjn afvopnunarþingi. sem sennl- Iega verður haldið í Washington, og óska allir friðsamir menn þvf alis hlns bezta. Jafnaðarmannastjórnin stendur ÚSbrelðlfi Ælþýðublafilð hvar im fslð erufi og hverl sem jþlfi fnrlfil nú með sigurpálmana I höndun- um f Bretlandi. Hún hefír leyst örðug viðfangsefnl Inn á við og út á við, — er af almenningl viðurkend bezta stjórn, sem England hefir átt enn, >óreyndu mennirnir<. Áhrif úrslita þessara mála allra ná jafnvel út tii ís- lacds, Vaxandi velmegun og friðsamieg vlðskifti annara þjóða hafa áhrif á allan þjóðarhag okkar. Þá ættu akki heidur áhrif jafnaðarstefnunnar erlendis í reyndinni að leyna sér hér. Auðvitað eru takmðrk fyrir þvi, hve langt jaf naðarmenn kom- ast í Engiandi enn. Þeir eru minnlhlutastjórn þó að öruggir séu. Þeir verða að láta sér lynda i að leggja á tæpasta vaðið, svo að þeim verði þó ekkl steypt, á meðan þeir eru að koma þess- um málum fram. Þeir losa stein- ana úr auðvaldi höllinni, en geta ekki fyrr en þ jir ná meirihluta bygt upp ríki jafnaðarmanna. Af því, hvernig þeim hefir tek- ist um þessl mái öll, má þó sjá, hversu þeim myndi heppnast, er Ný bók. Mafiui' frá Suðup- .Ameríku. Pantanlr afgrelddar I sfma 1269. þeir óhindrað geta fyigt stefnu sinni út í æsar. Með því lýð- fylgi, sem er að safnast utan um þá, kemur íullkominn stjórn- artími jafnaðarmanna fyrr en varlr. Vegfarandi. IUtliáttar burgelsa. í næst síðasta tölublaði >Varðar<, sem gefinn er út til varnar stjórnarat- hœfl Magnúsar Guðmundssonar fyrrum fjármálaráðherra og nú atvinnumálaráðherra. var því slept. sem rétt er, að enginn vissi, >hvað mikið af íslenzku fé fluttist út fyiir pollinn, þegar íslenzka krón- an fékk iðrakveisuna<. Alþýðu- blaðið tók þessi ummæli upp og benti á, að þau væru lík ummæl- um, er h.f. >Kveldúlfur< gerði að meiðyrðaákæruefni gegn Alþýðu- blaðinu. Út af þessu heflr >Vörð- ur< orðið hræddur við meiðyrða- mál frá >Kveldúlfi< og spinnur því upp, að Alþýðublaðið hafl ályktað af þessu, að >mikið fó hafi fluzt út<, en á það mintist Bdgar Rice Burroughs: Tarzan og glmsteinar Opaíu-borgar. var á sinum stað, þegar hann sofnaði. Hvernig hafði hún þá horfið? Fyrir hugskot villimannsins svifu svipir dáinna vina og fjandmanna, því að hann gat í fyrstu eigi hugsað sér annað en að andar væru valdir að hvarfi pyngj- unnar og lurksins. En þegar hann gáði betur að, sá hann, að hér myndi lifandi vera hafa verið að verki. I skógsverðinum mótaði fyrir sporum eigi ólikum mannssporum. Mugambi rótti úr sér, er honum flaug hið sanna i hug. Hann skundaði út fyrir skiðgarðinn og leitaði vandlega að frekari ummerkjum. Hann klifraði upp i trén, ef vera kynni, að hann yrði visari, hvert þjófurinn hefði haldið, en það var honnm ofraun að sjá för apans i trjánum, þótt hann væri næmur sporrekjandi: Tarzan hefði getað rakið slóðina, en enginn annar dauðlegur maður hefði leikið það eftir honum. Mugambi var nú orðinn allhress. Valdi hann sór annan lurk og lagði af stað inn í skóginn, heimleiðis. Meðan Taglat reyndi að ná böndunum af öklum og handleggjum fangans, færði Ijónið, er var hulið i runna að baki honum, sig nær bráð sinni. Apinn snéri baki i ljónið. Hann sá ekki breiða haus- inn, sem stóð fram úr fextum makkanuin og var kom- inn hálfur fram úr laufinu. Hann vissi eigi, að ljónið var albúið til stökks, og varð einskis var fyrr en öskrið kvað við að baki bans. Taglat leit varla við. Hann skildi stúlkuna eftir og iiýði sem fætur toguðu undan þessu óvænta og hræði- lega öskri, en aðvörnnin hafði komið nm seinan, svo að ljónið hremdi hann i öðru stökki sínu. Þegar apinn fóll, vaknaði sjálfsbjargarhvötin, og hann varð óður af bræði. Hann bylti sér við og tók með sliku heljarafli á móti fjanda sinum, að tvisýnt var, hvor hafa myndi sigur i viðureigninni. Taglat greip i fax ljónsins og rak tennurnar á kaf i háls þess. Hann urraði grimdarlega, en blóðið fiaut út úr honum. Urr apans og öskur ljónsins bergmáluðu i skóginum, og öll smádýr flýðu á braut frá iðju sinni. Dýrin ultu fram og aftur, unz Ijónið gat dregið undir sig afturfæturna og læst klónum i brjóst Taglats; það gerði hnykk á sig og spatn apanum aftur á bak. Fylgdi það nú svo fast eftir, að Taglat lét lifiö. Númi staulaðist á fætur og leit i kringum sig, eins og hann byggist við árás. En er hann sá ekki annað en meðvitundarlausa konuna, sem lá fá fet á burtu, urraði hann illilega, setti annan framfótinn á hræið og rak upp sigurorg sitt. Hann horfði aftur í kringum sig. Loksins námu i annað sinn augu hans staðar við konuna. Ljónið urraði lágt. Kjafturinn gekk til, og froðan vall út úr honum. Tarzai'Sðgiraar fást á Noj jfliöi hjá Guðmnndi Magnússyni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.