Alþýðublaðið - 27.08.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 27.08.1924, Page 1
19*4 Miðvlkudagkm 27. ágúst. 199 tolublað. Flugið. Sú frega hefir boriat hingað, að amerísku flugmennirnir, Smith og Nelson, hafi i gær flogið frá Grænlandi til Labrador og komið þar heilir á húfi, og að R'ch- mond hafi á sunnudagskvöld fundið Locatelli og féiaga hans á reki um 130 mílur austan við Grænland, hafi þeir þá verlð orðnir mjðg aðþrengdir eftir nærri hálfs fjórða sólarhrings hrakninga 0g flugan eyðilogð. Frá DanmSrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) S i 1 u n g s v e i ö i í Elliðaánum verður leigð út í september á sama hátt og að undanfornu. 1.— 15. september er gjaldlð 15 kr. á dag fyrlr allar stengurnar, 16. — 30. sept. 9 kr, á dag. Frekari npplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitunnar. 26. ágúit 1924. Rafmagnsvelta Reykjavíkur. Starfsfðlk það, ssm undamarin haust hefír unnið hjá oss, og óskar eftir vintm á komandi hausti (elnnlg þelr, ar áður hafa falast eftir vinnunni), gefl sig fram á skrifstoíu téiagsins fyrir 10. sept. n. k. — Eítlr þann dag verður nýtt fólk ráðið í sftað þeirra, er ekki gefa sig fram. Slátvavfélag Suðuvlands. Að því er >Berl. Tidendee segja, hefir stjórnin á ráðherra- tundi 24. þ. m. failist á tiilðgur hermáiaráðherrans um afvopnun. Frumvarpið verður Iagt fyrir rikisþingið í haust. Hinn 22. þ. m. héldu danska og þýzka flugferðaféiagið fund í Kaupmannahöfn tif þess að ræða um tiiraunaflug að nóttu til milll Kanpmannaháfnar og Berlín f september næstkomandi. Á að eenda eina vél kvora leið á hverri nóttu — frá Khö.n og Berlín ki. 9 að kvaidi og eiga þær að mætast í Stettin og koma á átansrastaðinn kl. 3 að nótt- unni. Á leiðinni milli Berlinar og Stettln verða notaðar landvélar, en miili Stettin og K.hainar sjó vélar. Farþegaflutningur verður ekki ieyfður í þessum ferðum, íyrr en örugt þykir, að |hægt verði að halda uppi regiubundn- um ferðum. Samkvæmt belðni frá Norð- jtnönnum hefir innanrikisstjórnin kvatt >Gertrnd Rask< til þess að lelta að skipshöfn norska. veiðickipsins >Annie« á svæðinu frá Angmagsalik til Hvarfs og að fá Eskimóa tii að ieita með- íram atröndinni svo langt norð- ur á bóginn, sem komist verður. fór< heltlr blað, sem burgeÍ3- arnir 1 Vestmannaeyjum nýlega eru farnir að gefa út. Mun það vera þriðjá tiiraunin, sem þeir gera til að gefa þar út blað. Hinar hafa báðar misheppnast, frekar fyrir andiega fátakt en auraleysi, að sögn. >í>ór< sver sig greinilega i ættina, eins og sjá má á eftlríarandi klausu: >Oddgeir eál. Guðmundsson sóknarprestur á 75 ára afmæli mánudaginn 11. þ. m. 29. þ. m. hefði hann verið búin að gegna prestsembætti í 50 ár.< Ekki hefir verið tekið eftir svona kiausu ( >danska Mogga<, en vel hefði hún getað staðið þar. Þá hnýtir >Þór< enn fremur ( „Gullfoss“ fer héðan á morgun 28. ágúst kl. 6 slðdegis til Leith og Kaup- mannahafnar. Farseðlar verða að sækjast í dag eða fyrir bl. 10 á morgun. íaleif Högnason kaupfélaga/itjóra verkamannakauptéiagsins >Dríf- andi< fyrir það, að hann fékk því til vagar komið í bæjarstjórn, að útsvödn á kaupfélögunum voru iækkuð nokkuð og útsvör stærstu útgerðar- og kaup-mann- anna hækkuð setu þvi nam, Sú grein hetði sómt sér vel í >Berlémske«. — V. Eersir kailast ritstjórinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.