Alþýðublaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 2
* Þjfnusta eiBfeldniBnar. Á ondanhaldl því, ©r >ritstjór- ar< >danska Mogga< hafa lagt á, síðan umræður hófust um hirsa fáránlegu árás þeirra á skoðana- frelsi þelrra manna, sem vinna við stofnanir ríkisins, hafa þeir sér það eltt til hlífðar, að það sé ekkl fyrir skoðanir Héðins Val- dimSrssonar, heldur verk hans, að þeir vilji hann frá Landsverzl- un. Vitanlegá er þetta ekkl ann- að en fyrlrsláttnr, því að skoð- anirnar eru það, sem þeir vilja með þessu berja niður af því, að þeir eru hræddir við þær, þar sem þeir treystast ekki til að vinna bug á þeim í rökræð- um. En við meðíerð Alþýðu- blaðsins á þessari árás á skoð- anafreísið hefir hristst svo npp í >moðinu< i höfuðkúpum höfunda hennar, að þar hefir komist að skíma um það, að slíkt tiltæki myndl ekki mælast vel fyrir á þessu landi, þar sem skoðana- freísi er bæði Iýðhelgað og lög- fest. Þeas vegna eiga það nú að vera verk H. V., sem séu ástæða til þess, að honum verði vikið frá starfi sínu við Landaverzlun. Þó að svo sé nú, að við þessi akoðanaskifti sín fari >ritstjórar< >danska Mogga< frá einni plágu til annarar, þá má vel gera það fyrir þá að Iíta nokkuð á þessa nýju tylliástæðu, sem þeir í þjón- ustu einteldni sinnar við auð- valdið reyna að bjargast á. Hver eru þá verk H. V. sem starf&manus við Landsverzlun, sem ætla megi að honum verði gefia að sök? Vafalaust þau, að hann hefir auk skyldustarfa slnua við hána rösklega varið þessa þjóðnýtu stofnun fyrir látlausum árásum burgelsa á hana undan- f irið. Það er kunnugt, að flest- allar helztu máttarstoðir íhalds- flokksins hafa barlst fyrir því eins og Ijón fyrir lífi sfnu að leggja niður þessa miklu nauð- synjastofnun ísleczku þjóðarinnar, en hitt er jafn-kunnugt, að íáir hafa fyrlr þeim árásum varið landsverzlun betur en H. V., er þannig hefir gengið til varnar hag^munum ríkisins gegn yfir- Verð á rafmagnl Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar 21. þ. m. hækkar gjald fyrir rafmagn um hemil um 10%, úr 500 kr. upp í 550 kr. árskíló- wattið, frá 1. sept. n. k. að telja. Jafnframt breytist gjaldið fyrir suðu og hita um sérstakan mæíi þannig: Mánuðina sept., okt. og ftbr., marz og epríl er gjaldlð ió aura kííówattsstundin og mánuðina nóv., d®z. og' jan. 24 anra kfíó- wattsstundin, — áður var í nóv. einnig 16 aura gjald. — 4 sumar- mánuðina er gjaldið óbreytt, 12 aurar. 22. ágúst 1924. Bafmagnsveita Reykjavíkur. gangi einstakiinga úr auðvalds- &téttlnni. Nú, þegar >íhaldið< er komið til valda, vilja burgeisar eðlilega geta sem hljóðamlust | eyðilagt Landsverzlun, og þess í vegna vllja þeir ekki vita af H. V. þar til varnar henni. Frá almennu sjóuarmiði sýnd- Ist nú liggja nær að tryggja það, að jafn gagnlegur maður Lands- verzlun og þar með þjóðinnl gæti orðið sem fastastur í sessi vlð hana, en hitt, að honum væri vikið þaðan, svo að enn ver fer fyrlr >ritstjórunum<, þeg- ar það eiga að vera verkin, en ekki skoðanirnar, sem vfkja beri H. V. frá fyrir. Það er Ifka éðli- legt, því að í stöðu H. V. fara verk hans og skoðanir hans sem jafnaðarmanns saman. En rit- stjórarnir< mnnu nú, er þetta hrekur þá, bera það fyrir sig, að það séu ekki verk H. V. í Landsverzlun, heldur tómstunda- verk hans, sem séu vítaverð. Þá er þess áúl gæta, — og það ættl að miusta kosti löglærði >rit8tjórlnn< að vita, — að það er alment viðurkent, að menn séu sjálfráðir tómstundastarfa sinna í hverri stöðu sem þeir eru; það lengsta sem gengið verður um afskiíti af þvf, er að setja sem skilyrð! við ráðnlngu til starfa, að ráðinn rnegi ekkl hafa annan launaðan starfa f tóm- stundum, og er þess þó því að eins h fiit meðal slðaðra manna, að hsetta sé á, að við það reklst á ólikir hagsmunir, svo að ráð- inn vanrækl starf sltt vegna eiglnhagsmuna. Nú mun hvorugt vera, að H. V. hafi verið sett § ð 1 ð Alþýðublaðlð kamur út & hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- || lega fr& kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. jf g Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl, g 9^/g—IOV2 árd. og 8—9 síðd. § S S í m a r: Jg 633: prentsmiðja. Jj jj 988: afgreiðsla. jj 1294: ritstjórn. 8 Yerðlag: a 8 Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. JS * Auglýsingaverð kr. 0,1B mm. eind. X g I ■ia(io<[20{20(20(20(20(ao(io(2am(3 Husapappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Herlui Clausen. Sími 39. slíkt skiíyrði, né, að hann hafi nokkurt Iaunað tómstundastarf, og veltur því þessi ástæða um sjálfa sig. Þá er svo að sjá, sem >rlt- stjóraruir< áiíti, að tómstunda- störf H V. sem jafnaðarmanns séu skaðleg rfkinu, og þvf megi hann ekki gegna nauðsynjastörf- um fyrir ríklð. Þatta stenzt ©kki heldur, því að auðvelt er að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.