Alþýðublaðið - 03.12.1919, Side 1

Alþýðublaðið - 03.12.1919, Side 1
Alþvö ub 1 íiði ð G clið tlt af A1 þýðullokknum. 1919 Frjáls verzlun, (Frh.). Uraboðsmenn. Sem kunnugt er mega um- boðsmenn samkv. venjulögum eigi ^aka meira en 2°/o—4°/o í ómaks- laun, og verða síðan að sína frum- teikninga frá verksmiðjunum eða framleiðendunum. Nú mun það ^ft vera svo, að þessir svonefndu úmboðsmenn taka engin ómaks- íaun af smásölunum, en sýna aft- Ur á móti ekki hinn virkilega frumreikning frá verksmiðjunni, fá með öðrum orðum þóknun sína hjá henni, sem enginn nema þeir vita hve mikil er. Að minsta kosti er óhætt að segja, að óhlutvandur umboðs- hiaður getur misbeitt þessu gífur- *9ga. Þess munu dæmi, að þetta bafl verið gert, dæmi sem nýlega átti sér stað, og eigi mun erfltt AÖ sanna. I fám orðum, með þessu fyrir- ^omulagi er eigi loku skotið fyrir í>að að umboðsmennirnir geti tek- 'ð of há ómakslaun. Þetta út af tyrir sig er íslenzku verzlunar- ®téttinni mjög til ámælis, en x Heildsalarnir bæta þó gráu ofan á svart með »forretningum“ sínum. bessir umboðsmenn sem áður 'er getið, eru venjulega um leið heildsalar. En nú er það alt ann- að hvort maður kaupir vöruna í úmboði fyrir aðra og tekur aðeins lítil ómakslaun fyrir, eða hvort thaður kaupir vöruna sjálfur til Þess að selja hana út aftur. Þessi ^ munurinn á heildsölum og um- ^oðsmönnum. Það virðist í fljótu l^^agði heppilegasta fyrirkomulag- að engir heildsalar væru til 611 aðeins umboðsmenn og smá- Saiar. Og það er það líka í flest- tilfellum; þó má svo vera að ^tta fyrirkomulag (heildsalar) sé '^Ppilegra í svip, fyrir þá kaup- Miðvikudaginn 3. desember menn, sem ekki hafa nægilegt lánstraust, til þess að panta vör- ur í stórum stíl frá verksm. fyr- ir milligöngu umboðsmanns. Nú geta þeir keypt fyrir nærri því hvað lítið sem er í einu hjá heild- sölunum, ef þeir aðeins heita kaup- menn. Setjum nú svo að heildsalarnir séu að sumu leyti nauðsynlegir. En athugum hvernig þessir menn fara með starf sitt. Þessu er að- eins til þeirra beint, sem ekki hafa lesið síðustu tekjuskattsskrá, eða á annan hátt kynt sér tekj- ur heildsalanna. Hinir munu renna grun í að ekki muni alt með feldu, er þeim er orðið kunnugt um tekjurnar. Hver heilvita mað- ur sér, að heildsalagróðinn er alt of mikill samanborinn við fjárhag landsins til að vera eðlilegur. „En hvernig stendur á því að þessir menn græða? Ekki komast þeir yflr fé sitt á ólöglegan hátt“, spyrja margir. „Þeir eiga gróða sinn dugnaði sínum að þakka“, segja aðrir. Við þessu er það að segja, að Stjórnarráðið gaf út í fyrra reglu- gjörð, þar sem heildsölunum er skamtað hve mikið þeir megi leggja á, sem sé aldrei meira en 12%, af sumu ekki nándar nærri svo mikið. En hvað leggja þeir svo á? Þeir leggja alt frá 40%—50% upp í 100°/0. Furðar nú nokkurn á því að þeir skuli verða „miljónerar" ? Nei! En, það er ýmsa sem furð- ar á því, að helztu verzlunarmenn landsins skuii brjóta lög í þeim tilgangi að auðga sjálfa sig. Og menn furðar líka á öðru. Og það er á þeim skort á verzlunarsið- gæði, sem lýsir sér hjá íslenzku verzlunarstéttinni, að hún skuli láta þetta viðgangast, og því dáð- leysi yfirvaldanna, að þetta skuli geta átt sér stað. Til hvers var þá verið að setja lögin úr því að þau eru brotin vísvitandi á hverjum degi án þess að refsað sé? 31. tölubl. Geta menn sagt að heildsalarn- ir eigi gróða sinn eingöngu dugn- aði sinum að þakka. Jál En dugn- aðurinn sýnir sig aðallega í því, að leggja of mikið á vörurnar. En hverjar eru nú aðal-ástæð- urnar fyrir því, að heildsalarnir leggja svo mikið á. Aðal-ástæðan er gróðafíkn þeirra. En þeir færa sjálfir aðra ástæðu, sem sé þá, að ef þeir ekki selji vöruna nægilega dýrt, þá sé var- an ekki keypt, af því menn haldi að hún sé „skítti". Og sumir trúa slíkum fjarstæðum! Hjá Dönum varðar svokölluð „Keðjuverzlun" við lög. Keðju- verzlun er það, að kaupmaður selur kaupmanni og sá aftur kaup- manni o. s. frv. Með öðrum orð- um, óþarfa milliliðir, sem gera vöruna of dýra. Hér mælir enginn neitt á móti því, að heildsali selji heildsala og geri vöruna því auðvitað dýrari að óþörfu. Sem dæmi má nefna, að vefnaðarvörustrangi einn kvað hafa gengið þangað til kaupum og sölum milli heildsala nú eigi fyrir löngu hér í Rvík, að hann hafði náð að hækka um 300%. Síðan var hann seldur kaupmanni, sem auðvitað tók sín ríflegu ómakslaun. Sá harði dómur, er áður var kveðinn upp hér í greinum, að ísl. verzlunarstéttina skorti í ýmsu verzlunarsiðgæði, virðist eigi vera rakalaus, er litið er á slíkt at- hæfi. Eins og áður er getið, eru flest- ir heildsalarnir umboðsmenn. Eðlilega vilja þeir heldur að kaupmennirnir kaupi hjá þeim „á lager“, heldur en beint frá verk- smiðjum. Heildsalarnir, sem eru umboðs- menn, standa því sjálfir i vegi fyrir því, að kaupmenn nái beinum samböndum við verksmiðjurnar, sem þeir hafa umboð fyrir, án þess þó að sleppa umboðinu og gera mönnum fært að ná sam- böndum „gegn um“ aðra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.