Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Síða 23
Afmæli 23Mánudagur 26. mars 2012 26. mars 30 ára Jonas Trainys Spóahólum 4, Reykjavík Sandra Lind Valsdóttir Þórsbergi 6, Hafnarfirði Auður Sigbergsdóttir Kristnibraut 101, RVK Gunnar Guðjónsson Línakri 1, Garðabæ Magnea Magnúsardóttir Hagamel 33, RVK Katrín Elísa Einisdóttir Sporatúni 49, Ak. Ingveldur Sigurðardóttir Grænumýri 4, Ak. Birgir Már Hilmarsson Langholtsvegi 18, RVK Hrannar Einarsson Tindaflöt 6, Akranesi Ariel Palada Bröttukinn 33, Hafnarfirði Ásta Sigríður Skúladóttir Háagerði 53, RVK 40 ára Robert Kowalewski Torfufelli 46, Reykjavík Wanli Ye Krummahólum 6, Reykjavík Steinar Már Björnsson Flétturima 1, Reykjavík Sigrún Hulda Jónsdóttir Faxahvarfi 10, Kópavogi Ágúst Geir Ágústsson Blönduhlíð 12, Reykjavík Hörður Guðmundsson Vestmannabraut 47, Vestmannaeyjum Hjörleifur Harðarson Grænugötu 6, Akureyri Bjarki Þór Baldvinsson Öldugranda 3, Reykjavík Víkingur Kristjánsson Snorrabraut 33, Reykjavík Marian Kozlowski Mímisvegi 4, Dalvík Ólöf Una Ólafsdóttir Hlynskógum 7, Akranesi Sigríður Helgadóttir Einigrund 27, Akranesi Guðjón Jóhannesson Álfatúni 7, Kópavogi Guðríður Jónsdóttir Smáragötu 18, Vest- mannaeyjum Guðmundur Birkir Agnarsson Daggarvöll- um 1, Hafnarfirði Erla Hlín Hjálmarsdóttir Stuðlaseli 26, Reykjavík Alda Þórunn Jónsdóttir Goðalandi 10, Reykjavík 50 ára Sokol Hoda Boðagranda 7, Reykjavík Björn Grétar Ævarsson Garðaflöt 29, Garðabæ Einar Heiðar Birgisson Víkurási 8, Reykjavík Sigurður Vignir Sigurðarson Eyrarholti 22, Hafnarfirði Árni Guðmundsson Stakkhömrum 14, Reykjavík Kristinn Sigurgeirsson Vættagili 8, Akureyri Guðrún Þorleifsdóttir Klukkubergi 3a, Hafnarfirði Gunnar Ingimarsson Álakvísl 11, Reykjavík Elfa Björk Jóhannsdóttir Eiðsvallagötu 18, Akureyri Gabriella E. Þorbergsdóttir Einivöllum 7, Hafnarfirði Sigurlaug Sigrún Harðardóttir Grenigrund 4, Kópavogi Sigríður Magnúsdóttir Hávallagötu 21, RVK Bragi Guðmundsson Stuðlabergi 54, Hafnarf. 60 ára María Vilbogadóttir Stelkshólum 4, RVK Sigríður Sigurbjörnsdóttir Álfkonuhvarfi 19, Kópavogi Brynhildur Áslaug Egilson Álfaborgum 25, Reykjavík Berta K. Gunnarsdóttir Klausturhvammi 24, Hafnarfirði Þorvaldur Egilson Hrafnhólum 19, Selfossi Guðfinna Þorgeirsdóttir Blásteinum, RVK Gísli Jónasson Ósabakka 17, Reykjavík Alda Jónsdóttir Vindási 2, Reykjavík Jón Guðmundsson Vesturhópi 5, Grindavík Lilja Ruth Michelsen Rauðahjalla 9, Kópavogi 70 ára Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir Víðilundi 8g, Akureyri Sigrún Ragna Jónsdóttir Espigerði 2, RVK Guðjón Bjarnason Sundstræti 32, Ísafirði Guðný Jónasdóttir Hraunbæ 102c, Reykjavík Svanhildur Elsa Jónsdóttir Freyjugötu 24, Sauðárkróki Steinunn Ingimarsdóttir Lækjargötu 30, Hafnarfirði 75 ára Dagur Jóhannesson Haga 2, Húsavík Garðar St. Scheving Breiðvangi 2, Hafnarfirði Bragi Gunnarsson Nestúni 2, Hellu Regína Steinsdóttir Hvanneyrarbraut 36, Siglufirði Ólafur Þór Magnússon Engjaseli 72, Reykjavík Guðrún Vigfúsdóttir Hlíðartúni 6, Höfn í Hornafirði Guðmundur Þ. Valdimarsson Engihjalla 3, Kópavogi Kristján Steinar Kristjánsson Nausta- bryggju 40, Reykjavík Kristrún Stefánsdóttir Berjavöllum 2, Hafnarfirði 80 ára Benedikt Eiríksson Hraunvangi 7, Hafnarfirði Sigurbjörg Pálsdóttir Barmahlíð 49, Reykjavík 85 ára Guðbjörg Haraldsdóttir Laugarnesvegi 89, Reykjavík Guðrún Haraldsdóttir Garðvangi, Garði Jakobína Björg Jónasdóttir Túngötu 7 Hvanneyri, Borgarnesi Jóhanna Þórólfsdóttir Hólsvegi 4b, Eskifirði Þóra Þorsteinsdóttir Bogatúni 38, Hellu 90 ára Ingvar Guðmundsson Brúnavegi 9, Reykjavík 95 ára Guðbjörg Andrésdóttir Gunnarsbraut 8, Búðardal 103 ára Georg Ólafsson Silfurgötu 13, Stykkishólmi 27. mars 30 ára Konrad Sujkowski Flókagötu 6, Hafnarfirði Hallvarður Jóhannes Guðmundsson Hringbraut 128d, Reykjanesbæ Ingunn Agnes Kro Ásakór 14, Kópavogi Ágúst Freyr Svanbergsson Eyjaseli 3, Stokkseyri Guðríður Sveinsdóttir Hjarðarslóð 3a, Dalvík Ólöf Haraldsdóttir Eskivöllum 19, Hafnarfirði Sigurður Gunnar Hjartarson Jörvabyggð 16, Akureyri Hákon Jónsson Álfhólsvegi 61, Kópavogi Sóley Ösp Karlsdóttir Lindarbraut 10, Laugarvatni Hafdís Björk Jensdóttir Fögruhlíð 5, Hafnarfirði 40 ára Marek Narewski Háaleitisbraut 119, Reykjavík Artur Janusz Pazdzior Melbrekku 4, Reyðarfirði Darrel Ray Canada Vindakór 14, Kópavogi Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir Þrastarási 18, Hafnarfirði Sigurður Ragnar Guðmundsson Gauksási 39, Hafnarfirði Ásta Hrund Jónsdóttir Furulundi 4f, Akureyri Kristín Daníelsdóttir Jöklaseli 25, Reykjavík Haukur Garðarsson Neskinn 4, Stykkishólmi Börkur Brynjarsson Fagradal, Stokkseyri 50 ára Savapa Gunnarsson Krummahólum 6, Reykjavík Guðmundur Helgi Guðmundsson Hall- landi 1, Akureyri Gunnlaugur M. Hauksson Sveighúsum 8, Reykjavík Hanna Rún Gestsdóttir Lindargötu 27, Reykjavík Þorgerður Þórisdóttir Smárahlíð 18a, Akureyri Reynir Garðar Gestsson Baðsvöllum 6, Grindavík 60 ára Leifur Franzson Logalandi 38, Reykjavík Hanna Sigurðardóttir Neðstaleiti 9, RVK Lárus Grétar Ólafsson Blátúni 10, Álftanesi Pétur Steinþórsson Hjálmakri 3, Garðabæ Reynir Ólafsson Háaleitisbraut 15, Reykjavík Knútur Árnason Fornhaga 21, Reykjavík Valgerður Sveinbjörnsdóttir Vogabraut 36, Akranesi Hörður Kristinsson Kambaseli 5, Reykjavík Örn Ólafsson Ásgarði 26, Reykjavík Sólveig Jóhannesdóttir Efstahjalla 1c, Kópavogi 70 ára Hörður Símonarson Laugavegi 157, Reykjavík Laufey Jörgensdóttir Arahólum 4, Reykjavík Guðlaugur Guðlaugsson Rekagranda 4, Reykjavík Þröstur Bergmann Söring Kirkjuvegi 1, Reykjanesbæ Margrét Margeirsdóttir Aðalgötu 1, Reykja- nesbæ Úlfhildur Geirsdóttir Brúarhóli 2, Mosfellsbæ Aðalsteinn Sigurjónsson Höfðavegi 15, Vestmannaeyjum 75 ára Hreinn Edilonsson Brávallagötu 4, Reykjavík Svavar Edilonsson Tjarnarási 7, Stykkishólmi Gyða Guðjónsdóttir Frostafold 10, Reykjavík Vilborg Guðjónsdóttir Miðtúni 42, Reykjavík 80 ára Þór Aðalsteinsson Boðaþingi 24, Kópavogi Geirþrúður Charlesdóttir Sundstræti 36, Ísafirði Skafti Jónsson Ásmundarstöðum 2, Raufarh. Baldur Bjarnason Klapparstíg 1, Reykjavík Garðar S. Ásbjörnsson Túngötu 3, Vestm. 85 ára Guðmundur Bjarnason Klapparstíg 5a, RVK Gunnar Runólfsson Ásbrandsstöðum, Vopnafirði 95 ára Anna Einarsdóttir Fossvöllum 1, Egilsstöðum Afmælisbörn Til hamingju! S óley Ösp er Laug- vetningur, fædd og uppalin. Á þessum skólastað fór hún í leikskóla, grunnskóla og menntaskóla. Allt í bak- garðinum hjá henni. „Þetta var þægilegt og gott að alast upp hérna, þetta er svo einstakt umhverfi og ég er ennþá jafn heilluð af því og í æsku.“ Sóley Ösp hefur frá upphafi haft gaman af dýrum og notið þess að vera umkringd þeim. „Þegar ég var lítil ætlaði ég að verða dýralæknir eða hesta- maður, dýr voru það skemmti- legasta sem ég vissi um. Í dag á ég fimm hross með honum Matthíasi syni mínum. Ég hef alls ekkert gefið dýrin upp á bátinn þrátt fyrir að vera föst í ferðamönnum í vinnunni,“ segir hún glettin. Hún starfar sem birgða- stjóri í minjagripaverslun- inni að Geysi í Haukadal sem flestir ferðamenn leggja leið sína í sem til landsins koma. „Með þessu starfi var ég á Bif- röst og lauk á síðasta vori prófi þaðan í verslunarstjórnun og er ótrúlega stolt af því. Ætla að fara í fjarnám þar í haust og klára viðskiptafræði, mér líður svo vel þegar ég er að læra og hef mjög gaman af því,“ segir námsfljóðið knáa. Hún segir aldurinn leggj- ast vel í sig enda hafi henni aldrei liðið betur en núna og er full tilhlökkunar á hrað- ferð til framtíðar. „Ég byrjaði að hlaupa í fyrravor og tók 10 kílómetra í Reykjavíkur- maraþoninu í fyrrasumar. Það var stór stund og fyllti mig ánægju. Mér finnst ég ekki neitt gömul enda ennþá beðin um skilríki í ríkinu. Það gerir mig hamingjusama og nú veit ég að það er engu að kvíða. Kannski að verði ætlast til þess að maður verði eitthvað ráðsettari og hætti að haga sér barnalega en ég sé nú til með það,“ segir hún hláturmild. Sóley hyggst ekki gera mikið með þessi tímamót í lífi sínu. „Ég fer í vinnuna, Lísa samstarfskona mín á afmæli sama dag og kannski gerum við eitthvað skemmtilegt. En veisla verður ekki fyrr en í vor þegar hann Matthías minn verður sjö ára. Þá kemur fjöl- skyldan saman og heldur upp á afmælin okkar.“ É g er Hafnfirðingur og á þar öll mín bernsku- brek og prakkarastrik. Árgangurinn okkar var svo rosalega stór að það fór mikið fyrir honum í bæn- um og Siggi Viggi kom víða við sögu. Ég get samt ekkert farið nánar út í það því börnin eiga örugglega eftir að lesa þetta. Við vorum líka dugleg og oft fengin í vinnu mjög ung enda var Hafnarfjörður þá kraftmikill útgerðarbær. Það voru mikil mistök að selja þetta allt úr bænum,“ segir Sigurður verktaki með eftirsjá. „Ekki veit ég hvað ég ætl- aði að verða þegar ég yrði stór. Mér fannst samt alltaf að ég yrði tannlæknir því tannsinn minn var alltaf sólbrúnn og á svo flottum Range Rover-bíl. En kannski er ég ekki nógu illa innrættur til að verða tannlæknir,“ segir hann og hlær frá hjartanu. Spurður um eftirminnileg- an dag sem hann hafi lifað er hann fljótur til svars og rifjar upp þegar hann fimmtán ára gamall byrjaði til sjós á neta- bát úr Grindavík á vetrarver- tíð. „Tilfinningin var blönduð mikilmennsku og ótta. Karl- arnir um borð voru heljar- menni og töluðu ekki við mann í neinum mömmutón. Það var allt sem þeir sögðu vandlega vafið í bölv og ragn. Eftir að hafa séð krafta hafsins hefur mér oft orðið hugsað til pabba sem var einn af þeim sem björguðust úr Hekluslys- inu þegar skipið var skotið niður í seinna stríðinu. Gunn- ar M. Magnúss rithöfundur gerði þessu skil í stórvirki sínu, Virkinu í norðri. Pabbi ásamt nokkrum félögum sínum hraktist í nærri ell- efu sólarhringa á björgunar- fleka sunnan við Grænland. Allt vatn var löngu búið og því mikið kraftaverk að þeir skyldu vera lifandi þegar bresk freigáta fann þá. Ég náði samt aldrei að kynnast honum því hann lést þegar ég var aðeins þriggja mánaða gamall.“ Þrátt fyrir að hafa farið til sjós hefur starfsvettvangur hans verið í landi þar sem hann hefur sinnt viðhaldi húsa. Hann á eigið verktaka- fyrirtæki sem sinnir öllum þeim verkum sem lúta að viðhaldi húsa – stórra sem smárra. „Það er búið að vera ágætt að gera. Við erum núna að skipta út mörg hundruð glugga í stóru fjölbýlishúsi auk þess að skipta um svala- hurðir og annað tréverk,“ segir hann og býður kaffi í snyrti- legum vinnuskúrnum. Sigurður hefur alltaf haldið nokkuð vel upp á afmælið sitt en reiknar með að núna verði farið varlegar í umfang veisl- unnar. „Alltaf þegar ég á afmæli sem stendur á heilum eða hálfum tug held ég vel upp á það. Veglegast hefur lík- lega þrítugs afmælið verið. Þá var veisla að deginum fyrir frændur og frænkur og alls konar venjulegt fólk. En um kvöldið mætti svo harði kjarninn með gítar og það var spilað og sungið fram á bjart- an dag. Dóttir mín fermd- ist í gær þannig að veislan í kvöld verður bara lítil, ég er þó búinn að bjóða um fimm- tíu manns og á vafalaust eftir að bjóða einhverjum í viðbót,“ segir þessi knái húmoristi. Sóley Ösp Karlsdóttir birgðastjóri 30 ára 27. mars Afmælisbarnið Er ennþá beðin um skilríki í Ríkinu Stórafmæli Of góður til að vera tannlæknir Sigurður Vignir Sigurðsson verktaki 50 ára 26. mars Fjölskylda Sóleyjar n Foreldrar: Karl Eiríksson, bóndi og smiður f. 1955 Margrét Lárusdóttir bóndi f. 1959 n Sonur: Matthías Karl f. 2005 n Bræður: Gunnar Lárus Karls­ son smiður f. 1978 Hermann Geir Karlsson verktaki f. 1986 Fjölskylda Sigurðar n Foreldrar: Sigrún Jóhannes­ dóttir, formaður kvenfélags Hringsins f. 1941 Sigurður Ólafsson sjómaður f. 1920 – d. 1962 n Fósturfaðir: Guðjón V. Sigur­ geirsson flugvirki f. 1936 n Eiginkona: Arnheiður H. Hafsteinsdóttir, löggiltur bókari f. 1969 n Börn: Vigdís Soffía Sigurðar­ dóttir f. 1991 Júlíana Kristín Sigurðardóttir f. 1998 Hafsteinn Svanberg Sigurðarson f. 1999 Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 2003 n Systkin: Ólafur Vignir Sigurðs­ son loftskeytamaður f. 1947 Guðmundur Hafsteinn Sigurðs­ son matsveinn f. 1949 Anna Filippía Sigurðardóttir þroskaþjálfi f.1954 Sigurbjörg Sigurðardóttir móttökuritari f. 1959 Sigurgeir Guðjónsson flugvirki f. 1965 Björgvin Guðjónsson flugvirki f. 1968 Veisluhöld „Dóttir mín fermdist í gær þannig að veislan í kvöld verður bara lítil, ég er þó búinn að bjóða um fimmtíu manns og á vafalaust eftir að bjóða einhverjum í viðbót,“ segir þessi knái húmoristi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.