Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Side 30
30 Afþreying 26. mars 2012 Mánudagur Beals snýr aftur n Leikkonan nældi í stórt hlutverk í nýjum þáttum dv.is/gulapressan Óskiljanlegt helvíti Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 konur litað baktali skel umgjörðin íþrótt hnýtta spil2 eins líkams- hluti 2 eins --------- sogar kyrrðin meninu drunu kvendýr ---------- utandyra súldbeyg röddin starfsgrein2 eins Tryggðarband. dv.is/gulapressan Embættið kostar 90 milljónir Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 26. mars 14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Babar (21:26) 17.45 Leonardo (9:13) (Leonardo) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 EM í knattspyrnu (3:9) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimskautin köldu – Haust (4:6) (Frozen Planet) Nátt- úrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. 20.55 Heimskautin köldu - Á tökustað (4:6) (The Making of Frozen Planet) Stuttur þáttur um gerð myndaflokksins um heimskautin köldu. 21.10 Hefnd (16:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki (5:8) (Being Human III) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður (3:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur 01.00 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (50:175) 10:15 Hawthorne (8:10) 11:00 Gilmore Girls (8:22) (Mæðgurnar) 11:45 Falcon Crest (13:30) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (13:24) 13:25 The X Factor (21:26) 14:25 The X Factor (22:26) 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (19:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag (Ísland í dag) 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (3:22) 19:45 Perfect Couples (12:13) (Hin fullkomnu pör) 20:10 Smash 7,6 (4:15)(Slá í gegn) Stórskemmtileg og í senn dramatísk þáttaröð sem fjallar um alla þá dramatík, gleði og sorg sem fylgir leikhúslífinu á Broadway. Ákveðið er að setja upp söngleik sem byggður er á ævi kynbombunnar Marilyn Monroe. Aðalsöguhetjurnar tengjast allar uppsetningunni á einn eða annan hátt og hafa allar sama markmið - að slá í gegn. Með aðalhlutverk fara Katherine McPhee, Debra Messing og Anjelica Huston og framleiðandi þáttanna er Steven Spielberg. 20:55 The Glades (13:13) (Í djúpu feni) 21:40 V (8:10)(Gestirnir)Önnur þáttaröðin um gestina dular- fullu sem taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 22:25 Supernatural (8:22)(Yfirnátt- úrulegt) 23:10 Twin Peaks (14:22) 00:00 Two and a Half Men (4:24) 00:25 Modern Family (16:24) 00:50 Burn Notice (11:20) 01:35 White Collar (3:16) 02:20 Community (24:25) 02:45 True Blood (7:12) 03:30 True Blood (8:12) 04:25 Bones (8:23) 05:10 The Simpsons (19:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 Minute To Win It (e) 16:50 Game Tíví (9:12) (e) 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 16:00 Once Upon A Time (12:22) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (35:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:20 Everybody Loves Raymond (18:24) 19:45 Will & Grace (2:24) (e) 20:10 90210 (10:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Dixon eltir ólar við Adriönnu og óvæntur gestur dúkkar upp í Þakkargjörðarmatarboði Liams. 20:55 Hawaii Five-0 7,5 (8:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. VIð rannsókn á flugslysi kemur í ljós að flugvallarstarfsmaður var ef til villl látinn áður en flugvélin hrapaði. 21:45 CSI (12:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Catherine er í lífs- hættu og erfitt reynist fyrir CSI að rannsaka glæpi forstjóra alþjóðlegs stórfyrirtækis. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Law & Order (2:22) (e) 00:05 Hawaii Five-0 (8:22) (e) 00:55 Eureka (12:20) (e) 01:45 Everybody Loves Raymond (18:24) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 16:25 NBA (San Antonio - Dallas) 18:15 Spænski boltinn 20:00 Iceland Express deildin 21:00 Spænsku mörkin 21:35 Golfskóli Birgis Leifs (11:12) 22:00 Meistaradeild Evrópu (E) 23:45 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 00:15 Iceland Express deildin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (77:175) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (14:24) 22:35 Homeland (4:13) 23:30 Boardwalk Empire (7:12) 00:25 Malcolm In the Middle (3:22) 00:50 Perfect Couples (12:13) 01:10 60 mínútur (60 Minutes) 01:55 The Doctors (77:175) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu zz 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (4:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Jóhanna er á leið í nám í heilsufræðum 20:30 Undraheimar Kenyja 21:00 Frumkvöðlar Elínóra er að fara að setja á stofn ráðgjafar- stofu fyrir frumkvöðla og fólk í nýsköpun 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir í eldhúsinu á Thai. ÍNN 08:00 Inkheart (Ævintýrabókin) 10:00 Ghosts of Girlfriends Past (Kærustur fortíðarinnar) 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 14:00 Inkheart (Ævintýrabókin) 16:00 Ghosts of Girlfriends Past 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 20:00 The Lookout (Á verðinum) 22:00 Year One (Árið 1) 00:00 Wild West Comedy Show 02:00 Zodiac (Zodiac morðin) 04:00 Year One (Árið 1) 06:00 Run Fatboy Run (Hlauptu fitubolla hlauptu) Stöð 2 Bíó 07:00 WBA - Newcastle 12:50 Swansea - Everton 14:40 Stoke - Man.City 16:30 Sunnudagsmessan 17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:50 Man.United - Fulham 21:00 Ensku mörkin - neðri deildir 21:30 Man.United - Fulham 23:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 J ennifer Beals snýr aftur í nýrri þáttaröð sem hefst innan tíðar á CBS-sjón- varpsstöðinni. Leik- konan hefur nælt í annað af aðalhlutverkum þáttanna sem nefnast Widow Detec- tive. Beals, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í dansmynd- inni Flashdance, mun leika Lainey, eiganda hárgreiðslu- stofu í San Fernando-daln- um og ekkju lögreglumanns. Hinn aðalkarakterinn, vel liðinn lögreglumaður sem hefur misst þrjá félaga sína í skotbardaga, tekur fjölskyldur þeirra undir sinn verndar- væng og gerist þannig heim- ilisfaðir, elskhugi ekknanna og faðir barnanna. David Hubbard skrifaði handritið að fyrsta þættinum en hann er einnig titlaður framleiðandi. Davis Guggen- heim, sem leikstýrði með- al annars An Inconvenient Truth, leikstýrir þáttunum og er einnig á meðal framleið- anda. Jennifer Beals kom nýlega fram í tveimur þáttaröðum af Castle en hún lék einnig í þáttaröðinni The Chicago Code og hinum vinsælu The L-Word.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.