Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2012, Side 31
Afþreying 31Mánudagur 26. mars 2012 Til vinnu eftir barnsburð n January Jones finnur fyrir álaginu A ðeins sjö vikum eftir fæðingu sonar síns, Xander, er hin ein- stæða móðir, January Jones, mætt aftur til vinnu. Tökur eru hafnar á nýrri þáttaröð Mad Men og Jones fer nú sem áður með hlutverk hinnar dáðu en smáðu, Betty Draper (nú í nýju hjónabandi og heitir Betty Francis). Leikkonan segir það hafa reynt verulega á. Langir dagar tóku á taugarnar. „Mér fannst erfitt að mæta til vinnu. Ég kvíði því reyndar alltaf, þetta er eins og fyrsti dagurinn í skólanum en eftir nokkra daga þá finn ég til öryggis á ný. Á meðan ég var ólétt lék ég Betty og þá fannst mér betra að mæta til vinnu með hormónana í botni. Ég gat nýtt mér þá í leikinn og fannst það þjóna hlutverki mínu.“ Persóna Betty hefur breytt töluvert um fatastíl nú þegar hún er gift stjórnmálamann- inum Henry Francis. „Það er ekkert gert til að fela línurnar eftir barnsburð, segir Jones. Það sem meira er, Betty klæð- ist ekki lengur víðum pilsum eins og Grace Kelly. Hún er í litlum drögtum og þröngum kjólum og klæðir sig fremur að hætti Jackie Kennedy.“ Grínmyndin Stoppaðu! Þú hefur rétt til að segja „mjá“! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hverjir tefldu? Getraun! Staða þessi kom upp fyrir um 20árum á sterku skákmóti í Evrópu. Hvítur á leik og framhaldið myndar alla þekktustu leiki seinni tíma í skákheiminum. Þessir sterku skákmenn hafa nokkrum sinnum teflt á Íslandi og annar af þeim komist í þriðja sæti heimslistans. Rétt lausn sendist með sms í síma 863-7562. Þeir sem svara tíu lausnum rétt í röð næstu daga vinna sér inn verðlaun. Þriðjudagur 27. mars 16.00 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (51:52) (Toot and Puddle) 17.43 Skúli skelfir (13:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (11:20) (The Mighty B!) 18.18 Fum og fát (2:20) (Panique au village)Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kú- rekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 20.45 Fjórmenningar (1:6)(The Inbetweeners)Bresk gaman- þáttaröð um fjóra skólabræður sem eru hálfgerð viðundur. Aðalhlutverk leika Simon Bird, James Buckley, Blake Harrison og Joe Thomas. 21.10 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (3:6) (Kodenavn Hunter II) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (13:23)(Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (7:23) Lína langsokkur, Tommi og Jenni, Scooby Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (120:175)(Heimilis- læknar) 10:15 Wonder Years (16:23) (Bernskubrek) 10:45 The Middle (6:24)(Miðjumoð) 11:10 Matarást með Rikku (6:10). 11:40 Hank (2:10) Ný gamanþátta- sería með góðkunningjanum Kelsey Grammer í aðalhlutverki. Hann fer með hlutverk valda- mikils manns á Wall Street sem fer að rækta betur samband sitt við fjölskyldu sína eftir að hann missir vinnuna. 12:10 Two and a Half Men (9:22) (Tveir og hálfur maður) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (14:24) (Frasier) 13:20 The X Factor (23:26) 14:20 The X Factor (24:26) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (15:25) (iCarly)Skemmti- legir þættir um unglings- stúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo og félagar, Tommi og Jenni, Lína langsokkur 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (4:22) 19:45 Perfect Couples (13:13) (Hin fullkomnu pör) 20:10 Modern Family (17:24) (Nútímafjölskylda) 20:35 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) 21:00 White Collar (4:16) (Hvít- flibbaglæpir) 21:45 Burn Notice (12:20) (Útbrunn- inn) 22:30 Community (25:25) (Samfé- lag) 22:55 Schmatta: Rags To Riches To Rags (Fataiðnaður undir smásjá) Áhugaverð heimilda- mynd frá HBO um fataiðnaðinn í Bandaríkjunum. Hér er fjallað um þróunina sem hefur átt sér stað frá sjöunda áratugnum og fram til dagsins í dag. En á blómaskeiði bandarísks fata- iðnaðar fór nánast allt fram- leiðsluferlið fram þar í landi en í dag má segja að nánast allur iðnaður sé farinn úr landi. 00:10 New Girl (6:24)(Nýja stelpan) 00:35 Mildred Pierce (3:5) 01:40 Gossip Girl (8:24) 02:25 Pushing Daisies (7:13) 03:10 Big Love (8:9) (Margföld ást) 04:05 Modern Family (17:24) 04:30 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) 04:50 The Middle (6:24) (Miðjumoð) 05:15 White Collar (4:16) (Hvít- flibbaglæpir) 06:00 The Simpsons (Simpson-fjöl- skyldan) 06:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Minute To Win It (e) 15:45 90210 (10:22) (e)Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Dixon eltir ólar við Adriönnu og óvæntur gestur dúkkar upp í Þakkargjörðarmatarboði Liams. 16:35 Dynasty (12:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (4:15) (e) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 18:55 America’s Funniest Home Videos (1:48) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (19:24) 19:45 Will & Grace (3:24) (e) 20:10 Matarklúbburinn (7:8) 20:35 Innlit/útlit (7:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmtilegu ráð. 21:05 The Good Wife 8,1 (9:22) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Það gengur allt í haginn hjá Will og Aliciu en að þessu sinni þurfa þau að mæta fyrir herrétt. 21:55 Prime Suspect 7,1 (10:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Demantasali deyr og Jane og Augi rannsaka málið á meðan Matt fær óvæntar en góðar fréttir. 22:45 Jimmy Kimmel Húmoristinn 23:30 CSI (12:22) (e) 00:20 The Good Wife (9:22) (e) 01:10 Flashpoint (12:13) (e) 02:00 Everybody Loves Raymond (19:24) (e). Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:25 Pepsi MAX tónlist 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upp- hitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Benfica - Chelsea) 20:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 21:10 Meistaradeild Evrópu (APOEL - Real Madrid) 23:00 Meistaradeild Evrópu (Benfica - Chelsea) 00:50 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (78:175) 20:10 Monk (2:16) (Monk) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Smash (4:15) (Slá í gegn) 22:40 The Glades (13:13) 23:25 V (8:10) 00:10 Supernatural (8:22) 00:55 Twin Peaks (14:22) 01:40 Malcolm In the Middle (4:22) 02:05 Perfect Couples (13:13) 02:25 Monk (2:16) 03:10 The Doctors (78:175) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Arnold Palmer Invitational 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 The Tavistock Cup 2012 (1:2) 15:00 Arnold Palmer Invitational 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (12:45) 19:45 The Tavistock Cup 2012 (2:2) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur og Tryggvi Þór hvert stórmálið á fætur öðru dettur inn í þingið ÍNN 08:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 10:00 Temple Grandin 12:00 The Sorcerer’s Apprentice (Lærlingur seiðkarlsins) 14:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 16:00 Temple Grandin 18:00 The Sorcerer’s Apprentice (Lærlingur seiðkarlsins) 20:00 Run Fatboy Run (Hlauptu fitubolla hlauptu) 22:00 The Condemned (Hin for- dæmdu) 00:00 War (Leigumorðinginn) 02:00 Bug (Óæskilegur félagsskapur) 04:00 The Condemned (Hin for- dæmdu) 06:00 Knight and Day (Dagur og nótt) Stöð 2 Bíó 07:00 Man.United - Fulham 14:25 Bolton - Blackburn 16:15 Chelsea - Tottenham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 19:00 WBA - Newcastle 20:50 Man.United - Fulham 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 23:10 Liverpool - Wigan Stöð 2 Sport 2 Leikur Betty Francis January Jones leikur Betty í Mad Men-þáttaröðinni stuttu eftir fæðingu sonar síns. 4 7 9 6 8 1 5 3 2 1 3 8 9 2 5 4 6 7 2 5 6 4 3 7 8 9 1 7 9 3 5 1 4 6 2 8 8 4 1 2 6 3 7 5 9 5 6 2 7 9 8 3 1 4 6 1 5 8 4 2 9 7 3 9 2 4 3 7 6 1 8 5 3 8 7 1 5 9 2 4 6 6 9 7 1 3 2 8 4 5 4 8 2 5 7 6 1 9 3 5 3 1 4 8 9 6 7 2 9 1 5 7 4 8 2 3 6 2 6 3 9 5 1 4 8 7 7 4 8 6 2 3 5 1 9 1 5 6 8 9 7 3 2 4 3 7 4 2 1 5 9 6 8 8 2 9 3 6 4 7 5 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.