Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 38
14 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Sigurlaug Viborg forseti Kvenfélagasambands Íslands 451 Esther Ósk Ármannsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands 399 Grétar Þorsteinsson fyrrverandi forseti ASÍ 362 Grétar Pétur Geirsson formaður Sjálfsbjargar 320 Guðmundur Ásgeirsson formaður Hagsmunasamtaka heimilanna 185 Opinberir starfsmenn Þúsundir króna á mánuði Róbert Spanó prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 1.717 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 1.680 Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia - flugstoða 1.581 Gunnar Þ. Andersen fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins 1.580 Valtýr Sigurðsson fyrrverandi ríkissaksóknari 1.576 Guðgeir Eyjólfsson sýslumaður í Kópavogi 1.533 Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands 1.376 Sigurður Þórðarson fyrrverandi ríkisendurskoðandi 1.266 Björn Karlsson brunamálastjóri 1.237 Anna Lilja Gunnarsdóttir ráðuneytisstjóri í velferðarráðuneytinu 1.192 Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins 1.165 Snorri Olsen tollstjóri í Reykjavík 1.148 Kristófer Arnfjörð Tómasson sveitastjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps 1.147 Gísli Tryggvason stjórnlagaráðsfulltrúi og talsmaður neytenda 1.142 Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari 1.134 Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri velferðarráðuneytisins 1.132 Þórður Ásgeirsson fyrrverandi fiskistofustjóri 1.114 Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðarbyggðar 1.112 Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 1.100 Elín Jónsdóttir fyrrverandi forstjóri Bankasýslu ríkisins 1.097 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í Reykjavík 1.085 Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis 1.050 Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins 1.040 Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar 1.029 Ragna Sara Jónsdóttir samskiptastjóri Landsvirkjunar 1.012 Arnar Þór Másson stjórnmálafræðingur 1.000 Karl Magnús Kristjánsson aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis 1.000 Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu 997 Karl Sigurbjörnsson fyrrverandi biskup Íslands 991 Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastjóri Reykjavíkurborgar 990 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari 984 Hrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar 981 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur 978 Þráinn Farestveit framkvæmdastjóri fangahjálparinnar Verndar 975 Ellý Katrín Guðmundsdóttir deildarstjóri umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar 972 Daníel Jakobsson bæjarstjóri Ísafjarðar 971 Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis 971 Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytinu 958 Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri forsætisráðuneyti 956 Árni Múli Jónasson bæjarstjóri Akraness 941 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi 933 Þórhallur Arason skrifstofustjóri hjá fjármálaráðuneytinu 929 Óli Öder Magnússon framkvæmdastjóri Laugardalshallar 927 Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri 917 Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytinu 915 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri 911 Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á Litla-Hrauni 909 Vignir Sveinsson fjármálastjóri Sjúkrahússins á Akureyri 906 Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 895 Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis 892 Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu 890 Marteinn Geirsson slökkviliðsmaður Reykjavík 889 Björn Jósef Arnviðarson sýslumaður á Akureyri 880 Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður 878 Skarphéðinn Þórisson fyrrverandi ríkislögmaður 866 Ingvar Árni Sverrisson forstjóri St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 861 Hreinn Haraldsson vegamálastjóri 859 Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðineytinu 858 Haukur Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Útlendingastofnunar 857 Leó Örn Þorleifsson framkvæmdastjóri Fæðingarorlofssjóðs 850 Guðjón Guðmundsson forstöðumaður Höfða – dvalarheimilis aldraðra Akranesi 848 Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu 848 Steingrímur Ari Arason forstjóri Sjúkratrygginga 835 Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstjóri 828 Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstjóri í Reykjavík 826 Páll E. Winkel fangelsismálastjóri 825 Jón Gunnar Ottósson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands 822 Jónas Ingi Pétursson framkvæmdastjóri rekstrar ríkislögreglustjóra 813 Haukur Ingibergsson forstjóri Þjóðskrár Íslands 807 Ólafur Hjálmarsson hagstofustjóri 806 Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri 804 Anna Birna Þráinsdóttir sýslumaður í Vík í Mýrdal 804 Pétur K. Maack flugmálastjóri 802 Einar G. Njálsson sérfræðingur félags- og tryggingamálaráðuneyti 801 Tómas H. Heiðar þjóðréttarfræðingur hjá utanríkisráðuneyti 797 Ólafur Helgi Kjartansson sýslum. á Selfossi 794 Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar 791 Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar 785 Halldór Runólfsson yfirdýralæknir 783 Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands 783 Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður á Siglufirði 775 Hermann Guðjónsson forstjóri Siglingastofnunar 769 Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 768 Jón Gíslason forstjóri Matvælastofnunar 768 Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafró 767 Ólafur Davíðsson sendiherra 765 Bjarni Stefánsson sýslumaður á Blönduósi 758 Fín laun hjá Vilhjálmi n Vilhjálmur Birgisson, formað­ ur Verkalýðsfélags Akraness, var með tæplega 750 þúsund krónur á mánuði árið 2011. Vilhjálmur, sem þykir býsna harður í horn að taka, tók við sem formaður Verkalýðs­ félags Akraness árið 2003 og síðan þá hefur hann verið áberandi í fjöl­ miðlum. Hann hefur meðal annars gagnrýnt lífeyrissjóðina reglulega og fyrr á þessu ári viðraði hann þá skoðun sína að sjóðsfélagar ættu sjálfir að kjósa í stjórnir lífeyrissjóða og að atvinnurekendur færu alfarið úr stjórnum. Hann bætti raunar um betur og krafðist þess að stjórnir allra lífeyrissjóða landsins segðu af sér. Berst fyrir réttindum neytenda n Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, var með 517 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári. Jóhannes hefur á undanförn­ um árum verið óþreytandi í baráttu sinni fyrir rétti íslenskra neytenda og verið óumdeildur í störfum sín­ um fyrir samtökin. Jóhannes hefur mikla reynslu af neytendamálum en hann tók við sem formaður sam­ takanna árið 1998. Þar áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri sam­ takanna. Fjölmiðlaséní með tæpa milljón S tefán Eiríksson fær 996 þús­ und krónur á mánuði fyrir að sinna starfi yfirlögreglu­ stjóra á höfuðborgarsvæð­ inu. Lögreglan á höfuðborgar­ svæðinu var nýverið tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notk­ un á samfélags miðlum í þágu lög­ gæslu. Rúmlega tuttugu og tvö þúsund manns fylgjast með lög­ reglunni á höfuðborgarsvæðinu á félagsnetinu Facebook og leikur grunur á að Stefán eigi þar nokkra gullmola í formi stöðuuppfærslna. Karl Steinar Valsson, aðstoðar yfir­ lögregluþjónn á höfuðborgarsvæð­ inu, var með 890 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári. Þá má geta þess að Friðrik Björgvinsson yfirlögreglu­ þjónn var með 699 þúsund krónur á mánuði. n Topparnir í löggæslunni í Reykjavík allir með minna en milljón Tæp milljón Stefán Eiríksson var með 996 þúsund krónur á mánuði árið 2011.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.