Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 31
Leit í eigin barm eftir skiLnað firði og sem barni fannst henni allt sem hann gerði mjög spennandi og skemmtilegt. Sá áhugi hélst alveg fram á fullorðinsaldur og varð til þess að hún valdi sér preststarfið að ævi- starfi. „Þegar ég ákvað að fara í guðfræði var engin prestvígð kona á landinu þannig að pabbi minn spurði mig að því hvort ég væri alveg viss. Ekki af því að ég var stelpa heldur vegna þess að hann þekkti þetta starf og hann var allt í allt prestur í 35 ár á Ísa- firði og gekk í gegnum ýmislegt með fólkinu sínu. Það var ekki áfallahjálp í þá daga. Það var ekki einhver sem kom og hjálpaði til þegar heilu skips- áhafnirnar fórust, þannig að hann vissi að prestsstarfið gat reynt á og getur reynt á. Ég held að það hafi að- allega verið þess vegna sem hann spurði mig. En svo predikaði ég hjá honum þegar ég var á öðru ári í guð- fræðideildinni og hann minntist aldrei á þetta eftir það,“ segir Agnes glettin. Það rann líklega upp fyrir föður hennar þegar hann sá dóttur sína í predikunarstólnum að prests- starfið var henni í blóð borið. „Svo dó hann nú áður en ég vígð- ist þannig að hann sá mig aldrei sem prest en auðvitað var það kveikjan að þessu og varð til þess að ég ákvað að fara í guðfræðideildina eftir að hafa orðið stúdent af eðlisfræðibraut.“ Þegar Agnes hóf nám í guðfræði- deild Háskóla Íslands hafði engin kona verið vígð til prests á Íslandi. Áður en hún lauk námi höfðu þó tvær verið vígðar og varð hún sú þriðja í röðinni. Hún tekur þó fram að það hafi orsakast af því hvar hún er í stafrófsröðinni. Þau voru fjögur sem voru vígð á sama tíma, tveir karl- ar og tvær konur og var það í fyrsta skipti sem kynjahlutföll við vígslu presta voru jöfn. Breytir ásýndinni sem kona Og áfram ryður Agnes brautina sem kona. Aðspurð segist hún ekki gera sér grein fyrir því hvort henni finn- ist meiri kröfur og væntingar gerð- ar til hennar sem biskups en for- vera hennar þar sem hún er kona. „Sjálf hef ég hitt alveg ótal marga, bæði karla og konur, sem eru mjög ánægðir og glaðir með að kona skuli vera orðin biskup Íslands. Það segir mér að það hefur eitthvað að segja en ég get ekki alveg sjálf metið þetta því þetta stendur svo nærri mér.“ Hún er þó viss um að það að hún sem kona muni breyta allri ásýndinni og miklu innan kirkjunn- ar því karlmenn og konur hugsi ekki eins. Sem dæmi um breytingu tek- ur hún textann sem lesinn var upp við vígslu hennar. „Í textanum þegar biskup felur manni embættið stend- ur að maður eigi að vera ráðhollur faðir, en það gekk ekki að mér fannst og engum fannst. Þá spurði bisk- up hvort hann ætti að segja ráðholl eða ráðholl móðir og ég sagði ráð- holl móðir. Bæði er það í samræmi við textann sem var og eins þá upp- lifi ég mig svolítið svona sem móð- ur. Ég er mamma sjálf, þriggja barna, og ég hef upplifað mig mjög sterkt sem móður sem prestur vegna þess að þetta eru sóknarbörnin mín, seg- ir Agnes og leggur áherslu á börnin. „Maður fær svona móðurlega tilfinn- ingu gagnvart sóknarbörnum sín- um. Og eins þessar móðurlegu til- finningar, þær eru í mér, þannig að ég held að það hljóti að vera að Viðtal 31Helgarblað 3.–7. ágúst 2012 „Ég get bara ekki litið á samkyn- hneigt fólk öðruvísi en annað fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.