Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 75
Afþreying 59Helgarblað 3.–7. ágúst 2012 Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Sjónvarpsdagskrá Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 ExtraStöð 2 Bíó F jölmörg ný andlit verða í annarri syrpu hryll- ingsþáttanna American Horror Story sem slógu nokkuð óvænt í gegn á síðasta ári. Þættirnir hlutu nokkuð góða dóma hjá gagn- rýnendum í fyrra og eru til að mynda með 8,3 í einkunn á kvikmyndavefnum IMDb. Þá voru þeir tilnefndir til 17 Emmy-verðlauna á dögun- um. Í fyrstu þáttaröðinni var fylgst með þriggja manna fjöl- skyldu sem lenti í ýmsum ógöngum eftir að hún flutti inn í ógnarstórt hús í Los Angeles. Höfundur þáttanna, Ryan Murphy, staðfesti á fimmtudag að fjölmargar nýjar persón- ur yrðu kynntar til sögunn- ar í annarri þáttaröðinni. Að þessu sinni munu þættirnir gerast árið 1964 og ber syrpan yfirskriftina: American Horror Story: Asylum, sem gefur til kynna að þeir gerist á geð- veikrahæli. Murphy vill ekki gefa mikið upp um söguþráð þáttanna en segir þó að þeir muni fjalla um „andlegt heil- brigði“ og „hefðbundinn hryll- ing“. Önnur þáttaröðin verð- ur tekin til sýninga í október í Bandaríkjunum. Ný andlit í hryllings- þætti n Önnur þáttaröðin af American Horror Story Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 6. ágúst Þriðjudagur 7. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Friðþjófur forvitni (10:10) (Curious George) 08.24 Húrra fyrir Kela (38:38) (Hurray for Huckle) 08.47 Með afa í vasanum (14:14) (Grandpa in my Pocket) 09.00 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 11.30 ÓL2012 - Handbolti (Noregur - Spann (kvk)) 13.00 ÓL2012 - Fimleikar 15.10 ÓL2012 - Handbolti (Ísland - Bretland (kk)) 17.20 Sumar í Snædal (5:6) (Linus & Friends) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 21.15 Castle (18:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Liðsaukinn (28:32) (Rejsehold- et) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.31 Ástarkveðja (Salut d’amore) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.48 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.49 Blæbrigði Stuttmynd eftir Anní Ólafsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.00 Njósnadeildin (6:8) (Spooks VIII) e. 00.55 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Stubbarnir 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Áfram Díegó, áfram! 08:20 Dora the Explorer (Könnuður- inn Dóra) 09:05 Ofurhundurinn Krypto 09:25 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs (Ísöld: Dögun risaeðlanna) 10:55 Tommi og Jenni 11:15 Stuðboltastelpurnar 11:40 Villingarnir 12:00 Falcon Crest (2:29) 12:45 Smash (5:15) 13:30 Chuck (17:24) 14:15 The Sorcerer’s Apprentice 16:00 The Best of Mr. Bean 16:55 ET Weekend 17:40 Modern Family (13:24) (Nú- tímafjölskylda) 18:05 Friends (7:25) (Vinir) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Veður 19:00 Simpson-fjölskyldan (12:22) 19:25 Arrested Development 3 (10:13) 20:10 Glee (17:22) 20:55 Suits (9:12) 21:40 Pillars of the Earth (1:8) 22:40 Who Do You Think You Are? US (1:7) (Sarah Jessica Parker) 23:25 Two and a Half Men (23:24) 23:45 The Big Bang Theory 8,6 (14:24) 00:10 How I Met Your Mother (17:24) 00:35 Bones (5:13) 01:20 Girls (8:10) 01:50 Weeds (2:13) (Machetes Up Top) 02:15 NCIS (14:24) 03:00 V (6:12) 03:40 Chuck (17:24) 04:25 Modern Family (13:24) (Nú- tímafjölskylda) 04:50 Friends (7:25) (Vinir) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 Million Dollar Listing (9:9) (e) 16:50 Minute To Win It (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 The Ricky Gervais Show (9:13) (e) 18:45 The Ricky Gervais Show (10:13) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (30:48) (e) 19:35 Mad Love (5:13) (e) 20:00 Will & Grace (12:24) (e) 20:25 One Tree Hill (4:13) 21:10 Rookie Blue (4:13) 22:00 Camelot (9:10) 22:50 Jimmy Kimmel 6,4 (e) 23:35 Law & Order (21:22) (e) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Rannsóknarlögreglumennirnir kanna hvernig tveir heimilis- lausir menn létu lífið. Áður en varir kemur í ljós að báðir voru þeir nýkomnir frá Írak. 00:20 CSI (1:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Stórleikarinn Ted Danson tekur nú við hlutverki yfirmanns deildarinnar en hann hefur hlotið afbragðsdóma fyrir túlkun sína á rannsóknarlög- reglumanninum og alvitringnum Russell. Í þessum fyrsta þætti reyna þau að leysa ráðgátu þar sem hreindýraskytta kemur m.a. við sögu. 01:10 The Bachelor (10:12) (e) Rómantískur raunveruleika- þáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Stúlkurnar sem piparsveinninn Brad sparkaði í þáttaröðinni, fá nú tækifæri til að leysa frá skjóðunni. 02:40 Pepsi MAX tónlist 17:05 Þýski handboltinn (Kiel - Lemgo) 18:30 Sumarmótin 2012 19:15 Feherty (Samuel L. Jackson á heimaslóðum) 20:00 Íslandsmótið í höggleik Útsending frá lokahringnum á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Strandavelli á Hellu. Þetta er stærsta golfmót ársins á Íslandi og allir bestu kylfingar landsins taka þátt. 23:30 Eimskipsmótaröðin 2012 Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 08:00 Come See The Paradise 10:10 500 Days Of Summer 12:00 Lína Langsokkur 14:00 Come See The Paradise 16:10 500 Days Of Summer 18:00 Lína Langsokkur 20:00 Köld slóð 22:00 3000 Miles to Graceland 00:05 Severance 02:00 Doll Master 04:00 3000 Miles to Graceland 06:00 Knight and Day Stöð 2 Bíó 17:45 Man. City - Aston Villa 19:30 PL Classic Matches (Liverpool - Tottenham, 1992) 20:00 Bestu ensku leikirnir (Man. City - QPR 13.05.12) 20:30 QPR - Chelsea 22:15 Bolton - Stoke 19:30 Doctors (4:175) 20:15 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu frétta- skýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 How I Met Your Mother (15:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari fimmtu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynn- ast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. Við komumst nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn, Ted, kynntist móður barnanna sinna og hver hún er. 21:50 Dallas (8:10) Glænýir og dramat- ískir þættir þar sem þeir Bobby, J.R., Sue Ellen, Lucy og Ray snúa aftur. 22:35 Rizzoli & Isles (8:15) 23:20 The Killing (13:13) 00:05 Treme (5:10) 01:05 60 mínútur 01:50 Doctors (4:175) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hver eru áhrif streitu á heilsu? 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 7. þáttur 21:00 Frumkvöðlar Frumkvöðlastarf og fjárfestingar 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 10. þáttur ÍNN Stöð 2 Sport 2 09.00 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 12.00 ÓL2012 13.00 ÓL2012 - Fimleikar 16.00 ÓL2012 - Strandblak 17.00 ÓL2012 - Strandblak 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 ÓL2012 - Frjálsar íþróttir 20.30 Litbrigði lífsins 7,8 (6:10) (Lark Rise to Candleford) Myndaflokkur frá BBC byggður á skáldsögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorpunum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. 21.25 Gulli byggir - Í Undirheimum Gunnlaugur Helgason fjallar um viðhald húsa og kennir réttu handtökin við flísalagningu og fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Leyndardómur hússins (4:5) (Marchlands) Breskur myndaflokkur í fimm þáttum um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nútímanum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Popppunktur (5:8) (Stóriðja - Náttúra) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.15 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Malcolm in the Middle (10:25) (Malcolm) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (117:175) 10:20 The Wonder Years (12:24) 10:50 How I Met Your Mother (1:24) 11:20 The Amazing Race (8:12) 12:10 Hot In Cleveland (8:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (35:40) 14:20 American Idol (36:40) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (9:45) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (8:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan 19:35 Arrested Development 3 (11:13) 20:00 Two and a Half Men (24:24) 20:25 The Big Bang Theory (15:24) 20:45 How I Met Your Mother (18:24) 21:10 Bones (6:13) 21:55 Girls (9:10) 22:25 Weeds (3:13) (Su-Su-Sucio) 22:55 The Daily Show: Global Edition (25:41) 23:20 2 Broke Girls (13:24) 23:40 Up All Night (1:24)(Nýbakaðir foreldrar) 00:05 Drop Dead Diva (9:13) 00:50 True Blood (2:12) 01:45 The Listener (1:13) (I’m An Adult Now) 02:25 The New Monsters Today 04:10 Love Bites (5:8) 04:55 Hung (6:10) 05:25 How I Met Your Mother (18:24) 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:45 Pan Am (2:14) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Live To Dance (6:8) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (31:48) (e) 19:35 Mad Love (6:13) (e) 20:00 Will & Grace (13:24) (e) 20:25 Cherry Goes Dieting 21:10 Design Star (6:9) 22:00 Unforgettable (16:22) 22:45 Jimmy Kimmel (e) 23:30 Crash & Burn (2:13) 00:15 CSI (2:22) (e) 01:05 Teen Wolf 7,4 (9:12) (e) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. 01:55 Unforgettable (16:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Lögreglan rannsakar þegar lík finnst á ruðningsvelli en henni kemur ekki heim og saman hvers vegna fórnarlamb- ið fannst á þeim stað. 02:45 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 World Golf Championship 2012 (1:4) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2012 (2:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (29:45) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Championship 2011 (4:4) 00:05 Golfing World 00:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Hverjir eru lax- veiðimenn framtíðarinnar? 21:00 Græðlingur Gurrý fer með Rósaklúbbnum í nokkra garða. 21:30 Svartar tungur ÍNN 08:00 Someone Like You (Maður eins og þú) 10:00 Wedding Daze (Brúð- kaupsringlun) Rómantísk gamanmynd með Jason Biggs (American Pie) og Islu Fisher (Confessions of a Shopaholic). Jason Biggs leikur ungan mann sem er í ástarsorg og ákveður að biðja næstu stúlku sem hann sér sem er gengilbeina sem hann þekkir ekkert. En áður en hann veit af eru þau orðin ástfangin upp fyrir haus. 12:00 Sammy’s Adventures (Ævintýri Samma) Skemmtileg og ævintýraleg teiknimynd um skjaldbökuna Sammy sem leggur upp í pílagrímsferð með félögum sínum til draumaeyj- unnar Lapagos. Á leiðinni þang- að lenda þau í miklum hremm- ingum og upplifa skemmtileg ævintýri sem eiga eftir að leiða þau á óvænta staði. 14:00 Someone Like You (Maður eins og þú) 16:00 Wedding Daze (Brúð- kaupsringlun) 18:00 Sammy’s Adventures (Ævintýri Samma)Skemmtileg og ævintýraleg teiknimynd um skjaldbökuna Sammy sem leggur upp í pílagrímsferð með félögum sínum til draumaeyj- unnar Lapagos. Á leiðinni þang- að lenda þau í miklum hremm- ingum og upplifa skemmtileg ævintýri sem eiga eftir að leiða þau á óvænta staði. 20:00 Knight and Day (Dagur og nótt) 22:00 Death Proof (Dauðagildra) 00:00 Julia 02:20 Turistas (Ferðalangarnir) 04:00 Death Proof (Dauðagildra) 06:00 Jesse Stone: Thin Ice 19:30 Doctors (5:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 Hawthorne (5:10) (Hawthorne) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starf- inu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:45 Glee (17:22) Þriðja gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söng- kennarann Will og hæfileika- hópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur bregða á leik í þáttunum. 22:30 Suits (9:12) 23:15 Pillars of the Earth (1:8) Hour 1) 00:15 Who Do You Think You Are? US (1:7) (Sarah Jessica Parker) 01:00 Hawthorne (5:10) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 Doctors (5:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum. 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd 18:00 FA bikarinn (Liverpool - Birghton) 19:45 Pepsi mörkin 21:00 Tvöfaldur skolli Skemmtilegur golfþáttur þar sem Logi Berg- mann og Þorsteinn Hallgríms- son skoða golfíþróttina frá ýmsum sjónarhornum. 21:40 Community Shield (Man. City - Man. Utd.) 23:30 FA bikarinn (Chelsea - Leicest- er) Útsending frá leik Chelsea og Leicester City í 8 liða úrslitum ensku FA bikarkeppninnar. 17:55 Arsenal - Stoke 19:40 PL Classic Matches (Wimbledon - Newcastle, 1995) 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Chelsea - Liverpool 22:25 Fulham - Man. Utd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.