Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2012, Blaðsíða 76
60 Fólk 3.–7. ágúst 2012 Helgarblað N ýjasta stjörnuparið, Ashton Kutcher og Mila Kunis, skelltu sér í frí til Balí á sunnudag en þau sáust láta vel hvort að öðru í röðinni á flugvellinum í Los Angeles. Kutcher er í miðjum skilnaðardeilum við Demi Moore sem er ekki sögð taka því vel. Ashton og Demi voru saman í mörg ár en Demi sem er um 20 árum eldri var áður gift hasarmyndahetj- unni Bruce Willis og á með honum þrjú börn. Ashton og Mila þekkjast vel en þau kynntust fyrst fyrir 14 árum þegar þau léku saman í That ‘70s Show. Þar léku þau einmitt par og þótti rómantíkin einstaklega trú- verðug á skjánum. n Ashton Kutcher og Mila Kunis Saman til Balí Nýjasta stjörnuparið Ashton Kutcher og Mila Kunis. Á leið til Balí Léku saman í That ‘70s Show. Neitar ásökuNum um Neyslu n Harðorð yfirlýsing vegna frétta T alsmaður barnastjörnunnar fyrrver- andi Macaulay Culkin hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem frétt National Enquirer er sögðu „fárán- legur skáldskapur“ og „móðgandi“. Tímaritið sagði fréttir af því að Culkin eyddi allt að 6.000 dölum, um 730.000 krónum, á mánuði í heróin og læknadóp. Þar er haft eft- ir heimildamanni að neysla Culkins hafi aukist til muna síðastliðið eitt og hálft ár eða frá því að hann hætti með leikkonunni Milu Kunis. Culkin er 31 árs en hann sló í gegn aðeins átta ára þegar hann lék í myndunum Home Alone. Ferill hans hefur nokkurn veginn verið í kyrrstöðu síðan þá en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann er bendlaður við neyslu heróíns. Macaulay Culkin Lítur ekki vel út. Þessi mynd var tekin í febrúar og hin á gull­ aldarárunum. K aty Perry er umsetin karl- mönnum eftir að hún skildi við Russell Brand. Hún átti í stuttu sambandi við franska módelið Baptiste Giabiconi og hefur sést hafa það notalegt með Rob Ackroyd, gítarleikara Florence And The Machine. Nýlega sást hún með hinum kvensama John Mayer. Þeim virðist vera afar vel til vina og sáust þau saman á veitingastað í Los Angeles á miðvikudaginn í þessari viku. Vinur Katy segir að þau hafi hist nokkrum sinnum en fari sér hægt. „Hvorugt þeirra er tilbúið í alvarlegt samband og hún talar ekki eins og hann sé hinn eini sanni. Henni líður vel í kringum gaura sem skilja brjálæð- ið í heiminum og það gerir hann svo sannarlega. John Mayer er 34 ára gam- all og hefur ver- ið í sambandi með ofurstjörn- um svo sem Jenni- fer Aniston,  Taylor Swift og Jessica Simpson.  Katy sagði í viðtali við tímaritið Elle að hún hefði ekki gefið ástina upp á bátinn og sagðist vera kona sem þætti gott að láta ganga á eft- ir sér. Fara sér hægt n Ekki tilbúin í alvarlegt samband Fóru út að borða Að sögn vinar fara þau Katy og John sér hægt. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 40.000 MAnns! KolsvöRT spennUMYnd fRÁ leIKsTjóRA The exoRcIsT oG The fRench connecTIon sMÁRABÍó hÁsKólABÍó 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGleRAUGU seld sÉR 5% BoRGARBÍó nÁnAR Á MIÐI.Is KIlleR joe Kl. 6 - 8 - 10.10 16 Ísöld 3d Kl. 6 l Ted Kl. 10.10 12 InToUchABles Kl. 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - Tv, KvIKMYndIR.Is - vjv, svARThöfÐI dARK KnIGhT RIses Kl. 4.30 - 5.30 - 8 - 9 10 dARK KnIGhT RIses lÚxUs Kl. 4.30 - 8 10 Ísöld 4 3d Ísl.TAl Kl.3.20 - 5.50 l Ísöld 4 2d Ísl.TAl Kl. 3.20 l Ted Kl. 8 - 10.20 12 spIdeR-MAn 3d Kl. 5 - 8 - 10.50 10 KIlleR joe Kl. 8 - 10.20 16 Ísöld 4 3d Ísl.TAl Kl.5.50 l spIdeR-MAn 3d Kl. 6 - 9 10 InToUchABles Kl. 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 THE DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.20 KILLER JOE 8, 10.20 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 40.000 MANNS! Kolsvört spennumynd frá leikstjóra The Exorcist og The French Connection www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 12 L L L L L 12 16 16 16 L L L KEFLAVÍK 16 ÁLFABAKKA THE DARK KNIGHT RISES kl. 4:30 - 5:30 - 6 - 8 - 9 - 10 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 6 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 3:40 2D KRINGLUNNI L 12 12 DARK KNIGHT RISES kl. 5:30 - 6 - 9 - 10 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D AKUREYRI DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES kl. 7 - 10:20 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 5 3D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 6 2D SELFOSSI THE DARK KNIGHT RISES kl. 8 - 10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D DARK KNIGHT RISES 1:40 - 3:50 - 4:50 - 5:50 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D TED kl. 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 3D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:40 - 3:40 2D Frá höfundum Toy Story 3, Leitin að Nemó og UPP Stórkostleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL  EMPIRE STÆRSTA MYND ÁRSINS FORSÝNINGAR UM HELGINA TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS STÆRSTA MYND ÁRSINS  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  - Miami Herald  - Rolling Stone  - Guardian  - Time Entertainment  MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.