Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 8.–9. ágúst 2012 90. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Tengdó og ég Mæðgur í fréttum n Það er líklegast ekki á hverjum degi sem mæðgur koma fram í kvöldfrétt- um RÚV – hvor í sinni fréttinni. Þær guðrún Jónsdótt- ir, talskona Stíga- móta, og Krist- ín tómasdóttir, talskona Geð- hjálpar, stóðu hins vegar vakt- ina í tíufréttum á mánudags- kvöldið. Guðrún ræddi þar um mikilvægi forvarna í tengslum við útihátíðir og kynferðis- brot og í næstu frétt ræddi Kristín um geðlæknaskort í kvennafangelsinu í Kópavogi. Þrátt fyrir að vera í forsvari fyrir ólík félög voru skilaboð beggja þau sömu, að nauðsynlegt væri að knýja fram úrbætur. Bað kærustunnar á sviðinu n Fékk tengdamömmu með sér í lið Þ arna voru samankomnir 15 þúsund áhorfendur og því var þetta of stórt tækifæri til að láta sér það úr greipum sleppa. Svo er mjög gaman að koma á óvart,“ segir Haraldur Freyr Gísla- son, trommuleikari Botnleðju, um það þegar hann bað kærustu sinn- ar á sviðinu á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. Eftir að Botnleðja hafði spil- að birtist mynd af kærustu Harald- ar, Sigríði Eir Guðmundsdóttur, á risaskjá á sviðinu. Þá sagðist Harald- ur halda á litlu boxi og bað hana um að koma upp á svið. Þegar hún var komin upp á svið fór Haraldur á skeljarnar og spurði hvort hún vildi giftast sér. Hún var ekki lengi að segja já við mikinn fögnuð áhorfenda. Haraldur segist fyrir löngu hafa verið búinn að ákveða að biðja Sig- ríðar á tónleikunum. „Um leið og ég vissi að við myndum spila á eftir Brekkusöngnum sem er stærsti við- burðurinn á Þjóðhátíð, ákvað ég að þá myndi ég láta til skarar skríða,“ segir hann. „Aðalvandamálið var samt að koma henni á Þjóðhátíð. Við eigum tvö ung börn og því þurftum við að redda pössun fyrir þau. Þar að auki var Sigríður ekkert á því að koma á Þjóðhátíð og þess vegna þurfti ég að fá tengdamóður mína með mér í lið til að koma henni þangað. Það hafðist fyrir rest og í sameiningu náðum við að fá hana til að koma á Þjóðhátíð á sunnudeginum og gera bónorðið þannig að veruleika,“ seg- ir Haraldur. Spurður hvenær þau ætli að giftast segir hann möguleika á að það verði næsta sumar þótt ólíklegt sé að það verði á Þjóðhátíð. elin@dv.is Bíður eftir svari Sigríð- ur Eir, kærasta Haraldar, var ekki lengi að segja já. sKJásKot af YoutuBe - tuBorg tv var löngu búinn að plana bónorðið Aðalvandamálið var þó að koma kærust- unni á Þjóðhátíð. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 14 5-8 14 3-5 15 5-8 14 5-8 17 3-5 17 3-5 10 5-8 18 3-5 20 5-8 14 3-5 16 5-8 15 5-8 13 5-8 14 3-5 15 5-8 13 3-5 15 5-8 14 3-5 14 5-8 13 3-5 16 3-5 15 3-5 16 5-8 18 3-5 22 5-8 12 3-5 15 5-8 14 5-8 14 5-8 15 3-5 14 5-8 14 3-5 13 5-8 14 3-5 13 5-8 12 3-5 16 3-5 15 3-5 17 5-8 17 3-5 22 5-8 12 3-5 15 5-8 14 5-8 13 3-5 14 3-5 14 5-8 14 3-5 14 5-8 15 3-5 14 5-8 13 5-8 18 3-5 17 3-5 18 5-8 17 3-5 22 5-8 12 3-5 14 5-8 13 5-8 15 3-5 15 3-5 14 5-8 14 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 23 19 19 23 26 23 25 33 23 17 18 24 24 24 26 31 23 18 19 25 18 23 24 34 Stíf suðvestan átt, skýjað og úrkomulítið. 15° 9° 13 5 04:58 22:06 í dag 20 17 18 24 20 21 25 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 20 30 30 30 16 30 8 8 6 15 5 815 15 15 15 8 Veðrið í álfunni er ójafnt skipt eins og verið hefur í sumar. Við Miðjarðarhafið eru fín hlýindi, sólríkt og hægur vindur. Norðan til í álfunni eru skúrirnar áberandi í kortunum. 15 21 18 11 16 18 20 16 15 15 15 15 1515 21 18 30 28 Hvað segir veðurfræðingurinn? Nú hefur veðrið breyst á landinu. Hann er lagstur í fremur stífa suðvestanátt og það dregur víða fyr- ir sólu en mér sýnist þó að Suðausturlandið og síðan austanvert landið verði hvað sólríkast. Hlýtt verður í veðri en hætt við vætu sunnan- og vestanlands. Magn- ið verður sýnu mest á Vestfjörðum. Síðdeg- is kunna að falla skúrir norðaustanlands. Í dag : Suðvestan 8-15 m/s, stífastur á annesjum norðvestan og norðan til en hægastur með sunnan- og austanverðu landinu. Rigning með köflum sunnan og vestan til en þurrt og bjart veður austan- og suðaustanlands, annars þurrt að mestu og skýjað með köflum. Hiti 12-20 stig, hlýjast á Austur- landi. fimmtudagur og föstudagur: Suðvestan 8-13 m/s, stífastur norðvestan til. Rigning með köflum sunnan og vestan til en þurrt að mestu og bjart með köflum norðaustan- og austan- lands. Hiti 14-23 stig, hlýjast á Austurlandi. Sólríkast á landinu austanverðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.