Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 10.–12. ágúst 2012 Helgarblað Óðir menn snúa aftur n Mad Men á Stöð 2 á sunnudagskvöldum S töð 2 hefur sýningar á fimmtu þáttaröð- inni af dramaþáttun- um Mad Men. Fyrsti þátturinn af 13 verð- ur sýndur klukkan 21:35 á sunnudag en sem fyrr fjalla þættirnir um störf og einkalíf auglýsingapésans Don Dra- per og kollega hans í aug- lýsingageiranum á Madis- on Avenue í New York. Þar er sýndarmennskan mikil og menn svífast einskis til þess að ná sínu fram. Þættirnir gerast á sjöunda áratug síð- ustu aldar og konur eiga erfitt uppdráttar í atvinnulífinu.  Óhætt er að segja að Mad Men hafi slegið í gegn frá upphafi en þættirnir hafa sópað að sér tilnefningum og verðlaunum í gegnum árin. Má þarna nefna Emmy-, Golden Globe-, og BAFTA- verðlaun. Sjötta serían er nú í framleiðslu og hefst í haust. Í þættinum í kvöld held- ur Megan óvænt afmæli fyr- ir Don. Stríðið á milli Pete Campbell og Roger Sterl- ing magnast og hin nýbak- aða móðir, Job, veltir því fyrir sér hvort starfið bíði hennar þegar hún snýr aftur úr or- lofi. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 10. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Lykillinn að framtíðinni Vinsælast í sjónvarpinu 30. júlí til 5. ágúst Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. ÓL2012 Handbolti Laugardagur 39,5% 2. ÓL2012 Handbolti Fimmtudagur 39,1% 3. ÓL2012 Sund Þriðjudagur 27,5% 4. Tíufréttir Vikan 27,4% 5. Gulli Byggir í Undirheimum Þriðjudagur 26,4% 6. Glæpahneigð Fimmtudagur 25,4% 7. Tíuveður Vikan 24,6% 8. ÓL2012 Sund Laugardagur 20,4% 9. Liðsaukinn Mánudagur 20% 10. ÓL2012 Frjálsar Sunnudagur 19,6% 11. Helgarsport Sunnudagur 17% 12. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 13,2% 13. Ísland í dag Vikan 12,3% 14. Simpsons Fimmtudagur 10,4% 15. American Dad Föstudagur 9,7% HeiMilD: CapaCent Gallup Þessi fallegi Dagur... Fyrir nokkrum árum ætlaði ég að flytja til Búdapest og gera ekkert nema tefla og stúdera skák. Ég ætlaði að bæta veru- lega við skákþekkingu mína og reyna að hækka eitthvað á stigum. Af hverju var ég að pæla í Búdapest? Jú, fyrsta laugardag hvers mánaðar stendur fyrrum hershöfðinginn og núverandi skákaðmírállinn Laszlo Nagy fyrir sterkum al- þjóðlegum skákmótum; First Saturday heita þau. Íslensk- ir skákmenn hafa í nokkur ár reglulega heimsótt Nagy sem tekur jafnan vel á móti land- anum; býður mönnum oftast á kínverskan stað þar sem með- al annars er boðið upp á rót- sterka súpu sem eigi er komist hjá að bragða, og rekur risinn upp öskuhlátur þegar skákguttunum svelgist á. Sumum hefur reyndar fundist Nagy taka fullvel á móti sendiherrrum Skáklandsins en hvað um það, misjöfn er menning hinna mörgu landa. Shaky. En lífið er það sem gerist þegar maður planar eitthvað annað og ekki flutti ég til Búda. En það gerði hins vegar hinn vaski sundlaugarvörð- ur úr Vesturbæ, herra Dagur Arngrímsson. Eftir að hafa safnað pening í nokkur misseri fluttist kappinn út fyrr í sumar ásamt ektakvinnu sinni, stand by your man og allt það. Þetta er náttúrulega gargandi snilld hjá pilti og sýnir mikið þor og karlmennsku í nálgun sinni við skákgyðjuna. System-ið hjá Degi er þannig að hann býr í Búdapest þar sem hann teflir hjá Nagy fyrri part hvers mánaðar, en seinni part hvers mánaðar ferð- ast hann til nærliggjandi landa. Nýlega tefldi hann á móti í Rúmeníu þar sem hann stóð sig afar vel og lagði meðal annarra að velli svindlarann kunna, hann Suba. Dagur stefnir á að vera úti í nálægt ár til að byrja með ... dýrið er all-in. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Búdapest Íslenskir skákmenn hafa í nokkur ár reglulega heimsótt borgina. 10.00 Ól2012 13.00 Ól2012 - Dýfingar 14.00 Ól2012 - Hjólreiðar (BMX, úrslit) 16.00 Ól2012 - Handbolti 17.50 táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 Ól2012 - Frjálsíþróttir 20.20 Ól2012 - Körfubolti 21.45 popppunktur (6:8) (Ham- borgaraforkólfar - Heilsufæði) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni starfs- greina. Í þessum þætti eigast við hamborgaraforkólfar og heilsufæðisfólk. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 888 22.55 lewis – Fjöll hugans (3:4) (Lewis V - The Mind Has Mountains) Bresk saka- málamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.30 Ástin á tímum kólerunn- ar 6,2 (Love in the Time of Cholera) Florentino, sem hin fagra Fermina hafnaði, leitar upp frá því huggunar í faðmi ýmissa kvenna. Leikstjóri er Mike Newell og meðal leikenda eru Javier Bardem, Giovanna Mezzogiorno og Benjamin Bratt. Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á sögu eftir Gabriel Garcia Marquez. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (120:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (13:30) 10:55 Cougar town (8:22) 11:20 Jamie Oliver’s Food Revolution (1:6) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (10:10) 12:35 nágrannar 13:00 that thing You Do! 15:00 tricky tV (9:23) 15:25 Sorry i’ve Got no Head 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar 17:55 Simpson-fjölskyldan (5:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (9:19) 19:40 Simpson-fjölskyldan (21:22) Tuttugasta og önnur þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 20:10 evrópski draumurinn (6:6) Hörkuspennandi og skemmti- legur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð þeim Audda og Steinda annars vegar og Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar. 20:45 aliens in the attic Skemmtileg gamanmynd um hóp frísklegra krakka sem þurfa að vernda heimili sitt fyrir ágangi geimvera sem gera þeim lífið leitt. 22:10 tin Cup 6,2 Rómantísk gaman- mynd með Kevin Costner í hlutverki uppgjafa golfara sem freistar þess að ná fyrri frægð og frama í faginu til þess að ganga í augun á kærustu helsta keppi- nautar síns. 00:20 2 Days in paris 7,5 Rómantísk gamanmynd um ungt par, ljósmyndarann Marion (Julie Delpy) og innanhússarkitektinn Jack (Adam Goldberg), og þau telja að tími sé kominn til þess að blása lífi í rómantíkina. Þau heimsækja því borg ástarinnar, París, en það er skemmst frá því að segja að ferðalagið gekk ekki snuðrulaust fyrir sig. 02:00 true lies 7,2 Hörkuspennandi mynd með gamansömu ívafi um njósnarann Harry Tasker sem er karl í krapinu. Hann þreytist ekki á að bjarga landsmönnum frá hryðjuverka- mönnum en getur hann bjargað hjónabandi sínu? 04:15 annihilation earth 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi MaX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 pepsi MaX tónlist 16:25 pan am (5:14) e 17:15 Rachael Ray 18:00 One tree Hill (4:13) e 18:50 america’s Funniest Home Videos (22:48) e 19:15 Will & Grace (16:24) e 19:40 the Jonathan Ross Show 6,8 (14:21) (e) Kjaftfori séntilmað- urinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. Gestir Jonathan Ross að þessu sinni eru ekki af verri endanum en fótboltakappinn David Beckham kíkir í heimsókn sem og Hollywood-leikkonan Keira Knightley. 20:30 Minute to Win it 21:15 the Biggest loser (14:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (26:27) e Íslenskur skemmtiþáttur með spurn- ingaívafi. 23:35 the River 6,8 (8:8) e Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúru- legum aðstæðum í Amazon. Hópurinn heldur heim á leið eftir að hafa endurheimt Emmet, en óvæntur skotárásarmaður birtist og drepur einn mann. Jahel gerir hvað hann getur til að vekja hann upp frá dauðum. 00:25 Monroe 7,6 (1:6) e Í þessum fyrsta þætti af Monroe fram- kvæmir taugaskurðlæknirinn Mon- roe aðgerð á konu með heilaæxli. Konan á kærasta sem reynist ekki tryggari en svo að hann stingur af á meðan konan er í dái. 01:15 CSi 8,0 (5:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Lífi Morgan Brody er ógnað þegar slasaður maður, grunaður um tvö morð, rænir sjúkraþyrlu og heimtar að henni sé flogið til Mexíkó. 02:05 Jimmy Kimmel e 02:50 Jimmy Kimmel e 03:35 pepsi MaX tónlist 15:40 pepsi deild kvenna 17:30 Sumarmótin 2012 18:20 pepsi deild karla 20:10 pepsi mörkin 21:20 Samfélagsskjöldurinn 2012 - upphitun 21:50 Kraftasport 20012 22:25 uFC live events 19:30 Doctors (8:175) 20:10 Friends (6:24) 20:35 Modern Family (6:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:45 Masterchef uSa (12:20) 22:30 the Closer (14:21) 23:15 Fringe (8:22) 00:00 Southland (3:6) 00:45 Friends (6:24) (Vinir) Chandler reynir að hjálpa Joey svo að hann komist af í nokkra mánuði án þess að hafa meðleigjanda. Joey þiggur ekki peningana en Chandler býr til leik þar sem Joey vinnur mikla peninga og allir eru sáttir. 01:10 Modern Family (6:24) 01:35 evrópski draumurinn (6:6) 02:10 Doctors (8:175) 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 07:10 pGa Championship 2012 (1:4) 12:10 Golfing World 13:00 pGa Championship 2012 (1:4) 18:00 pGa Championship 2012 (2:4) 23:00 inside the pGa tour (32:45) 23:25 pGa Championship 2012 (2:4) 02:00 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Ökuþórar Íslands 21:30 eldað með Holta Holta- lostæti ÍNN 08:15 tooth Fairy 10:00 Gray Matters 12:00 unstable Fables: 14:00 tooth Fairy 16:00 Gray Matters 18:00 unstable Fables: 20:00 tron: legacy 22:05 terminator Salvation 00:00 Mechanik, the 02:00 Catacombs 04:00 terminator Salvation Fjórða myndin um Tortímandann þar sem John Connor og félagar reyna að reisa veröldina úr öskustónni eftir að vélmennin hafa nánast jafnað heiminn við jörðu með kjarnorkuárás. 06:00 Vegas Vacation Gaman- mynd um Clark Griswold og fjölskyldu hans sem skemmtu áskrifendum Stöðvar 2 konung- lega í myndinni um Jólaleyfið (National Lampoon’s Christmas Vacation). Að þessu sinni ætlar hrakfallabálkurinn Clark með eiginkonuna og börnin tvö í gott leyfi til spilaborgarinnar Las Vegas. Þar bíða freistingar við hvert fótmál og enginn fær staðist þær. Stöð 2 Bíó 18:15 Man. utd. - Barcelona 20:00 Goals of the season 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Man. City - QpR 23:15 Football legends 23:40 pl Classic Matches Stöð 2 Sport 2 8,0 Mad Men Fimmta þáttaröðin hefst klukkan 21:35 á sunnudagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.