Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 10.–12. ágúst 2012 Fimm stjörnu sjónvarp A ð mínu mati eru leik- ir íslenska hand- boltalandsliðsins besta sjónvarp sem völ er á. Þetta er í það minnsta eina sjónvarpsefnið sem fær mig til þess að spíg- spora um stofuna, berja á hús- gögnum og öskra af innlifun. Slíkar eru tilfinningarnar sem tengjast þessu liði. Það var þyngra en tárum taki að horfa á liðið tapa fyr- ir Ungverjum á miðvikudag. Hálfvankaðir eftir Bretaleikinn vorum við lengi í gang en liðið sýndi hvað eftir annað ótrúlega seiglu og karakter. Uppgjöf, aldrei. Sem handboltamaður skil ég kannski betur en margir hversu mikið smáatriði réðu úrslitum í þessum leik. Ekki bara vítið sem Snorri klikk- aði á. Langt í frá. Margir litl- ir dómar sem féllu með þeim en ekki okkur, misheppnaðar sendingar þar sem millimetra vantaði upp á, skot í stöng, vit- laus talning í vörn og tvöfaldi sénsinn sem þeir fengu en ekki við. Allt eðlilegur partur af handboltaleik en varð þess valdandi að þessu sinni að við þurftum að taka pokann okkar. Leikirnir gegn Svíþjóð, Frakklandi og svo Ungverja- landi eru einhverjir þeir bestu og skemmtilegustu sem ég hef séð. Frakkaleikurinn var ekkert minna en stórmerkilegur. Að vinna þetta lið á Ólymíuleikum og fá þetta margar brottvísanir er ekkert minna en stórbrotið. En eftir þessa leika er viss óvissa í gangi. Ólafur er lík- lega að hætta, Guðjón jafnvel líka. Guðmundur er hættur og jafnvel óljóst með fleiri leik- menn. Margir telja að Ísland muni fara í lægð þar sem þessi gullkynslóð leggur landsliðs- skóna á hilluna. En örvæntið ekki. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kynslóðaskipti eiga sér stað. Líklega verður árangur- inn ekki sá sami í allra næstu framtíð en við komum alltaf aftur. Og þó að Ólafur, besti handboltamaður allra tíma að mínu mati, sé að leggja skóna á hilluna þá eigum við eitt stykki Aron Pálmarsson. Blessaður. Laugardagur 11. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lítil prinsessa (16:35) 08.13 Háværa ljónið Urri (8:52) 08.25 Kioka (21:78) 08.31 Snillingarnir (59:67) 08.54 Skotta skrímsli (26:26) 08.59 Spurt og sprellað (36:52) 09.04 Teiknum dýrin (43:52) 09.10 Grettir (42:52) 09.23 Engilbert ræður (72:78) 09.32 Kafteinn Karl (22:26) 09.44 Nína Pataló (21:39) 09.53 Skoltur skipstjóri (19:26) 10.07 Hið mikla Bé (9:20) 10.30 ÓL2012 - Blak 12.00 ÓL2012 - Hjólreiðar (Fjallahjól- reiðar) 13.30 ÓL2012 - Dýfingar 14.00 ÓL2012 - Fótbolti 16.00 ÓL2012 - Handbolti 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 ÓL2012 - Frjálsíþróttir 20.05 Lottó 20.15 Ævintýri Merlíns 7,8 (1:13) (The Adventures of Merlin III) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 21.05 Stjórnaðu mér 7,5 (Reign over Me) Maður sem missti fjölskyldu sína í árásinni á New York 11. september 2001 rekst á gamlan skólafélaga sem hjálpar honum að komast yfir sorgina. Leikstjóri er Mike Binder og meðal leikenda eru Adam Sandler, Don Cheadle, Jada Pinkett Smith, Liv Tyler og Donald Sutherland. Bandarísk bíómynd frá 2007. 23.10 Vitni á varðbergi 6,6 (Smokin’ Aces) Skemmtikraftur í Las Vegas ákveður að bera vitni gegn mafíunni og ýmsir vilja koma honum fyrir kattarnef. Leikstjóri er Joe Carnahan og meðal leikenda eru Jeremy Piven, Ryan Reynolds, Ben Affleck, Andy Garcia og Ray Liotta. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Brokeback-fjall 7,7 (Brokeback Mountain) Þetta er saga um forboðnar ástir tveggja kúreka. Leikstjóri er Ang Lee og aðalhlutverl leika Heath Ledger, Jake Gyllenhaal og Michelle Williams. Bandarísk bíómynd frá 2005. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun og tilnefnd til fimm að auki. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Lalli 09:40 Lukku láki 10:05 Latibær 10:20 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:45 M.I. High 11:15 Glee (17:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Tony Bennett: Duets II 14:55 How I Met Your Mother (18:24) 15:20 ET Weekend 16:05 Íslenski listinn 16:35 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin Öll mörkin og umdeildu atvikin í leikjum Pepsi deildar karla í knattpsyrnu. Hörður Magnússon stýrir þættinum og honum til halds og trausts eru Hjörvar Hafliðason, Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Wipeout USA 6,8 (17:18) Stór- skemmtilegur skemmtiþáttur og nú í bandarísku útgáfunni þar sem buslugangurinn er gjör- samlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmt- un sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:20 Cyrus 6,4 Áhrifamikil gam- anmynd með John C. Reilly, Jonah Hill og Marisa Tomei í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um hinn hinn ein- manna John sem hittir loksins draumadísina sína. Eini gallinn er að hún á uppkominn son sem er ekki ánægður með væntan- lega viðbót við fjölskylduna. 21:50 3:10 to Yuma 7,8 Stórgóður vestri með þeim Russel Crowe og Christian Bale í aðalhlutverkum. 23:50 Being John Malkovich 01:40 Quantum of Solace 6,8 Frábær spennumynd um James Bond, útsendara hennar hátign- ar, sem leikinn er af Daniel Craig. Bond berst við auðkýfinginn Dominic Greene (Mathieu Amalric) sem er meðlimur Qu- antum-samsteypunnar. Þeirra markmið er að ná yfirráðum yfir öllum vatnsbirgðum í Bólivíu en þeir sigla undir fölsku flaggi og látast vera náttúruverndarsam- tök. Bond leitar einnig hefnda fyrir dauða unnustu sinnar, Vesper Lynd (Eva Green), og fær hann hjálp frá þokkadísinni Camille (Olga Kurylenko) sem er einnig hyggur á hefndir. 03:25 Speed 05:20 ET Weekend 06:00 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Rachael Ray e 13:35 Rachael Ray e 14:20 Design Star (6:9) e 15:10 Rookie Blue (4:13) e 16:00 Rules of Engagement (4:15) e Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Vinirnir eru plataðir í að fara stutta ferð að skoða haustlitina, sem varð verri en þau bjuggust við. Russell er á því, að líklega megi bjarga hjónbandi hans og Liz, en mögulega er það of seint. 16:25 Seven Deadly Sins 5,4 (2:2) e Hér er á ferð seinni hlutinn af Seven Deadly Sins sem fjallar um unga stúlku í Grace í Kaliforníu. Aðalpersónan er skvísan Harper Grace sem elskar að vera miðpunktur athyglinnar og gerir hvað sem er til að halda sér í sviðsljósinu. Harper elskar að haga sér illa og það má segja að dauðasyndirnar sjö öfund, stollt, heift, græðgi, ágirnd og losti séu hennar lífsmottó. 17:55 The Biggest Loser (14:20) e 19:25 Minute To Win It 5,0 e Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsund- þjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Michael og Richelle frá Minnesota keppa saman. 20:10 The Bachelor (11:12) Róman- tískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Val piparsveinsins stendur á milli Emily og Chantal. Þær fá báðar að hitta fjölskyldu Brad áður en hann gerir upp hug sig um hverja hann biðji að giftast sér. 21:40 Teen Wolf (10:12) 22:30 Edge of Darkness 6,6 e Spennumynd frá 2010 með Mel Gibson í aðalhlutverki. Eftir að lögreglumaðurinn Thomas Craven verður vitni að morði dóttur sinnar, Emmu, einsetur hann sér að hafa hendur í hári morðingjans. Honum verður það fljótt ljóst að Emma lifði leyndu lífi, lífi sem var honum dulið og þetta líf hafði kostað hana lífið. Thomas er nú flæktur í vef spilltra stjórnmálamanna og stórfyrirtækja sem svífast einskis til að koma í veg fyrir að sannleikurinn líti dagsins ljós. Leikstjóri myndarinnar er Martin Campbell. 00:30 Jimmy Kimmel e 01:15 Jimmy Kimmel e 02:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 KF Nörd 12:20 Pepsi deild karla 14:10 Pepsi mörkin 15:20 Man. Utd. - Barcelona 17:05 Tvöfaldur skolli 17:45 Samfélagsskjöldurinn 2012 18:15 Spænski boltinn 20:00 Spænski boltinn 21:45 Árni í Cage Contender VII 23:15 Box: Amir Khan - Lamont Peterson 17:50 Nágrannar 19:15 Evrópski draumurinn (6:6) 19:50 The Good Guys (15:20) 20:35 The Kennedys (4:8) 21:20 Human Target (4:12) 22:05 Weeds (3:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur henn- ar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 22:40 Arrested Development 3 00:15 ET Weekend 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:15 PGA Championship 2012 (2:4) 12:15 Inside the PGA Tour (32:45) 12:40 PGA Championship 2012 (2:4) 17:40 Golfing World 18:30 PGA Championship 2012 (3:4) 23:00 Champions Tour - Highlights (14:25) 23:55 PGA Championship 2012 (3:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Temple Grandin 10:00 Little Nicky 12:00 Artúr og Mínímóarnir 14:00 Temple Grandin 16:00 Little Nicky 18:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og Mínímóarnir) Gullfallegt og spennandi ævintýri úr smiðju Lucs Bessons um ungan dreng sem leggur upp í leit að földum fjársjóði til að bjarga húsi afa síns. 20:00 Vegas Vacation 22:00 Jennifer’s Body 00:00 This is England 02:00 Pucked 04:00 Jennifer’s Body 06:00 Bjarnfreðarson Stöð 2 Bíó 14:45 Samfélagsskjöldurinn 2012 15:15 Man. Utd. - Barcelona 17:00 Bestu ensku leikirnir 17:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 18:00 Chelsea - Arsenal 19:45 PL Classic Matches 20:15 Man. Utd. - Wigan 22:00 Goals of the season 22:55 Norwich - Newcastle Stöð 2 Sport 2 EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Ásgeir Jónsson asgeir@dv.is Sjónvarp Íslenska handknatt- leikslandsliðið Sýnt á RÚV Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. EINN EIGANDI! Tilboðsverð 2.990.000. stgr. Raðnr. 192700 - Fallegi jeppinn var að koma! HONDA VARADERO XL 1000 V 04/2009, ekinn 9 Þ.km, 6 gírar. Verð 1.975.000. Raðnr.284554 - Þetta fallega hjól er í salnum! SUZUKI SWIFT SPORT 11/2007, ekinn 41 Þ.km, 5 gírar. Verð 1.850.000. Raðnr. 322455 - Þessi var á staðnum! YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008, ekið 12 Þ.KM, 5 gíra, nýleg dekk, óaðfinn- anlegt hjól! Verð 1.190.000. Raðnr. 310322 - Hjólið er í salnum! JEEP GRAND CHEROKEE SRT 8 12/2007, ekinn 75 Þ.km, 426 hö, sjálfskiptur, geggjaður jeppi sem var innfluttur nýr! Skoðar allskonar! Verð 4.850.000. Raðnr. 290081 - Urrrrrrrr BMW 3 S/D E46 06/2003, ekinn 115 Þ.km, sjálfskiptur, flottur bíll! Verð 1.350.000. Raðnr. 290057 - Fínn þessi! TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn 82 Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 1.990.000. Raðnr.103707 - Skyn- samur þessi! VOLVO S60 TURBO 20V 03/2004, ekinn 98 Þ.km, sjálfskiptur. Óaðfinnan- leg ástandsskoðun í glugganum! Verð 1.880.000. Raðnr. 350479 - Þessi var að koma! VW TOUAREG R5 DIESEL 12/2004 (umboðs), ekinn 130 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.380.000. Raðnr. 322410 - Jeppinn er á staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 SUBARU IMPREZA WAGON GX 4WD 05/2007, ekinn 80 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 1.990.000. Gott lán ca. 1,6mkr. Auðveld kaup! Raðnr. 270881 - Sumarlegur þessi! SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, 5 gíra. Verð 850.000. Raðnr. 310312 - Flottur í fríið! INFINITI FX45 4wd. Árgerð 2003, ekinn 62 Þ.M, leður, sjálfskiptur, 316 hö. Sumartilboðsverð 2.890.000. Raðnr. 310343 - Sjóðheitur jeppi! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. Íbúendaréttur til sölu Í Búmannaíbúð Þjóðbraut 1, 3. hæð, Akranesi. Íbúðin sem er ætluð 50 ára og eldri er 95 fm, 3. herbergja. Íbúðin er ný, vel meðfarin og mjög falleg með útsýni til sjávar. Í húsinu er lyfta. Laus mjög fljótlega. Áhugasamir hafi samband í síma 869 5362. Vantar íbúð til leigu Reglusama unga dömu vantar íbúð til leigu sem er um 50-80 fm. Er skynsöm, áreiðanleg og ábyrgðarfull. Endilega hafið samband í síma 772-1133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.