Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2012, Side 50
50 Afþreying 10.–12. ágúst 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Mikill er máttur Teits Atlasonar Tilraun Peter jackson með að sýna The Hobbit í 48 römm- um á sekúndu í stað 24. fær takmarkaða dreifingu. Warn- er Bros. hefur ákveðið að sýna myndina í þeirri útfærslu í völdum kvikmyndahúsum en Jackson vildi aðeins senda myndina frá sér á því formi. Þessi nýja upptökutækni var forsýnd á CinemaCon ráðstefnunni og féll alls ekki vel í kramið. Þess vegna ætl- ar Warner að gefa áhugasöm- um tækifæri til þess að sjá myndina til að sjá hvernig al- menningur tekur þessum nýj- ungum án þess þó að leggja allt undir. Ennþá er þó enginn kvik- myndasalur tilbúinn til þess að sýna svo marga ramma á sekúndu en breyting verður á því í haust. Myndin verður þó ekki í boði í þrívídd og 48 römmum því enginn sýninga- búnaður er til sem ræður við það. Takmarkaðar sýn- ingar í 48 römmum Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 12. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:50 PGA Championship 2012 (3:4) 12:20 Golfing World 13:10 Golfing World 14:00 PGA Championship 2012 (3:4) 18:30 PGA Championship 2012 (4:4) 23:00 Inside the PGA Tour (32:45) 23:25 PGA Championship 2012 (4:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 08:00 A Fish Called Wanda 10:00 Avatar 12:40 Skoppa og Skrítla í bíó 14:00 A Fish Called Wanda 16:00 Avatar 18:40 Skoppa og Skrítla í bíó 20:00 Bjarnfreðarson 22:00 Inhale 00:00 Even Money (Peningafíkn) Dramatísk spennumynd um þrjár manneskjur sem tengjast í gegnum spilafíknina. 02:00 Android Apocalypse 04:00 Inhale 06:00 Black Swan Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (48:52) 08.12 Herramenn (35:52) 08.23 Franklín og vinir hans (13:52) 08.45 Stella og Steinn (19:26) 08.57 Smælki (17:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (50:59) 09.23 Sígildar teiknimyndir (17:25) 09.31 Skrekkur íkorni (2:26) 10.00 ÓL2012 - Frjálsíþróttir 12.30 ÓL2012 - Blak 14.00 ÓL2012 - Handbolti 16.00 ÓL2012 - Körfubolti 17.55 Krakkar á ferð og flugi (15:20) Helga Kristín Tryggvadóttir er frísk stelpa sem býr á Tálkna- firði. Við fáum að fylgjast með Helgu Kristínu og krökkunum á Tálknafirði fara í berjamó, veiða niðri við höfn, fara í fjöruferð og busla í sjónum. Umsjónar- maður er Linda Ásgeirsdóttir og um dagskrárgerð sér Ægir J. Guðmundsson og framleiðandi er Ljósaskipti. 888 e 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (4:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Íslendingar á Ólympíuleik- unum Þáttur um íslensku keppendurna á Ólympíuleikun- um í London. 20.00 ÓL2012 (Lokaathöfn) 22.30 Glæstar vonir 7,5 (3:3) (Great Expectations) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggður á sögu eftir Charles Dickens. Meðal leikenda eru Douglas Booth, Jack Roth, Ray Winstone, David Suchet, Gillian Anderson og Vanessa Kirby. 23.25 Sunnudagsbíó - Franskt líf 6,4 (Une vie française) Þegar Paul Blick, miðaldra ljósmyndari, snýr heim eftir langa dvöl í útlöndum hefur dóttir hans verið lögð inn á geðspítala og sonur hans forðast hann. Paul tekur að rekja sögu sína fyrir dótturina í von um að það verði henni til góðs. Leikstjóri er Jean-Pierre Sinapi og meðal leikenda eru Pauline Etienne, Théo Frilet og Jacques Gamblin. Frönsk sjón- varpsmynd. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:50 Mamma Mu 08:00 Dóra könnuður 08:25 Algjör Sveppi 10:20 Krakkarnir í næsta húsi 10:45 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 iCarly (6:25) 12:00 Nágrannar 13:25 Evrópski draumurinn (6:6) 13:50 2 Broke Girls (14:24) 14:15 Up All Night (2:24) 14:40 Drop Dead Diva (10:13) 15:30 Wipeout USA (17:18) 16:15 Masterchef USA (12:20) 17:05 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier 8,1 (19:24) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 19:40 Last Man Standing (7:24) 20:05 Dallas (9:10) 20:50 Rizzoli & Isles (9:15) 21:35 Mad Men (1:13) 22:25 Treme (6:10) 23:25 60 mínútur 00:10 The Daily Show: Global Edition (25:41) 00:35 Suits (9:12) 01:20 Pillars of the Earth 8,1 (1:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrett- ándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 02:20 Boardwalk Empire (7:12) 03:10 Nikita (6:22) 03:55 Georgia O’Keeffe 05:20 Last Man Standing (7:24) 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:15 Rachael Ray e 14:00 Rachael Ray e 14:45 Rachael Ray e 15:30 One Tree Hill (4:13) e 16:20 Mr. Sunshine (3:13) e 16:40 Mr. Sunshine (4:13) e 17:00 The Bachelor (11:12) e 18:30 Monroe (1:6) e 19:20 Unforgettable (16:22) e 20:10 Top Gear (1:6) e 21:00 Law & Order 7,6 Lokaþáttur (22:22) Bandarískur sakamála- þáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York borg. Þegar mikilsvirt fyrrum eiginkona fyrrum öldungadeildarþingmanns er myrt og henni misþyrmt á heimili sína verður mikil pressa á lögregluna að ljúka málinu hratt og örugglega. 21:45 Crash & Burn 4,6 (3:13) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Jimmy er í því að sveigja reglurnar en hefur í þetta skiptið gengið of langt. Yfirmaður hans er nálægt því að komast að hans verstu leyndarmálum. 22:30 Teen Wolf 7,4 (10:12) e Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Scott kemur vinum sínum til varnar og á sama tíma uppgötvar Stiles ýmislegt um fjölskylduna hans Derek. 23:20 Psych (14:16) e 00:05 Camelot (9:10) e 00:55 Crash & Burn (3:13) e 01:40 Pepsi MAX tónlist 10:00 Feherty 10:45 Samfélagsskjöldurinn 2012 - upphitun 11:15 Samfélagsskjöldurinn 2012 (Man. City - Chelsea) Bein útsending 14:00 Meistaramót Schüco 17:10 Samfélagsskjöldurinn 2012 19:00 Pepsi deild karla (Breiðablik - FH) Bein útsending 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Pepsi deild karla 00:15 Pepsi mörkin 11:30 Samfélagsskjöldurinn 2012 - upphitun 12:00 Samfélagsskjöldurinn 2012 (Man. City - Chelsea) Bein útsending 14:45 Football Legends 15:15 PL Classic Matches 15:45 Fulham - Newcastle 17:30 PL Classic Matches 18:00 Man. City - Tottenham 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Samfélagsskjöldurinn 2012 22:05 PL Classic Matches 22:35 Liverpool - Newcastle 16:40 Íslenski listinn 17:05 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (2:29) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 M.I. High 20:10 So You Think You Can Dance 21:35 Friends 23:15 Falcon Crest (2:29) Hin ógleym- anlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjöl- skyldunum, lífið á vínbúgörðun- um í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 00:05 Íslenski listinn 00:30 Sjáðu 00:55 Fréttir Stöðvar 2 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Veiðivaktinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Rigning með köflum. Vindasamt. 16° 11° 10 5 05:04 21:59 3-5 14 5-8 15 0-3 13 3-5 18 5-8 18 3-5 20 3-5 20 5-8 18 3-5 19 3-5 13 3-5 18 5-8 15 3-5 16 3-5 15 5-8 14 5-8 13 0-3 14 5-8 17 0-3 14 3-5 18 3-5 17 3-5 20 3-5 19 5-8 18 3-5 16 3-5 12 3-5 19 5-8 14 5-8 15 3-5 14 5-8 14 5-8 13 3-5 15 5-8 17 0-3 13 3-5 17 3-5 17 3-5 19 3-5 19 5-8 17 3-5 18 3-5 13 3-5 20 5-8 14 3-5 15 3-5 15 5-8 14 5-8 14 0-3 15 3-5 16 0-3 12 3-5 17 3-5 15 3-5 18 3-5 19 5-8 17 3-5 18 3-5 13 3-5 20 3-5 14 3-5 14 3-5 15 3-5 14 5-8 14 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Rigning með köflum. Vindasamt. 16° 10° 5 3 05:07 21:56 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 8 8 00 15 16 17 25 148 8 8 8 13 13 14 14 8 8 8 88 5 10 10 10 1418 21 22 12 14 14 16 24 12 16 1616 14 16 16 15 19 20 23 88 Hvað segir veður- fræðingurinn: Nú hefur hiti farið 14 daga í röð yfir 20 stig og raunar fór hitinn í gær yfir 25 stig á Austurlandi. Eins og spár líta út verða engin lát á þess- um hlýindum um austanvert landið og síðan færast hlýindin yfir á norðanvert landið á laugardag og víða um land á sunnu- dag. Þannig að það stefnir í að met muni falla um fjölda daga yfir 20 stig í röð. Eldra metið er frá 1990 þegar hiti fór yfir 20 stig 15 daga í röð. Ekki var það þó alla dagana á sama stað, enda er ekki verið að tala um það. En burt séð frá metum er rétt að minna vegfarendur á að það eru snarpir vindstrengir við fjöll vestan og norðvestan til á landinu samfara stífri suðvestan átt bæði í dag og á morgun. Horfur í dag: Sunnan og suðvestan 8–15 m/s vestan og norðvestan til annars 5–10 m/s. Rigning eða súld með köflum sunnan og vestan til en þurrt og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 15–25 stig, hlýjast á Austurlandi. Laugardagur: Sunnan 5–13 m/s, stífastur vestan til. Rigning með köflum sunnan og vestan til, annars þurrt og bjart, annars bjart með köflum. Hiti 14– 20 stig, hlýjast á Austurlandi. Horfur á sunnudag: Sunnan og suðaustan 5–13 m/s. Rigning með köflum sunnan og vestan til, annars þurrt og bjart. Hiti 15–25 stig, hlýjast norðaust- anlands. Austurlandið í brakandi blíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.