Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 13. ágúst 2012 Tökur hafnar n Ný þáttaröð af Arrested Development verður að veruleika M örgum til mikillar gleði hófust tökur á nýrri þáttaröð af Arrested Develop- ment í síðustu viku. Bluth- fjölskyldan eina sanna er komin saman á ný. Margir hörmuðu það þegar þátta- röðin tekin af dagskrá fyrir sex árum og margir hafa átt þá ósk heitasta að gerð yrði önnur þáttaröð. Í mörg ár hafa verið uppi sögusagnir um endurkomuna en aldrei neitt reynst rétt í þeim. Í fyrra var hins vegar tilkynnt að það yrði gerð þáttaröð og bíó- mynd um Bluth-fjölskylduna fjörugu. Nú er komið í ljós að í þáttaröðinni verða 10 þætt- ir og allar aðalpersónurnar muni snúa aftur. Hver þáttur mun snúast um einn fjöl- skyldumeðlim þar sem kynnt verða örlög hans síðustu árin. Í kjölfarið kemur svo kvikmynd um fjölskylduna. Búist er við að þættirnir verði sýndir snemma næsta árs og kvikmyndin gerð í framhaldi af því. Grínmyndin Fastur Smá óhapp hjá Súperman. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák þeirra Wolfangs Unzickers gegn Ortvin Sarapu á Ólympíumótinu í skák 1970. Hvíti riddarinn er leppur á d6 en með skemmtilegri drottningarfórn tekst hvítum að losa leppunina og þá gefst honum tækifæri til að kæfingarmáta. 19. Dg8+!! Hxg8 20. Rf7 mát Þriðjudagur 14. ágúst EiNkuNN á iMDb MERkt í gulu 16.35 Herstöðvarlíf 6,9 (Army Wives) 17.20 teitur (15:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (5:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (30:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 kafað í djúpin (5:14) (Aqua Team) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 í stríð við fitupúkann (1:8) (Fedt, fup og flæskesteg) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 kryddleiðin – Pipar og kanill (1:3) (The Spice Trail) Bresk þáttaröð. Kate Humble leitar uppi dýrmætustu krydd heims og segir frá sögu þeirra og notkun og viðskiptum með þau. Í þessum þætti segir hún frá pipar og kanil. 20.35 litbrigði lífsins 7,8 (7:10) (Lark Rise to Candleford) Myndaflokkur frá BBC byggður á skáldsögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorpunum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Aðalpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 21.30 golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golf- velli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. Dagskrárgerð: Birna Hansdóttir. 888 22.00 tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 leyndardómur hússins 7,4 (5:5) (Marchlands) Breskur myndaflokkur í fimm þáttum um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nútímanum. Dularfullt lát ungrar telpu tengir sögu fjölskyldnanna saman. Meðal leikenda eru Alex Kingston, Dean Andrews og Shelley Conn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Popppunktur (6:8) (Ham- borgaraforkólfar - Heilsufæði) 888 e 00.15 líf vina vorra (5:10) (Våra vänners liv) e 01.15 Fréttir 01.30 Dagskrárlok 07:00 barnatími Stöðvar 2 Stubb- arnir, Áfram Diego, áfram!, Kalli litli kanína og vinir, Nornfélagið, Ógurlegur kappakstur 08:50 Malcolm in the Middle (15:25) 09:15 bold and the beautiful 09:35 Doctors (122:175) 10:20 the Wonder Years (13:24) 10:50 How i Met Your Mother (2:24) 11:20 Hot in Cleveland (9:10) 11:45 the Amazing Race (9:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American idol (39:40) 13:40 American idol (40:40) 15:15 Sjáðu 15:45 iCarly (10:45) 16:10 barnatími Stöðvar 2 Nornfé- lagið, UKI, Kalli litli kanína og vinir 17:05 bold and the beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (12:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 íþróttir 18:54 ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (7:21) 19:40 Malcolm in the Middle 8,0 (2:22) 20:00 the big bang theory 8,6 (16:24) 20:25 Mike & Molly 6,9 (1:23) 20:50 How i Met Your Mother 8,6 (19:24) 21:15 bones 8,2 (7:13) Sjöunda þátta- röðin af þessum stórskemmti- legu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 22:00 girls 7,6 (10:10) Gamanþættir um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 22:25 Weeds 7,9 (4:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 22:55 the Daily Show: global Edition 8,8 (26:41) 23:20 2 broke girls 7,1 (14:24) 23:45 up All Night 6,6 (2:24) 00:10 Drop Dead Diva (10:13) 00:55 true blood (3:12) 01:50 the listener (2:13) 02:30 love bites (6:8) 03:15 Hung (7:10) 03:45 bones (7:13) 04:30 the big bang theory (16:24) 04:50 Mike & Molly (1:23) 05:10 How i Met Your Mother (19:24) 05:35 Fréttir og ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Pan Am (6:14) e 17:10 Rules of Engagement (4:15) e 17:35 Rachael Ray 18:20 live to Dance (7:8) e 19:10 America’s Funniest Home Videos (35:48) e 19:35 Mad love (10:13) e 20:00 Will & grace (18:24) e 20:25 Cherry goes Parenting Cherry Healey er nýbökuð móðir og veit stundum ekki sitt rjúkandi ráð. Hún fer því á stúfana og kannar meðal annars hvers vegna sumar mæður leyfa börnum sín- um allt á meðan aðrar ofvernda ungana sína. 21:10 Design Star (7:9) Bandarísk þátta- röð þar sem efni- legir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Hönnuðirnir fjórir fá það verkefni að gera upp bakgarð. Þeir hafa hafa lítið fjármagn á milli handanna og ágreiningur skapast á milli þeirra, enda liggur mikið undir og allir vilja þeir vinna. 22:00 unforgettable (17:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie lendir í alvarlegum aðstæðum þegar faðir grunaðs manns tekur lögin í eigin hendur. 22:45 Jimmy kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. e 23:30 Crash & burn (3:13) Spennandi þættir sem fjalla um rann- sóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Jimmy er í því að sveigja reglurnar en hefur í þetta skiptið gengið of langt. Yfirmaður hans er nálægt því að komast að hans verstu leyndarmálum. 00:15 CSi (7:22) e 01:05 teen Wolf (10:12) e 01:55 unforgettable (17:22) e 02:45 Pepsi MAX tónlist 17:55 Pepsi deild karla (Breiðablik - FH) 19:45 Pepsi mörkin 21:00 tvöfaldur skolli 21:40 FA bikarinn (Liverpool - Everton) 23:30 Feherty (Bubba Watson á heimaslóðum) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 Doctors (10:175) 20:15 Hawthorne (6:10) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 ísland í dag 21:45 glee (18:22) 22:30 Suits (10:12) 23:15 Pillars of the Earth (2:8) 00:15 Who Do You think You Are? (2:7) 01:00 Hawthorne (6:10) 01:45 íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 Doctors (10:175) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 tónlistarmyndbönd frá Nova tV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 PgA Championship 2012 (1:4) 12:10 golfing World 13:00 PgA Championship 2012 (2:4) 18:00 golfing World 18:50 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) Þetta fornfræga mót er eina risamótið sem fram fer utan Bandaríkjanna og þykir mikill heiður að fá þátttökurétt. Mótið fer fram að þessu sinni á golfvellinum Royal Lytham & St. Annes Golf Club á norðvestur Englandi. 01:00 golfing World 01:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Fjárlagaramminn 21:00 græðlingur Gurrý heiumsækir rósabændur. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór . ÍNN 08:15 the Man With One Red Shoe 10:00 Diary of A Wimpy kid 12:00 búi og Símon 14:00 the Man With One Red Shoe 16:00 Diary of A Wimpy kid 18:00 búi og Símon 20:00 Angels & Demons 22:15 One Night with the king 00:15 Journey to the End of the Night 02:00 Dreaming lhasa 04:00 One Night with the king 06:00 the golden Compass Stöð 2 Bíó 17:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun fyrir tímabilið (Premier League - Preview of the Season 2012/13) 17:55 Man. City - Stoke 19:40 Pl Classic Matches (Newcastle - Man United, 1995) 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 20:40 Chelsea - bolton 22:25 Fulham - Swansea Stöð 2 Sport 2 Saman á ný Tökur á nýrri þáttaröð um Bluth-fjölskylduna eru hafnar. 9 2 4 5 3 7 1 6 8 5 8 1 4 6 2 7 9 3 3 6 7 9 1 8 5 2 4 4 5 3 2 7 9 6 8 1 6 7 2 1 8 5 3 4 9 8 1 9 3 4 6 2 5 7 1 3 5 6 9 4 8 7 2 7 9 6 8 2 1 4 3 5 2 4 8 7 5 3 9 1 6 2 4 7 1 5 8 3 6 9 8 9 1 6 2 3 5 7 4 6 3 5 4 7 9 8 1 2 1 7 9 3 6 2 4 8 5 3 2 4 8 1 5 6 9 7 5 6 8 7 9 4 1 2 3 4 1 2 5 8 7 9 3 6 7 5 6 9 3 1 2 4 8 9 8 3 2 4 6 7 5 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.