Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 15. ágúst 2012 Miðvikudagur Var lögð í einelti n Deborah Ann Woll er vampíran Jessica D eborah Ann Woll er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem vampíran Jessica í True Blood. Jessica fæddist árið 1985 og hafði leik- ið á sviði í tíu ár áður en hún nældi í hlutverk í vampíruþátt- unum. Deborah segist hafa verið feimin í æsku og hafa ver- ið lögð í einelti í skóla. Hún er í rauninni ljóshærð þótt hún sé þekkt fyrir rauða hárið en hún var aðeins 14 ára þegar hún tók ákvörðun um að breyta til í von um að falla ekki lengur í skugg- ann af hinum stelpunum. Woll er haldin sjaldgæfum sjúkdómi í kviðarholi sem veld- ur því að hún þolir ekki glút- en. Kærasti hennar, grínistinn Edward „E.J.“ Scott, er einnig haldinn sjaldgæfum sjúkdómi, sem og flestir í hans fjölskyldu, en Scott er nánast alveg blind- ur og gengur við staf. Leikkon- an hefur notað frægð sína til að bæta almenna þekkingu á sjúk- dómnum og hefur látið hafa eftir sér að kærasti hennar sé sá hugrakkasti sem hún þekki og að hann hafi kennt sér að tak- ast á við eigin sjúkdóm. dv.is/gulapressan Gjörið þið svo vel Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hvaða dýrategund er hámeri? vöðva- fjöllin keyri slaki ávöxturinn áttund bilun hrukka líkams- hluti álpast ----------- belti knappan hafið ofkæling óðagot áttund búsáhaldi ----------- til konungs- ríki þraut 999--------- árfaðir rata2 eins rumpurinn dv.is/gulapressan Lausnin er kunnugleg Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 15. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (6:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (49:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (15:26) (Classic Cartoon) 18.30 Skrekkur íkorni (1:26) (Scaredy Squirrel) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Með okkar augum (5:6) Í þessari þáttaröð skoðar fólk með þroskahömlun málefni líð- andi stundar með sínum augum og spyr þeirra spurninga sem því eru hugleiknar. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 888 20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (6:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.50 Scott og Bailey (1:8) (Scott and Bailey) Bresk þáttaröð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. 21.40 Hestöfl (1:6) (Hästkrafter) Röð stuttra sænskra þátta um gamla bíla. 21.50 Sætt og gott (Det søde liv) Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Elizabeth Taylor (Elizabeth Taylor: The Auction of a Lifetime) Í þessari heimilda- mynd er ævisaga leikkonunnar frægu sögð með hliðsjón af nokkrum dýrmætum gripum sem hún átti og koma við sögu á uppboðum í London og New York. 23.35 Tvífari Agöthu 7,4 (2:2) (Agathe contre Agathe) Sagnfræðineminn Agatha er að fara að gifta sig en líf hennar fer allt úr skorðum eftir að ung kona sem líkist henni mjög finnst drukknuð í Signu. Agatha er sökuð um morðið en hér er eitthvað dularfullt á seyði sem tengist rannsóknum hennar í náminu og áhrifamiklu leynifélagi. Leikstjóri er Thierry Binisti og meðal leik- enda eru Cécile Bois, François Vincentelli og Constance Dollé. Frönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. e 01.05 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Malcolm in the Middle (16:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (123:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (6:25) 11:25 Better Of Ted (4:13) 11:50 Grey’s Anatomy (11:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (20:24) 13:25 Borgarilmur (2:8) 14:00 The Glee Project (11:11) 14:45 Týnda kynslóðin (8:32) 15:15 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (13:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Malcolm in the Middle (3:22) 19:40 Modern Family (3:24) (Nútíma- fjölskylda) Frábær gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:00 2 Broke Girls 7,0 (15:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:25 Up All Night (3:24) 20:50 Drop Dead Diva 7,4 (11:13) Dramatískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrir- sætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lög- fræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:35 True Blood 8,1 (4:12) Fjórða þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn 22:25 The Listener (3:13) 23:10 The Closer (14:21) 23:55 Fringe (8:22) 00:40 Southland (3:6) 01:25 The Good Guys (16:20) 02:10 Undercovers (2:13) 02:55 2 Broke Girls (15:24) 03:15 Up All Night (3:24) 03:40 Drop Dead Diva (11:13) 04:25 True Blood (4:12) 05:15 Mike & Molly (20:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 Real Housewives of Orange County (15:17) e 16:50 Design Star (7:9) e 17:40 Rachael Ray 18:25 How To Look Good Naked (8:12) e 19:15 America’s Funniest Home Videos (36:48) e 19:40 Mad Love (11:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Þegar Larry týnir myndavél Connie ákveður hún að rekja athafnir hans í þeirri von að hún endurheimti hana og lærir í leiðinni ýmislegt um Larry. 20:05 Will & Grace (19:24) e 20:30 First Family (1:2) Fyrri hluti bandarískrar framhaldsmyndar sem fjallar um ævi og störf Ronalds Reagan fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hvert einasta mannsbarn þekkti Reagan af sjónvarpskjánum en færri þekktu stjórnmálamann- inn Reagan sem reis til æðstu metorða í Republikanaflokkn- um, fyrst sem ríkisstjóri Kali- forníu og loks sem valdamesti maður heims. 22:00 Law & Order: Criminal Intent 7,0 (11:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York. Lát ungrar skólastúlku sem finnst liggjandi í blóði sínu, lítur í fyrstu út eins og kynlíf sem fór úr böndunum. En Nichols og Steven tengja dauða hennar fljótt við undarlegan söfnuð sem þrífst á mannablóði. 22:45 Jimmy Kimmel 6,4 e 23:30 Rookie Blue 7,3 (5:13) e Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þátt- unum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Það gengur mikið á hjá nýliðunum í einkalífi og starfi. Innrás inn á heimili verður kveikjan að uppljóstrun fjölda persónulegra leyndar- mála lögreglumanna 00:20 CSI (8:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunn- ar í Las Vegas. Þrjú morð eru framin og við nánari skoðun virðast þau tengjast gömlum morðmálum úr fortíðinni. 01:10 Royal Pains (15:18) e Hank er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. Hank fer í heimavitjun til táningsstjörnu á meðan Evan kemur sér í klandur með föður Paige. 01:55 Pepsi MAX tónlist 18:00 Sumarmótin 2012 (Rey Cupmótið) 18:45 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Chelsea) 20:35 Tvöfaldur skolli 21:15 Feherty (Bubba Watson á heimaslóðum) 22:00 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Bayern München) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:40 Doctors (11:175) 19:25 American Dad (15:18) 19:50 The Cleveland Show (13:21) 20:15 Masterchef USA (12:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Big Bang Theory (16:24) 22:10 Mike & Molly (1:23) 22:35 How I Met Your Mother (19:24) 23:00 Bones (7:13) 23:45 Girls (10:10) 00:15 Weeds (4:13) 00:45 The Daily Show: Global Edition (26:41) 01:10 American Dad (15:18) 01:35 The Cleveland Show (13:21) 02:00 Doctors (11:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 PGA Championship 2012 (4:4) 11:50 Golfing World 12:40 Golfing World 13:30 PGA Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Chevron World Challenge (4:4) 21:35 Inside the PGA Tour (33:45) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2008 00:05 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Birni Bjarnasyni er nánast ekkert óviðkomandi. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Menn eru farnir að ralla á Mars 21:00 Fiskikóngurinn Strandveiðum senn lokið 21:30 Veiðivaktin Bender út um allar trissur. ÍNN 08:00 12 Men Of Christmas 10:00 Secretariat 12:00 Spy Next Door 14:00 12 Men Of Christmas 16:00 Secretariat 18:00 Spy Next Door 20:00 The Golden Compass 22:00 In the Name of the Father 00:10 Shoot ‘Em Up 02:00 The Condemned 04:00 In the Name of the Father 06:10 Taken Stöð 2 Bíó 18:00 Wolves - Arsenal 19:45 Bestu ensku leikirnir (Arsenal - Tottenham 29.10.08) 20:15 Norwich - Man. City 22:00 Man. Utd. - Aston Villa 23:45 PL Classic Matches (Barnsley - Chelsea, 1997) 00:15 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun fyrir tímabilið (Premier League - Preview of the Season 2012/13) Stöð 2 Sport 2 Rauðhærð Leikkonan er fædd árið 1985. Náttúrulegur hárlitur hennar er ljós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.