Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 15. ágúst 2012 Hans og Gréta bönnuð börnum n Paramount velur grófari útgáfuna A llt útlit er fyrir að myndin Hans og Gréta verði bönnuð börn- um á fái stimpilinn „R“ frá kvikmyndaeftirliti Banda- ríkjanna. Það þýðir að hún sé bönnuð börnum 16 ára og yngri nema þau séu í fylgd með fullorðnum. Þetta er þó ekki hefðbundin frásögn af hinu klassíska ævintýri um Hans og Grétu heldur ber hún undirtit- ilinn Witch Hunters. Það er því búið að setja söguna í hasar- búning. Það er Paramount sem framleiðir myndina en klipptar voru tvær útgáfur af myndinni. Þá sem fékk stimpilinn R og aðra sem fékk stimpilinn PG- 13 sem þýðir að hún er bönnuð börnum 12 ára og yngri. Para- mount ætlar að notast við R- útgáfuna þar sem hún þykir töluvert betri þar sem hasar og svartur húmor fær að njóta sín. Þetta er þó viss áhætta því R-stimpill getur þýtt minni að- sókn. Myndin verður frumsýnd í janúar en það eru þau Jeremy Renner og Gemma Arterton sem fara með aðalhlutverkin. Grínmyndin Þetta er allt að koma! Bara smá lokaátak. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Sigfred From (2225) gegn Thorbjorn Rosenlund (2305) á opnu móti í Kaupmannahöfn árið 1981. Hvítu riddaranir og hrók- urinn hafa spunnið laglegt mátnet í kringum svarta kónginn. Hvítur klykkir nú út með nokkrum riddaraleikjum sem leiða til máts. 42. Rd8+ Kd6 43. Rb5 Mát Fimmtudagur 16. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.18 Konungsríki Benna og Sóleyjar (25:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.29 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. 888 17.53 Múmínálfarnir (12:39) (Moomin) 18.02 Lóa (12:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvolpalíf (5:8) (Valpekullet) Norsk þáttaröð um hvolpahóp sem fylgst er með frá goti og fyrsta árið hjá nýjum eigendum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gómsæta Ísland (5:6) (Delici- ous Iceland) Matreiðsluþátta- röð í umsjón Völundar Snæs Völundarsonar. Í þáttunum er farið landshorna á milli og heils- að upp á fólk sem sinnir ræktun, bústörfum eða hverju því sem viðkemur mat. Dagskrárgerð: Gunnar Konráðsson. 20.05 Njósnari (1:6) (Spy) Bresk gamanþáttaröð. Tim á í forræðisdeilu við fyrrverandi konu sína og segir upp starfi sínu. Hann sækir um vinnu hjá hinu opinbera og kemst að því í viðtali að verið er að bjóða honum njósnarastarf hjá MI5. Meðal leikenda eru Darren Boyd, Jude Wright og Robert Lindsay. 20.30 Ljóskastarinn Tónlist úr Kastljóssþáttum. 20.55 Líf vina vorra (6:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 7,4 (2:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpa- menn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Glæstar vonir (3:3) (Great Expectations) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggður á sögu eftir Charles Dickens. e 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 Malcolm in the Middle (17:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (124:175) 10:20 Extreme Makeover: Home Edition (16:25) 11:50 Glee (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Stuck On You 14:55 Smallville (15:22) 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Grallararnir 16:40 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (14:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Malcolm in the Middle (4:22) 19:40 Modern Family (4:24) (Nútíma- fjölskylda) 20:05 Masterchef USA (13:20) 20:50 The Closer (15:21) 21:35 Fringe 8,5 (9:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dular- fullra atvika. 22:20 Southland (4:6) Önnur þáttaröðin af þessum stórgóðu lögguþáttum. Þetta eru hráir og flottir þættir um líf og störf lögreglusérsveitarinnar í Los Angeles. 23:05 Dallas (9:10) 23:50 Rizzoli & Isles (9:15) 00:35 Mad Men 8,8 (1:13) Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 01:20 Treme (6:10) Mögnuð drama- þáttaröð frá HBO þar sem fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameiginlegt að búa í Treme-hverfinu í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrína reið þar yfir. 02:20 Just Married 03:50 Stuck On You 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Biggest Loser (14:20) e 17:00 Pan Am (7:14) e 17:50 Rachael Ray 18:35 Málið (4:8) e Hárbeittir þættir frá Sölva Tryggva- syni þar sem hann kannar málin ofan í kjölinn. Nú fer Sölvi á stúfana og fjallar um offitu sem er að verða gríðarlegt vandamál á Íslandi. 19:05 America’s Funniest Home Videos (37:48) e 19:30 Mad Love (12:13) e Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Þegar Tiffany ákveður að skilja og fara frá New York þarf Connie að leita sér að nýrri vinnu. 19:55 Will & Grace (20:24) e 20:20 Happy Endings (8:13) e Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Eftir að Alex og Dave hættu saman virðast húðflúrin sem þau fengu sér ekki eiga eins vel við og áður. 20:45 Rules of Engagement (5:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Jeff datt í hug nýstárleg leið til að tala við konuna sína án þess að þurfa hitta hana eða tala við hana beint í síma. Vinir Adams stríða honum óspart, en tískuvitið er víst ekki meðfætt öllum. 21:10 Monroe 7,6 (2:6) Bresk þáttaröð sem fjallar um tauga- skurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk er í höndum John Nesbitt. Monroe á erfiðan dag. Hann neyðist til að segja syni sínum frá því að hjónaband hans og konunar sé alveg búið og á spítalanum tekur á móti honum sjúklingur sem hafði orðið fyrir skotárás. 22:00 Dr. No 7,3 SkjárEinn sýnir nú allar Bond myndarnar í tilefni 50 ára afmælis fyrstu James Bond myndarinnar. Dr. No er frá árinu 1962 og skartar Sean Connery í aðalhlutverki. Dr. No fjallar um njósnara hennar hátignar sem er besti njósnari landsins. Hann er nú í hættulegum leiðangri þar sem hann þarf að leysa morðgátu, Hann fer til Jamaica og þarf að kljást við eitraðar köngulær, eldspúandi dreka og Blindu mýsnar. Að lokum mætir Bond svo hinum illa Dr. No. 23:50 Law & Order: Criminal Intent (11:16) e Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York. Lát ungrar skólastúlku sem finnst liggjandi í blóði sínu, lítur í fyrstu út eins og kynlíf sem fór úr böndunum. En Nichols og Steven tengja dauða hennar fljótt við undarlegan söfnuð sem þrífst á mannablóði. 00:35 CSI (9:22) e 01:25 Unforgettable (17:22) e 02:15 Crash & Burn (3:13) e 03:00 Camelot (10:10) e 03:50 Pepsi MAX tónlist 17:15 Tvöfaldur skolli 17:55 Pepsi deild kvenna (Breiðablik - Þór/KA) 20:10 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM) Sýnt frá Pæjumóti TM á Siglufirði þar sem knattspyrnustjörnur framtíðarinnar eru í aðalhlutverki. 21:00 Einvígið á Nesinu 21:50 Pepsi deild kvenna (Breiðablik - Þór/KA) 23:40 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Doddi litli og Eyrnastór 10:05 UKI 10:10 Lína langsokkur 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (1:25) 17:55 Tricky TV (1:23) 18:15 Doctors (1:175) 19:00 The Middle (1:24) 19:25 The Middle (2:24) 19:50 Spurningabomban (1:11) 20:40 Steindinn okkar (1:8) 21:10 Friends (1:24) 21:35 E.R. (1:22) 22:20 The Middle (1:24) 22:45 The Middle (2:24) 23:10 Spurningabomban (1:11) 23:55 Steindinn okkar (1:8) 00:25 Doctors (1:175) 01:10 Friends (1:24) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 PGA Championship 2012 (4:4) 12:30 Golfing World 13:20 Golfing World 14:05 PGA Championship 2012 (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (33:45) 19:00 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (1:4) 22:00 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 22:50 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (1:4) 01:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á laxabændurna Hebu og Þorkel í Ferjukoti í Borgarbyggð 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Páll er einstakur snillingur ÍNN 08:00 Love and Other Disasters 10:00 Someone Like You 12:00 Gosi 14:00 Love and Other Disasters 16:00 Someone Like You 18:00 Gosi 20:00 Taken 22:00 Slumdog Millionaire 00:00 Tideland 02:00 Rothenburg 04:00 Slumdog Millionaire 06:00 Cyrus Stöð 2 Bíó 17:55 Man. Utd. - Liverpool 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 20:40 Wolves - WBA 22:25 Season Highlights 23:20 Samfélagsskjöldurinn 2012 (Man. City - Chelsea) Stöð 2 Sport 2 Hans og Gréta Í hasarbúning. Frumsýnd í janúar. 4 9 5 1 6 7 2 3 8 7 1 2 8 3 5 9 4 6 3 6 8 9 2 4 1 7 5 8 3 6 2 9 1 7 5 4 5 2 9 7 4 6 8 1 3 1 4 7 3 5 8 6 9 2 6 7 4 5 8 9 3 2 1 9 8 3 4 1 2 5 6 7 2 5 1 6 7 3 4 8 9 6 5 8 3 4 9 1 7 2 2 7 3 6 1 5 8 9 4 4 1 9 7 2 8 3 5 6 8 4 6 1 3 7 5 2 9 7 9 1 4 5 2 6 8 3 5 3 2 9 8 6 4 1 7 3 6 7 8 9 1 2 4 5 9 8 5 2 6 4 7 3 1 1 2 4 5 7 3 9 6 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.