Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 15.–16. ágúst 2012 93. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Er hann með vetrar- dekkin klár? Lengdi sumarfríið n Blaðamaðurinn Atli Fannar Bjarka- son sagði óvænt upp starfi sínu sem fréttastjóri á Fréttablaðinu á þriðjudag. Notaði Atli Facebook- síðu sína til að tilkynna öllum vinum sínum og samstarfs- félögum um ákvörðunina. „Ég tók sumar- fríið upp á ann- að level áðan og sagði upp starfi mínu,“ skrifaði Atli og vonast til að fá boð í eigið kveðjupartí. Rit- stjórinn Ólafur stephensen skrifar í athugasemd við tilkynningu Atla og segist harðneita að smella „like“ á tilkynninguna, en óskar Atla vel- farnaðar. n Tobias kallar ekki allt ömmu sína Þ jóðverjinn Tobias Grotendi- ek er á hringferðalagi um Ísland. Ekki á bíl, hjóli eða puttanum, heldur á hjóla- bretti. „Þetta er bara sá ferðamáti sem ég kann best við,“ segir hann glaður í bragði og bætir við: „Fyrst ferðaðist ég um á brettinu á Spáni. En þá var mér alltaf svo heitt og það voru ferðamenn úti um allt. Svo ég ákvað að fara á aðeins kaldari stað og þá varð Ísland fyrir valinu.“ Þetta er í fyrsta sinn sem Tobi- as kemur til Íslands og kann hann vel við sig hér. „Ég hef eignast þó nokkra vini á Íslandi. Fólk er vingjarnlegt og leyfir mér oft að gista hjá sér.“ Hann hefur þó tjald meðferðis. Tobias vann áður sem flugvél- virki en segist hafa sagt upp störf- um til að geta einbeitt sér að hjóla- brettinu. Hann kom til Íslands þann 18. júlí og ætlar að dvelja hér í einn eða tvo mánuði í viðbót. Aðspurður hvort hann leggi á sig hringferðina fyrir einhvern sér- stakan málstað segir hann svo ekki vera. „Ég er heldur ekki að þessu til að geta montað mig af því að hafa farið ákveðið marga kílómetra eða neitt svoleiðis. Mig langar bara að ferðast og kynnast landi og þjóð. Þetta er einungis til gamans gert.“ Tobias hefur hlustað dálítið á íslenska tónlist, ekki síst þjóð- lagatónlist sem hann kann vel að meta. Hann kvaddi blaðamann með virktum og sagðist myndu halda ótrauður áfram ferð sinni. johannp@dv.is tobias grotendiek Ferðast á hjólabretti í kringum landið. Á hjólabretti kringum Ísland Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 18 5-8 14 3-5 15 3-5 13 5-8 13 3-5 15 3-5 14 3-5 18 3-5 18 5-8 14 3-5 17 5-8 16 5-8 19 5-8 17 3-5 12 3-5 17 3-5 15 5-8 12 3-5 14 3-5 11 3-5 12 3-5 10 3-5 9 3-5 10 5-8 10 5-8 12 3-5 13 5-8 14 5-8 14 5-8 15 3-5 14 3-5 14 3-5 13 5-8 11 3-5 13 3-5 10 3-5 10 3-5 9 3-5 9 3-5 9 5-8 10 3-5 10 3-5 12 5-8 11 5-8 13 3-5 14 3-5 12 3-5 11 3-5 15 5-8 14 3-5 14 3-5 13 3-5 15 3-5 13 3-5 16 3-5 17 5-8 15 3-5 12 3-5 14 5-8 13 5-8 17 3-5 12 3-5 14 3-5 14 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 20 23 21 20 21 21 25 30 20 23 21 20 21 20 25 30 20 21 21 20 21 21 24 30 Hægviðri og skýjað með köflum. Rigning með morgninum. 16° 11° 5 3 05:20 21:42 í dag 20 20 21 20 26 26 25 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 20 30 30 30 17 30 8 8 8 Prýðis veður er um gjörvalla álfu. Víðast sólríkt og hlýtt. Hins vegar verður í dag rigning á Írlandi og vesturhluta Bretlandseyja. Sjálfsagt eru þeir búnir að fá nóg af vætunni í sumar þó vel hafi sloppið til á Ólympíuleikunum 12 21 12 11 14 16 19 13 16 14 18 14 1717 17 19 25 21 Hvað segir veður- fræðingurinn? Það er og hefur almennt verið mjög hlýtt á land- inu. Nú eru vind- ar farnir að blása af austri þó vindurinn sé hægur og hlý- indin því að færast meira yfir vesturhluta landsins. Áfram verð- ur mjög hlýtt í veðri þar sem hlýjast verð- ur og í dag verður það að mér sýnist í Húnavatnssýsl- unum. Það er örlítil væta í kortunum hér og hvar, síst þó reyndar norðanlands. Í dag Hæg austlæg átt. Rigning eða skúrir en þurrt að mestu norð- anlands. Hiti 12–20 stig hlýjast vestan og norðan til. Fimmtudagur Norðaustan 8–15 m/s hvassast norðvestan til, á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Einnig með ströndum suðaustanlands. Dá- lítil rigning norðan og austan til en bjart veður syðra. Hiti 12– 23 stig, hlýjast suðvestanlands. Föstudagur Norðaustan 8–15 m/s, hvassast suðaustan og austan til og með landinu norðvestan og vestan- verðu. Dálítil rigning norðan til og austan, annars þurrt og víða bjart suðvestan- og vest- anlands. Hiti 12–18 stig, hlýjast suðvestanlands. sólríkast um helgina! Víða skýjað en þó bjartast vest- anlands á laugardag og sunnan og vestan til á sunnudag. Sólríkast á landinu austanverðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.