Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 17.–19. ágúst 2012 Helgarblað Ekki hErma Eftir þEssum N BA-stjarnan fyrrverandi Yao Ming er um þessar mundir að taka upp heim- ildarmynd um veiðiþjófn- að á fílum og nashyrning- um í Afríku. Ming, sem er 31 árs og spilaði lengst af með Houston Rockets, hefur lagt mikla vinnu í að vekja áhuga á málstað dýra í út- rýmingarhættu eftir að hann lagði skóna á hilluna frægu. Ming sem er kínverskur og hvorki meira né minna en 2,29 metrar á hæð hefur einnig lagt mikla áherslu á að vekja athygli á vandamálinu í Kína. Veiðiþjófnaðurinn er stundað- ur alls staðar þar sem fílar og nas- hyrningar finnast en það eru horn skepnanna sem þykja eftirsóknar- verð. Til dæmis eru nashyrnings- horn talin hafa ýmsan lækningar- mátt og örvandi áhrif á kynorku þó ekki sé til ein einasta rannsókn sem bendi til þess að slíkt eigi við rök að styðjast. Berst fyrir dýrin n Körfuboltarisinn Yao Ming Yao Ming Hefur ekki setið auðum höndum síðan hann hætti. n Sjö verstu kvenfyrirmyndir Hollywood M argir ungir krakkar horfa upp til Hollywood-stjarna. Þess vegna eru frægir leik- arar og vinsælt tónlistar- fólk oft undir þeirri kröfu frá samfélaginu að vera góð fyrirmynd. Það er hins vegar langt í frá að allar frægustu stjörnur samtímans temji sér hegðun sem við viljum að börn- in okkar api eftir. Hvort sem það eru frægir leikarar, leikkonur eða fólk sem hefur náð að „meika það“ innan tón- listarbransans má alltaf gagnrýna eitt og annað enda lifir þetta fólk sínu lífi undir smásjá fjölmiðla. Söngkonan Rihanna hefur oft látið hafa eftir sér að hún líti ekki á sig sem fyrirmynd en raunveruleikinn er sá að milljón- ir ungra stúlkna þrá fátt heitara en að vera eins og hún. Rihanna Söngkonan hefur látið hafa eftir sér að hún hafi engan áhuga á því að vera fyrirmynd. Myndir hafa náðst af stjörnunni, sem er 24 ára, reykjandi vafða sígarettu. Hún gengur líka um í bol með mynd af konu reykjandi marijúana. Katy Perry Til söngkonunnar sást þar sem hún reykti fyrir utan kvik- myndahús í Hollywood á dögunum. Ke$ha Tónlistarkonan Ke$ha lét húðflúra „suck it“ á varir sínar. Smekklegt. Kim Kardashian Kim sann- aði fyrir ungum stúlkum um víða veröld að þú getur orðið moldrík og fræg með því að búa til kynlífsmyndband. Kristen Stewart Leikkonan átti kynþokkafyllsta kærasta heims að mati margra ungra stúlkna en klúðraði því með að halda fram hjá með eldri karli. Nú hefur gælunafnið „trampire“ fest við hana. Taylor Momsen Leikkonan, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í Gossip Girl, verður ekki lengur á meðal aðalleik- ara þáttanna. Ástæðan: stælar, ögrandi klæða- burður og ósvífin framkoma. Lindsay Lohan Leikkonan er alltaf að reyna að halda sér á beinu brautinni en hún hefur háð harða baráttu við fíkn sína. Ein- hverra hluta vegna lendir hún líka reglulega í bílslysum. MEÐÍSLENSKUTALI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 3D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.ISGLeRAUGU SeLd SÉR 5% BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.IS BReYTTU öRLöGUM ÞÍnUM! THe wATCH KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 THe wATCH LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 PARAnORMAn 3d KL. 3.30 - 5.45 7 BRAve:HIn HUGRAKKA 2d KL. 3.30 - 5.45 L BRAve:HIn HUGRAKKA 3d KL. 5.45 L TOTAL ReCALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSöLd 4 3d ÍSL.TAL / 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 L Ted KL. 8 - 10.20 12 SPIdeR-MAn 3d KL. 8 - 10.50 10 THe wATCH KL. 5.50 - 8 - 10 12 TOTAL ReCALL KL. 8 12 InTOUCHABLeS KL. 5.50 12 KILLeR jOe KL. 10.15 16 THe wATCH KL. 8 - 10.20 12 PARAnORMAn 3d KL. 5.40 7 TO ROMe wITH LOve KL. 5.30 - 8 - 10.30 L TOTAL ReCALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSöLd 4 2d ÍSL.TAL KL. 5.40 L InTOUCHABLeS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L EGILSHÖLL V I P 12 12 12 L L L L L L 7 7 7 7 7 7 L L L ÁLFABAKKA 12 12 12 12  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL SELFOSSI AKUREYRI Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.  - Miami Herald  - Rolling Stone  - Guardian - Time Entertainment 58.000 GESTIR Á 24 DÖGUM STÆRSTA MYND SUMARSINS  b.o. magazine  e.t. weekly STEVE CARELL KEIRA KNIGHTLEY KEFLAVÍK L L 12 12 12 12 STEP UP 4 KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP 4 ÓTEXTUÐ KL. 11:20 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 - 10:20 2D SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES KL. 2 - 6 - 8 - 10 2D DARK KNIGHT RISES VIP KL. 2 - 6 - 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 2D UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 1:30 2D 7 KRINGLUNNI L L L 12 12 12 STEP UP 4 KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT RISES 5:30 - 9 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:20 2D SEEKING A FRIEND KL. 8 2D MAGIC MIKE KL. 10:20 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 3D DARK KNIGHT RISES KL. 3 - 5 - 8 - 9 - 10:20 2D STEP UP 4 ÓTXT KL. 8 - 11:10 3D STEP UP 4 KL. 5:40 2D TOTAL RECALL KL. 8 - 10:30 2D TED KL. 6 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3 - 5:30 3D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:20 2D ÍSÖLD 4 ÍSL. TALI KL. 3 2D BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6 3D STEP UP 4 KL. 8 3D DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D SEEKING A FRIEND KL. 6 - 8 - 10:10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 8 3D DARK KNIGHT RISES KL. 10:10 2D SEEKING A FRIEND KL. 8 - 10:10 2D THE BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 6 2D DARK KNIGHT RISES 8 - 10:10 2D SEEKING A FRIEND KL. 8 2D VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA THE WATCH 8, 10.20 PARANORMAN 3D 4, 6 - ISL TAL BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D 6 - ISL TAL INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20 KILLER JOE 8, 10.20 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 49.000 MANNS! BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.