Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 53
Fólk 53Helgarblað 17.–19. ágúst 2012 S vo virðist sem Kristen Stewart hafi verið spark- að úr væntanlegri fram- haldsmynd af Snow White and the Huntsman. Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá en The Hollywood Reporter greinir frá þessu og er ástæðan sögð sú að leik- konan hélt við leikstjóra myndar- innar, Rupert Sanders. Það er erfitt að ímynda sér framhald um Mjall- hvíti án hennar en Universal-kvik- myndarisinn ætlar að beina athygl- inni að The Huntsman sem leikinn er af Chris Hemsworth. LA Times hefur eftir heimildar- manni að Stewart verði með hlut- verk en það verði lítið. Áherslan verði á Hemsworth. Þetta er þvert á fyrri áform og ljóst að framhjáhaldið muni kosta Stewart meira en bara samband hennar við Robert Pattin- son. Ekki hefur verið staðfest hvort Rupert Sanders setjist í leikstjóra- stólinn á ný en svo gæti farið að ekk- ert framhald verði yfir höfuð gert. Til stóð að gera jafnvel þrjár myndir. Missir aðal- hlutverkið n Kristen Stewart ekki í framhaldi Snow White Kristen Stewart Þrautaganga hennar virðist rétt að byrja. Litrík og lokkandi Nicki Minaj n Lady GaGa rappsins R appdívan Nicki Minaj hefur oft verið kölluð Lady GaGa rappsins en ástæðan fyrir því er að líkt og GaGa er Minaj ávallt klædd í ögrandi og áberandi búninga. Minaj hefur náð undraverðum árangri á skömmum tíma en hún er á meðal skærustu stjarnanna í Bandaríkjunum um þessar mundir. Ekki eru nema um tvö ár frá því að hún sló óvænt í gegn þegar hún rappaði í lagi Kanye West, Mon- ster. Minaj þótti stela þar senunni af ekki minni spámönnum en West, Jay-Z og Rick Ross. Minaj lauk nýlega við tónleikaferð um Banda- ríkin en læknar skipuðu henni að hvíla radd- böndin í tvær vikur vegna álagsins. Hún ákvað að fylgja ekki læknisráðinu og hefur komið fram tvívegis síðan. Nicki Minaj Sést aldrei í sama búningnum tvisvar. Sló í gegn Í laginu Monster með Kanye West. Tökum að okkur veislur og mannfagnaði n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Bolta- tilboðBol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Föstudags- og laugardagskvöld UpplyFting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn menningarnætur dansleikuR www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Sjáðu meira Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það. fyrir aðeins 790 kr. á mánuði *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.