Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 27. ágúst 2012 n Falleg og innileg athöfn vekur athygli V ið ákváðum að nota tónlist úr glymskratta föður Dhanis,“ seg- ir Sólveig Káradóttir um brúðkaup sitt og Dhanis Harrisons í nýjasta tölublaði ameríska Vogue. Í blaðinu er að finna ljós- myndir af parinu teknar af ljósmyndaranum Sögu Sig- urðar. Þá er einnig stutt við- tal við Sólveigu þar sem hún talar um athöfnina. Í því seg- ir hún frá því að parið hafi gengið upp að altarinu undir lagi Led Zeppelin, The Rain Song, og að athöfnin hafi far- ið fram á æskuslóðum Dhan- is í Friar Park við Henley við Thames. Sólveig klæddist fallegum og ísaumuðum brúðarkjól úr smiðju Stellu McCartney og brúðarmeyjar hennar voru í síðkjólum og héldu á stór- um og fallegum bóndarósum þar sem þær gengu í gegnum engi villtra blóma. Í greininni er ennfremur greint frá því að brúðkaups- gestir hafi gengið á brakandi lofnarblómum svo ilminn lagði um veisluna. Eftir athöfnina héldu svo hjónin í brúðkaupsferð til Maldíveyja og áður en þau yf- irgáfu veisluna dönsuðu þau við lag Beach Boys, Dont Talk (Put your head on my should- er). Sólveig og Dhani í Vogue Falleg brúðhjón Myndir og umfjöllun um brúðkaup Sólveigar Kára- dóttur og Dhanis Harrison er að finna í septemberútgáfu ameríska Vogue. Myndaskot aF síðu Vogue-saga sigurðardóttir Þ að er misjafnt í hvað fólk ákveður að eyða dýrmætu hádegis- hléinu sínu. Það var hress hópur fólks sem mætti í Hörpu í hádeginu og dansaði undir taktfastri tónlist, en það var Reykjavík Dance Festival í samvinnu við Hörpu sem stóð fyrir upp- átækinu sem kallast Lunch Beat Reykjavík. „Lunch Beat snýst um að nota hádegið í að dansa eins og enginn sé morgundagur- inn og snúa svo aftur til vinnu líkt og ekkert hafi í skorist ... nema allar líkur eru á að ork- an verði mun meiri eftir há- degið,“ stendur í kynningu frá Reykjavík Dance Festi- val. Gestir geta fengið sér samloku og vatn og skellt sér á dansgólfið. Upplifunin á að vera afar streitulosandi. Lunch Beat-hreyfingin varð til í Stokkhólmi árið 2010 þegar 14 manns þyrsti í meiri orku um hádegisbilið. Hreyf- ingin fer ört stækkandi, hefur fest rætur í um 25 löndum og í hverjum mánuði sækja nú um 600 manns viðburðinn í Stokkhólmi. Næsta hádegis-reif verður á Dansverkstæðinu, Skúla götu 30, á þriðjudaginn kl.12–13. Hádegis-reif n Samloka og hamslaus dans í hádeginu eldri kona í góðri sveiflu Elsti þátt- takandinn var um áttrætt og sá yngsti nokkurra mánaða. innlifun Gestir lifðu sig inn í tónlistina. dJ Danstónlistin ómaði um Hörpuna. sviti Þeir sem dönsuðu hvað mest, svitnuðu örlítið! Hressir dansgestir Gestir í hádegis-reifi voru hæstánægðir með þessa reynslu. tekið á því Margir tóku vel á því og voru hreint út sagt í miklu stuði. M y n d ir e y þ ó r Á r n a s o n Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 - Bíllinn er á staðnum! BMW 320I S/D E90 04/2007, ekinn 94 Þ.km, sjálfskiptur, leður, lúga ofl. Einn eigandi! Verð 3.290.000 (gott verð). Raðnr. 192635 - Bíllinn er á staðnum! PORSCHE CAYENNE S Árgerð 2004, ekinn 89 Þ.km, sjálfskiptur, virkilega fallegt eintak! Verð 3.990.000. Raðnr. 190698 - Jeppinn er í salnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE Árgerð 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Gott staðgreiðsluverð, skoðar ýmis skipti. Raðnr. 211720 Kagginn er í salnum! TOYOTA RAV4 langur 4WD 05/2003, ekinn 130 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.390.000. Raðnr. 282448 - Jeppl- ingurinn er á staðnum! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT SUPERCHARGED 03/2006, ekinn 54 Þ.km, sjálfskiptur. Gott staðgreiðslu- verð! Raðnr.135505 Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD TOURER 08/2003, ekinn 149 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 322524 - Bíllinn er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Einn eigandi, gott eintak! Verð 2.990.000. Raðnr. 192700 - Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD SEDAN 2,4 EXECUTIVE 03/2006, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.390.000. Raðnr. 322503 - Sá fallegi er staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 M.BENZ E 320 4MATIC 09/1998, ekinn 253 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr.117705 - Skut- bíllinn er á staðnum! BMW 3 COUPE E46 01/2000, ekinn aðeins 80 Þ.km, bens- ín, sjálfskiptur. Verð 1.250.000. Raðnr. 310295 Bíllinn er á staðnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE STW 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 990.000. Raðnr. 310312 - Skutbíllinn er á staðnum! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG STAÐINN n 20 ára afmæli Jet Black Joe n Nýtur lífsins uppi í sveit með eigið stúdíó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.