Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 27. ágúst 2012 Mánudagur Framleiðir sjónvarpsþætti n Jennifer Lopez er ýmislegt til lista lagt S jónvarpsstöðin ABC Family hefur gefið grænt ljós á sjónvarps- þáttaseríu framleidda af framleiðslufyrirtæki söng- og leikkonunnar Jenni- fer Lopez. Þættirnir munu heita The Fosters og fjalla um lesbíu par og flókna fjöl- skyldu þeirra. Fyrirtæki Lopez heitir Nuyorican en þar er unnið að öðrum seríum þar á með- al Taming Ben Taylor, þar sem Jennifer fer sjálf með aðalhlutverkið, og Sweet Little 15 sem fjallar um þroskasögu ungrar stúlku frá Mexíkó. Jennifer Lopez, sem ný- lega steig niður úr dóm- arasæti American Idol, verð- ur aðalframleiðandi The Fosters en fyrirtæki hennar stefnir einnig á framleiðslu kvikmynda. The Fosters munu verða klukkustund- ar langir þættir en ekki hefur enn verið greint frá hlut- verkaskipan. Lopez hóf sjálf sinn fer- il í sjónvarpsþáttum með- fram dansinum. Árið 1990 lék hún í In Living Color en fyrsta stóra kvikmyndahlut- verk hennar var í My Family sem kom út 1995 en stóra tækifærið kom þegar hún lék söngkonuna Selenu í sam- nefndri kvikmynd árið 1997. dv.is/gulapressan Þingmenn í sjálfseign Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Næst algengustu tvífætlingar jarðar. atyrði ----------- áttund gat gæðablóð morknar vagga ---------- ílátið kyrrð2 eins nánös jóti áttundsansa---------- þoka tapaóðagot spendýr svifryk storm el spendýrin rati áleit til mála dv.is/gulapressan Stjórnleysi Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 27. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (5:13) 17.20 Sveitasæla (13:20) 17.34 Spurt og sprellað (2:26) 17.39 Teiknum dýrin (2:52) 17.44 Óskabarnið (1:13) 18.06 Fum og fát (13:20) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Harry og Charles - Á bak við tjöldin (I kulissene til Harry & Charles) Þáttur um gerð framhaldsmyndarinnar Harry og Charles sem sýnd er á sunnu- dagskvöldum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (7:7) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 20.10 Sérðu það sem ég sé? (Horizon: Do You See What I See?) 21.15 Castle 8,3 (21:34) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nath- an Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (31:32) 23.35 Kviksjá: Stuttmyndir Kvik- myndaskólans 23.36 Freyja Stuttmynd eftir Marsibil Sæmundsdóttur. Hún segir frá ófrískri konu sem er nýflutt í hús á afskekktum stað. Freyja er ein í húsinu og bíður eftir eig- inmanninum sem er á leiðinni með búslóðina. Myndin vann Stuttmyndadaga í Reykjavík 2011 og var sýnd á hliðarhátíð kvikmyndahátíðarinnar í Cann- es og á Palm Springs-hátíðinni í Bandaríkjunum. Með aðalhlut- verk fer Sólveig Arnarsdóttir. 23.49 Kviksjá: Stuttmyndir Kvik- myndaskólans 23.50 Klás Stuttmynd eftir Atla Snorrason um drukkinn jólasvein í vandræðum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.00 Njósnadeildin 8,3 (1:8) (Spooks IX) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunn- ar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.55 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Svampur Sveinsson 08:30 Krakkarnir í næsta húsi 08:55 Barnatími Stöðvar 2 (24:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (131:175) 10:15 Chuck (20:24) 11:00 Smash (8:15) 11:45 Falcon Crest (5:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance 14:25 So you think You Can Dance 15:50 ET Weekend 16:35 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (9:22) 19:45 Modern Family (9:24) 20:10 Glee (20:22) 20:55 Suits 8,8 (12:12) Ferskir spennu- þættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingunum í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 21:40 Pillars of the Earth (4:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:30 Who Do You Think You Are? (4:7) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstak- lingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:10 The Big Bang Theory (17:24) 23:35 Mike & Molly 6,8 (2:23) Gam- anþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 23:55 How I Met Your Mother (20:24) 00:20 Bones (8:13) 01:05 Veep (1:8) Vandaðir bandarískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkj- anna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 01:35 Weeds (5:13) 02:00 V (9:12) 02:45 Chuck (20:24) Chuck Bartowski er mættur í fjórða sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 03:25 NCIS (17:24) 04:05 Glee (20:22) 04:45 Malcolm in the Middle (9:22) 05:05 Modern Family (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:10 Minute To Win It (e) 17:55 Rachael Ray 18:40 America’s Funniest Home Videos (3:48) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (42:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (21:24) (e) 19:55 Will & Grace (3:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 One Tree Hill 7,5 (7:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. Enn er leitað að Nathan og hann sjálfur reynir að sleppa úr prísundinni. Julian kemst yfir mikilvæga vísbendingu sem hjálpar Dan í leit hans að Nathan. 21:10 Rookie Blue 7,3 (7:13) Ný- stárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Borgin verður rafmagnslaus og Andy er ein á ferð að eltast við illgjarnan ræningja. Ástarmálin eru ávalt ofarlega á borði hjá Andy sem tekur stóra ákvörðun sem flækir líf hennar töluvert. 22:00 CSI: New York (2:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Rannsóknarteymið rannsakar dauða ungs herramanns. Grunur liggur á því að rokkstjarna nokkur tengist andlátinu. 22:50 Jimmy Kimmel 6,4 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (2:24) (e) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Barni er nauðgað á hrottafenginn hátt með skelfilegum afleiðingum fyrir alla hlutaðeigandi. Lög- reglan rannsakar málið sem er sérstaklega ógeðfelld. 00:20 CSI (16:22) (e) 01:10 The Bachelorette (1:12) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn 15:55 Borgunarbikar kvenna 2012 17:45 Pepsi deild karla 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:30 Eimskipsmótaröðin 2012 21:00 Pepsi mörkin 22:10 Spænsku mörkin 22:40 Pepsi deild karla 00:30 Pepsi mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Doddi litli og Eyrnastór 10:05 UKI 10:10 Lína langsokkur 10:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (8:25) 17:55 Tricky TV (8:23) 06:00 ESPN America 07:45 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 13:15 Golfing World 14:05 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (30:45) 18:00 Golfing World 18:50 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Meira um sykur 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur seinni 9 21:00 Frumkvöðlar Sprotaráðgjöf. 21:30 Eldhús meistranna Magnús kominn tvíefldur úr sumarfríi ÍNN 08:10 17 Again 10:00 Time Traveler’s Wife 12:00 Shark Bait 14:00 17 Again 16:00 Time Traveler’s Wife 18:00 Shark Bait 20:00 You Don’t Know Jack 22:10 Das Leben der Anderen 00:25 Precious 02:20 Fast Food Nation 04:10 Das Leben der Anderen 06:25 The Abyss Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - Man. City 14:40 Aston Villa - Everton 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:10 Liverpool - Man. City 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Chelsea - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (11:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (6:11) Stór- skemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðs- sonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:35 Steindinn okkar (6:8) 21:00 Little Britain (2:8) Breskir gamanþættir með félögunum Matt Lucas og David Williams sem bregða sér í ýmis gervi og kitla hláturtaugarnar. 21:30 Pressa (2:6) 22:15 Ellen 23:00 Spurningabomban (6:11) 23:45 Steindinn okkar (6:8) 00:10 Doctors (11:175) 00:55 Little Britain (2:8) 01:25 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:45 ET Weekend 18:25 Glee (8:22) 19:10 Evrópski draumurinn (2:6) 19:40 Step It up and Dance (2:10) 20:25 Hart of Dixie (2:22) 21:05 Privileged (2:18) 21:50 Evrópski draumurinn (2:6) 22:20 Step It up and Dance (2:10) 23:05 Hart of Dixie (2:22) 23:45 Privileged (2:18) Popp Tíví Fjölhæf Framleiðslufyrirtæki söng- og leikkonunnar hefur tekist að selja þáttaseríuna The Fosters.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.