Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 29
Fólk 29Miðvikudagur 29. ágúst 2012 n Sendir Twilight-stjörnu daðurskilaboð Rihanna ReyniR við RobeRt T wilight-leikarinn Robert Pattinson er búinn að vera niðurbrotinn síðan upp komst upp framhjáhald kær- ustu hans Kristen Stewart og Ruperts Sanders og fólkið í kringum hann keppist við að reyna að kæta hann. Ein þeirra sem ekki hafa látið sitt eftir liggja er söngkonan Rihanna. Hún mun hafa fengið númerið hans hjá sameiginlegum vini og hefur ver- ið að senda honum hress og daður- sleg textaskilaboð til að gleðja hann. Samkvæmt heimildamönnum OK magazine hefur Rihanna haft augastað á Robert ansi lengi en gerði aldrei neitt í málunum þar sem hann var í sambandi með Kristen. Nú þegar það er búið er hún með allar klær úti. Robert segist sjálfur ekki tilbúinn að hitta aðrar konur en vinir hans hvetja hann til að halda áfram með lífið og gefa Rihönnu tækifæri. Niðurbrotinn Rihanna reynir að kæta Robert eftir sambandsslitin við Kristen Stewart. Fingralöng Lindsey virðist eiga í stökustu vandræðum með að láta hluti sem hún á ekki í friði. Lindsey Lohan í vandræðum n Grunuð um að hafa stolið sólgleraugum H in fingralanga Linds- ey Lohan heldur áfram að lenda í vandræðum með fingralengdina en hún ligg- ur nú undir grun um að hafa stolið sólgleraugum að verðmæti 100.000 dollara, eða 12 milljóna ís- lenskra króna, úr glæsihýsi fjárfest- isins Sams Magid í Hollywood. Gler- augun hurfu þegar Lindsay var þar gestkomandi ásamt aðstoðarmanni sínum Gavin Doyle, en hann liggur einnig undir grun. Fjárfestirinn vill nú skyndilega draga kæruna til baka en samkvæmt heimildum TMZ byggist rannsókn lögreglunnar á framburði annarra vitna. Málið er einkar óheppilegt fyr- ir Lindsey þar sem hún er á skilorði eftir að hafa stolið hálsfesti úr skart- gripaverslun í Kaliforníu. Fallegt par Emma og Will hittust við nám í Oxford og eru afar náin. E mma Watson og kærasti hennar, Will Adamowicz, voru mynduð þar sem þau fóru í rómantísk- an göngutúr í London á mánudag. Watson hefur verið á Íslandi í tökum undanfarið og ljóst á sælusvip hennar í örmum kærastans að hans hefur verið saknað. Emma og Will hittust þar sem þau stunduðu nám í Oxford og hafa verið að hittast undanfar- ið ár. rómantík Langþráð www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox K ryddpían Geri Halliwell og leik- arinn Russell Brand eru sögð vera að rugla saman reytum um þessar mundir. Neistar munu hafa kviknað þegar þau hittu- st baksviðs á lokaathöfn Ólympíuleik- anna, þar sem þau komu bæði fram. Brand hitti Kryddpíurnar baksviðs og varð í kjölfarið skotinn í Halliwell. Hann mun hafa orðið svo hrifinn af henni að hann sagði kærustunni sinni upp til þess að geta reynt fyrir sér með Halliwell. Um síðustu helgi sást parið við Hampton Court-höllina í London og var dóttir Halliwell með í för. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Brand hittir tilvon- andi kærustu í vinnunni, enda kynntist hann Katy Perry, fyrrverandi eiginkonu sinni, þegar tónlistarverðlaun MTV- sjónvarpsstöðvarinnar voru veitt. Russell Brand í tygjum við Kryddpíu n Hittust á lokaathöfn Ólympíuleikanna Brand og Kryddpíurnar Hér sést Russell Brand ásamt stjörnunum í Spicegirls. Geri Halliwell, sem hann er sagður vera í tygjum við, er efst til hægri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.