Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Síða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð 1.–3. júlí 2011 74. tbl. 101. árg. leiðb. verð 659 kr. HELGARBLAÐ Helgarblað Ný OFUR- GRÆJA á Húsavík Sími 464 1500 www.gentlegiants.is info@ gentlegiants.is AMMA SIGGA RHIB Smíðaár: 2011 Lengd: 11,5 m Vélarafl: 2x300 hestöfl Hámarkshraði: 56 mílur Gentle Giants á Húsavík fagnar 10 ára starfsafmæli í ár og um leið er haldið upp á 150 ára sögu fjöl-skyldunnar við Skjálfandaflóa og nágrenni. Við það tækifæri kynnir fyrirtækið með stolti nýjustu viðbótina í flotann. Um er að ræða nýsmíði, harðbotna slöngubát (RHIB) með tveimur 300 hestafla utanborðsmótorum sem mun vera sá hraðskreiðasti og flottasti á Norðurlandi og kom til heimahafnar fyrr í þessum mánuði. Báturinn hefur fengið nafnið Amma Sigga eftir Sigríði Sigur- björnsdóttur, ömmu Stefáns Guðmundssonar eiganda og framkvæmdastjóra, en hún bjó alla sína tíð við Skjálfanda- flóa; fædd 1913 og sjö barna móðir. Saga hennar hefur löngum verið sögð í ferðum um Skjálfandaflóa sem og í Stikluþáttum Ómars Ragnarssonar. Þegar hún var átta ára og átti heima í torfbæ á Vargsnesi í Náttfaravíkum þá sjósetti faðir hennar árabát og reri til Húsavíkur, sótti handa henni orgel og reri til baka yfir flóann og tók land undir Vargsnesi. Spenningur dótturinnar var þvílíkur að þegar báturinn lenti í fjörunni þá var orgelið tekið úr umbúðunum í fjöruborðinu og dóttirin lék þar fyrstu tónana á orgelið, áður en faðir hennar og annar til settu það á bakið og báru upp í torfbæinn þeirra. Með tilkomu þessa hraðskreiða harðbotna slöngubáts opnast fjölmörg ný og spennandi tækifæri í sjóferðum – bæði fyrir ferðafólk og heimamenn. Báturinn mun verða í áætlunarferðum í nýrri lundaskoðunarferð til Lundeyjar og stórhvalaskoðun. Einnig eru möguleikarnir endalausir fyrir sérsniðnar ferðir þar sem siglingatíminn styttist verulega. Má t.d. nefna starfsmanna- og fjölskylduferðir út í Flatey, Grímsey, Siglu- fjörð eða Hrísey og þjónustu við gönguhópa, kvikmyndatöku- fólk, ljósmyndara, kafara og annað ævintýrafólk sem leitar að nýjum áskorunum á sjó. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Gentle Giants, gentlegiants.is. Eftir gagngerar breytingar á flota fyrirtækisins er Amma Sigga vel búin til farþegaflutninga, samkvæmt reglum Siglingastofnunar. Fyrir á Gentle Giants tvo eikarbáta, einn plastbát og svokallaðan Zodiac-bát, sem notaðir eru í hvala- skoðun, sjó stöng og í öðrum útsýnisferðum frá Húsavík. ,,Það er kominn tími fyrir nýjungar á Skjálfandaflóa og ljóst að Amma Sigga mun verða algjör bylting fyrir starfsemi fyrirtækisins. Við fögnum tíunda sumrinu okkar og bjóðum „hraðskreiðustu ömmuna í heimi“ velkomna í flotann!“ AMMA SIGGA RHIB Smíðaár: 2011 Lengd: 11,5 m Vélarafl: 2x300 hestöfl Hámarkshraði: 56 mílur Hvað langar þi a gera í um r? HVALASKOÐUN Lundaskoðun Hvalur og h stur Stórhvalaskoðun SjóSTÖNG GRILLFERÐ Í FLATEY G ímsey Sjóskíði Adrenalín með Ömmu Siggu KÖFUN Ljós yndaferð Kvikmyndaferð Gönguferð frá sjó STEGGJAFERÐ – GÆSAFERÐ Sjósu d Partýferð Óv i s s u f e r ð Sími: 464 1500 www.gentlegiants.is info@ gentlegiants.is Sími: 464 1500 www.gentlegiants.is info gentlegiants.is dv e h f. / d av íð þ ó r Skemmtilegur valkostur „OFURGRÆJA“Ný á Húsavík fyrir aldur fram 228 dánir n Af fíklum undir fertugu n Foreldrar syrgja börnin fólkið sem dópið drap Matthildur Eiðsdóttir„Tvær ólíkar manneskjur Bylgja Bjarnadóttir„Þetta gerðist svo hratt Andrea Ey„Hún elskaði barnið sitt Haukur Freyr Ágústsson „Fékk rítalín fimm ára Birgitta íris Harðardóttir„Hún var ótrú- lega orkumikil lísa Arnardóttir„Venjulegt, lífsglatt barn Birgir Elís Birgisson„Hann fór að fikta ... Sigrún Mjöll jóhannesdóttir„Hún um- breyttist Barnsfaðirinn tók lækna- dóp og dó Klara, dóttir Rósu Ingólfs: Hannes með allt í þrot Lamaður gengur á ný Halla Gunnarsdóttir: Rekur na ðg ra í bu t n „Ég er farinn að ganga“ lÉT lóGa 40 kisu Kattholt í vanda: sTjórnendur suGu fÉ úr Olís n Tóku sér hundruð milljóna í laun og arð Fréttir 6 vill frekar deyja en að verða edrú n Þegar venjulegt fólk drekkur fyrsta kaffibolla dagsins hefur hann sprautað sig tvisvar Úttekt 22–24 Viðtal 36–37 Fréttir 4 Viðtal 32–34 Fréttir 2 Fréttir 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.