Alþýðublaðið - 29.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1924, Blaðsíða 1
1924 FÖBtudagln i 29. ágúst. 201. tölublað. Slysatrjggingar. Nefnd skipnð. Á síðastá þlngi bar Jón Bald- vinsson frám þingsályktunartil- lögu um að skora á atvinnu- málaráðherra að skipa 3 manna neínd til að semja frumvarp til laga um almennar slysatrygg- ingar, og hafi nefndin iokið starfi sinu fyrlr 15. febrúar 1925. Nefndina áttu að skipa: einn maður sem fulltrúl Alþýðusam- bands íslands, annar fyrir Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, en þriðji fyrir landsstjórnina. Þingsályktunártillaga þessi var samþykt at samelnuðu þingi. Atvinnumálaráðherra hefir nú skipað nefndina, þeim Þorstelni Þorstainssyni hagstofustjóra, sem er formaður netndarinnar o g fulltrúl landsstjórnar, Héðni Valdi- marssynl, eftir tillögu Alþýðu- sámbands íslands og Gunnari Egilson, eftir tillögu Félags ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda. Nefndin hélt fyrsta fund sian f gær, og munu þeir Þorsteinn og Héðinn vinna að ýmsum undir- búniagi meðan Gunnar Egilsen er utanlánds, sem mun verða um 2 mánaða tíma. A fmæl isfélagið og á afmælisdag an sinn eru menn f svo góðu skaj , áð enginhætta er á, að ársti) agið innheimtist ekki — náttú lega yrði ekki slegið hendinni á mótl 1 — 2 kr. fram yfir. En Afmælisfélagið á Ifka að vera lang-fjölmennasta félag bæjarins. Það er ekki að eins fyrir karla eðá konur eða börn, það er fyrir þau 511. Haldið þér ekki að barninu yðar þætti gaman að fá snoturt kort með heillaóskum frá féiaginu á af- mælisdaglnn sinn og leggja fram tvær krónur (þó að þær kæmu úr vasá pabba eða mömmu) til hjálpar öðrum börnum? Ég held einmitt að það yki talsvert á afmælisfagnaðinu. Stjórn félagsins er i góðra manna höndum, formaður er Ólafur Lárusson prófesior, og er engln hætta á, að fénu verði ekkl varið vei. Áskriftalistar liggja frammi í bókaverzlun Ársæls Arnasonar, verzlun Egiis Jacobsens og i Liverpool. A. frátt fyrir ait moðið, sem rýkur úr höfðum >ritstjóranna< í dag, geta þeir ekki leynt þvi, I að það er skoðanafrelsið, sem Fenger hefir skipað þeim að ráð- < ast á. Lfklegast er, að >ritstjór- arnir< haldi i e nfeldni sinni, að svo sé ekki, því að hvernig eiga þeir, skoðanasm/ salarnir, að skiija skoðanatreisi. GarðyrkjusfDiDflM í Barnaskólahúsinu verður opnuð á laugardaginn kl. 1. Þeir, sem hafa góða jarðar- ávexti, garðblóm eða fallegar pottaplöntur, geri svo vel að gera mér aðvart. £1081* Helgason. Félag ungra kommunista heldur fund í húsi U. M. F. R. næ&ta sunnudag ki. ÝU- Mætið stundvfslega, téiagar! StjórnÍH. Til Þingvalla leigi ég 1. fl. Mfreiðar fyrir I»gra verð en nokkur annar. Taiið við mig! Zophómias. Tilkynning. Hefi nýlega opn- að verzlun mfna aítur og sel allar vörur með lægsta verði. — Þor- grfmur Guðmutidssoo, Hverfis- götu 82. Sfmi 142. Hvað vantar þig? ÆtU það fáist ekki hjá Hannesi Jónssyni, Laugavegi 28. Ný hók. IHaður frá Suður- heitlr nýstofnáð féiag hér f bæn- um. Það Ieggur féiögum sínum þær eiuu skyldur á herðar að greiða tvær krónur á afmælis- daginn sinn, sem á að ganga til féiaga, er starfa að velferð barna hér 1 Reykjavík. Stefnuskráin er sem sé ekkl önnur. Féiagið keppir ekki við •leitt annað télag, heldur að- lúoðar. Það er ekki sníkjufélag, því tvær krónurnar eru árstillag MIss May Mo?riss sem dvalið hefir hérlendis aíöan í júní og feiðast bæöi austur um sveitir og vestur í Dali, tók sór far heim- leiðis með Gullfoas í gær. Lét hún vel yfir ferðalagmu og dvölinni hér og virbist hafa t skið ástfóstri við land og þjóð. Fa 'ir hennar, rithöf undurinn heimsfi egi William Mor- ris, var jafnaða.maður og hinn Ameríku. Pantanir j afQreiddar i sima 1289. Sykur og kornvara stórhækk- j ar erlendis, en sama góða veröið j hjá Hannesi Jónssyni, Lauga- j vegi 28. raesti íslandavinur. Er svo að sjá, sem dótturinni kippi í kynið. — Góð er heimsókn slíkra gesta. £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.