Alþýðublaðið - 29.08.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 29.08.1924, Page 4
XL»y»UJI£AI»X» meine, tað skiljeð tór ekki? Jaja, en nú vil ég tale om hvað ég vil fo í blaðeð næste dage. (Sezt nið- ur og rausar í hálftíma og fer BVO). Búfræðingurinn (kemur inn): Ég heyrði þetta, að Skallasen var að fara. Hvað sagði hann nú? Kjartansjón: Já, bíðið nú við, ég þarf að kalia í hann Jón, (kallar) Jón, J'on, Jón. Jón digri (kemur úr hliðarher- bergi): Hver fjandinn gengur á? Þið trufluðuð mig, ég var að Ijúga fróttum af bæjarstjórnarfundi. Ég var að segja, að Kleppur hefði staðið sig svo vel; óg má til að gera það, því hann snobbar alt af fyrir mór greyið. Kjartansjón: Nú eigum við að skrifa sína greinina hver um það, að það eigi að setja af alla starfs- menn og embættismenn, sem eru jaínaðarmenn eða bolsivikar. Búfræðingurinn: Éað er ómögu- iegt, að við förum að skrifa það.. Pað er svo vitlanst að fara að ráðast á skoðanafrelsi manna, og slíkt mun mælast illa fyrir. Kjartansjón: Yið veiðum nú samt að gera það, hann er marg- falt búinn að tala um það, og nú heimtar hánn það' Búfræðingurinn: En við erum þó ekki skitpliktugir þrælar, Jón digri: Nei, það erum við ekki. Við höldum fram frelsi ein- staklinganna. En það er nú víst bezt samt, að við skrifum þetta. Ég er nú búinn að fá þá reynzlu hér við blaðið, að það er bezt að skrifa það, sem heimtað er af manni, ef maður ætlar sór að láfa við blaðið. Ég býst ekki við að Tryggvi komi með tillögu um að veita mór skáldalaun, þó að óg neitaði að skrifa lygi og svívirð- ingar. Búfræðingurinn: Meinið þér þá, að við sóum skítpliktugír skriftar- þrælar Skallasens? Jón digri: Nei, alls ekki, óg kannast ekki við, að ág só þræll neins, — en nú fer ég að skrifa mina grein. D. Timarit íalenzkra samvlnnu félága, 1. hefti 18. árgangs, er nýkomið út. Eru í því ýmsar ágæt- ar greinar og vel ritaðar. Ritstjóri er Jónas Jónsson frá Hriflu. Rits- ins verður nánar getið síðar. Umdagtnnopegmn. Næturlæknir er í nótt Niels P. Dungal, Austurstræti 5. Sími 1518. Gnilfoss fór héðan í gær kl. 6 j áleiðis til Kaupmannahafnar með ! margt farþega. Magnús Egiisson steinsmiður, Suðurpól 33, er 66 ára á morgun (laugardag). Mishermi var það í biaðinu i gær, að Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld hefði farið með Mercur; hann fór í gær meö Gullfossi. Elnar H. Evaran rithöfundur fór utan með Gullfossii gær. Ætl- ar hann að dvelja í Kaupmanna- höfn í vetur. Hey flyzt nú allmikið til bæj- arins, ofan úr Kjós, af Hvalfjarð- arströnd og víðar að. Sigurður Eggerz bankastjóri fór með Gullfossi i gær. Segir sagan, að hann hafl farið í erindum ís landsbanka, er treysti honum bet- ur en >eim Cláessen og Jóni Magn- ússyni til að fá >lausu skuldinni< við ríkissjóðinn danska breytt í fast lán. Á nú bankinn mikið undir Eggerz. Atvimmleysi er nú þónokkuð á Akureyri, en atvinnumálaráð- herrann lét Krossanesverksmiðjuna balda erlendu verkamönnunum vegna þess, að erfitt yrði að út- vega fólk í staðinn. Efasamt er, hvort þeasi fyrirsláttur ráðherrans stjórnast af algerðri vanþekkingu á atvinnumálum eða Þá af óskamm- feilni. Að norðan heflr verið símað, að gæftalysi, kuldi og þokur, hamli BÍldveiðum, annars sé síldin næg, og von um góðan afla ef veður batni. Yart heflr orðið við nýja göngn að vestan. Urskurður atvinnumálaráðherr- ans í Krossanessmálinu heflr vakið i afskaplega gremju fyrir norðan. Þeir, sem ekki þektu fyrri feril i mannsins hafa undrast atbæfi hans. Ég vissi það ekki fyrr en farið var að prenta blaðið mltt, að presturinn á Siglufirði er riðinn við ritstjórn >Glettlngs«. Get ég þvf ekki gert honum fuil skil í þessu númerl. En vonandi fær hann samt >kúlana kembdac, sfðar meir. Það er óhætt að eiga hjá Oddi; hann skal borga. — Oddur Sigurgeirsson sjómaður. Hvergi er óánægjan meiri en í Krossanesi og nokkrir síidarselj- endur eru hættir að láta verk- smiðjuna hafa siid V6gna iöggild- ingar ráðherrans á sviknu mál- unum. Tillemoes er nú að taka olíu í Lundúnum. Fer þaðan á morgun til Víkur, Eyrarbakka og Reykjavíkur. Mr. N. Flower, enskur rithöf- undur og ritstjóri margra tímarita, er heflr með höndum bókmenta- hlið hins mikla bóka- og tímarita- útgáfufélags Cassels í Englandi, heflr verið að ferðast hór um landið undanfarið með syni sínum, Pór hann til Heklu, Gullfoss, Geys- is og Pingvaila og lét hið bezta yflr ferðalagi sínu. Býst hann við að koma aftur næsta ár. Peir feðgar fóru í gærkveldi með Gull- fossi til Englands. 1 >danska Mogga< f dag kemur það í ljós, að Sigurður Þórólfsson, sem hefir >ait' af dáðst að kölska< er Ifklegá hinn skarpgáfaði mentamaður, sem >Moggi« vitnaði í um daginn. íslatid fer í nótt kl. 12 tilísa- ijarðar og Akureyrar og kemur slðan sömu leið til baka. Jón Bjðrnsson blaðamaður er nú látinn lesa yfir alt, sem >rit- > stjórarnir< skrifa í >danska Mogga«, síðan Porsteinn hætti að iaga greinir þeirra. Hluthafaskrána ættu þeir þó að geta skrifað upp eftir- litslaust. Beykjavfknrspótek heflr vörð þessa viku. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjbni Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergBtnösstreat! 18,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.