Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 3.–5. febrúar 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Hvað voru þeir að hugsa? Kvikmyndaverið Paramo- unt hefur hafið viðræður við umboðsmenn söngkon- unnar Katy Perry um að gera heimildamynd um hana í þrívídd. Í myndinni verður farið á bak við tjöldin, fjallað um leið hennar á topp- inn og sýnd atriði frá tón- leikum. Myndin á að líkjast þeirri sem gerð var um Justin Bieber í fyrra en hún rakaði inn 73 milljónum dollara í miðasölu en kostaði sama og ekki neitt í vinnslu. Eng- inn leikstjóri hefur verið fenginn í verkefnið en bæði kvikmyndaverið og talsmenn Katy Perry eru mjög spennt fyrir verkefninu. Katy Perry í þrívídd Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 5. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 06:00 ESPN America 08:15 Inside the PGA Tour (5:45) 08:40 Golfing World 09:30 Qatar Masters (2:2) 13:30 Waste Management Open 2012 (3:4) 15:30 Qatar Masters (2:2) 18:00 Waste Management Open 2012 (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 08:00 Mr. Woodcock 10:00 Love Wrecked 12:00 Open Season 2 14:00 Mr. Woodcock 16:00 Love Wrecked 18:00 Open Season 2 20:00 Seven Pounds 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Pride 02:15 Drop Dead Sexy 04:00 Inglourious Basterds 06:30 Sicko Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 10.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 (4:5) 11.45 Djöflaeyjan 12.30 Silfur Egils 13.50 Mannslíkaminn (1:4) (Inside the Human Body) 14.45 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum í bikarkeppninni í körfubolta. 16.50 Hvað veistu? - Um- hverfisvæn vísindi (Viden om: Kan teknologi löse klimaproble- met?) Í þættinum kynnumst við tilraunum með vistvænna elds- neyti á bíla og öðrum nýjungum sem draga úr losun kolsýru út í andúmsloftið. 17.20 Táknmálsfréttir 17.35 Veröld dýranna (42:52) (Aniland) 17.41 Hrúturinn Hreinn (40:40) (Shaun The Sheep) 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (4:6) (Camilla Plum: Boller af stål) Í þessari dönsku þáttaröð bakar Camilla Plum girnileg brauð af ýmsum gerðum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Höllin 7,8 (2:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. 21.15 Kviksjá (Góðir gestir, Njálsgata og Clean) Sigríður Pétursdóttir ræðir við Ísold Uggadóttur og sýndar verða þrjár stuttmyndir hennar: Góðir gestir, Njálsgata og Clean. 21.20 Góðir gestir 21.45 Njálsgata 22.10 Hrein (Clean) 22.30 Sunnudagsbíó - Hvíti borð- inn (Das weisse Band - Eine deutsche Kindergeschichte) Einkennilegir atburðir gerast í smáþorpi í Norður-Þýskalandi skömmu fyrir fyrri heims- styrjöld. 00.50 Silfur Egils e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Rachael Ray e. 11:10 Dr. Phil e. 13:15 90210 (3:22) e. 14:05 America’s Next Top Model (8:13) e. 14:50 Once Upon A Time (5:22) e. 15:40 HA? (19:31) e. 16:30 7th Heaven (7:22) 17:15 Outsourced (21:22) e. 17:40 The Office (16:27) . e. 18:05 30 Rock (23:23) e. 18:30 Survivor (9:16) e. 19:20 Survivor (10:16) 20:10 Top Gear (5:6) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi þar sem félag- arnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara á kostum. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:24) Bandarísk saka- málaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rannsakar kynferðisglæpi. 21:50 The Walking Dead - NÝTT 8,7 (1:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Fyrsti þátturinn hefst þar sem Rick leiðir hópinn frá Atlanta í von um að komast frá uppvakningunum sem sífellt virðist fjölga. 22:40 House (22:23) Bandarísk þátta- röð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House og Taub fá bæði óhugnanlegar fréttir á meðan eiturlyf og strokufangar gera starfsfólki spítalans lífið leitt. e. 23:30 Prime Suspect (2:13) e. 00:20 The Walking Dead (1:13) e. 01:10 Whose Line is it Anyway? (10:39) . e. 01:35 Smash Cuts (19:52) e. 02:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) 12:20 Spænski boltinn (Barcelona - Real Sociedad) 14:05 EAS þrekmótaröðin 14:35 FA bikarinn (Liverpool - Man. Utd.) 16:20 Nedbank Golf Challenge 19:50 NBA (Boston - New York) 21:45 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks Stöð 2 Sport 2 07:50 QPR - Wolves 09:40 Man. City - Fulham 11:30 WBA - Swansea 13:20 Newcastle - Aston Villa 15:30 Chelsea - Man. Utd. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Arsenal - Blackburn 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Chelsea - Man. Utd. 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Newcastle - Aston Villa 03:30 Sunnudagsmessan Stöð 2 Extra 15:10 Íslenski listinn 15:35 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:15 Falcon Crest (5:30) 18:05 ET Weekend 18:50 Tricky TV (23:23) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The Glee Project (5:11) 20:25 American Idol (6:39) 21:10 American Idol (7:39) 21:55 Damages (1:13) (Skaðabætur) 22:55 Damages (2:13) (Skaðabætur) 23:40 Falcon Crest (5:30) 00:30 ET Weekend 01:15 Íslenski listinn 01:40 Sjáðu 02:05 Tricky TV (23:23) 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Skuggar Reykjavíkur 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Svartar tungur 17:30 Græðlingur 18:00 Tveggja manna tal 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Vínsmakkarinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 07:00 Svampur Sveinsson 07:25 Áfram Diego, áfram! 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:20 Ofurhundurinn Krypto 10:45 Ofuröndin 11:10 Hundagengið 11:35 Tricky TV (23:23) 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar (Neighbours) 14:10 American Dad (5:18) 14:35 The Cleveland Show (8:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:00 American Idol (7:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:45 Týnda kynslóðin (21:40) 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 16:50 Spurningabomban (2:5) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (21:24) (Frasier) 19:40 Sjálfstætt fólk (17:38) 20:20 The Mentalist (7:24) (Hugsuðurinn) 21:05 The Kennedys 7,7 (5:8) (Kennedy fjölskyldan) Ein umtalaðasta sjónvarpssería síðustu ára þar sem fylgst er með lífshlaupi John F. Kennedy. 21:50 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar) Fjórða þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsinga- pésans Dons Drapers . 22:40 60 mínútur (60 Minutes) 23:25 The Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 23:50 The Glades (5:13) (Í djúpu feni) 00:35 V (1:10) (Gestirnir) 01:20 Supernatural (1:22) (Yfirnátt- úrulegt) 02:05 Injustice (1:2) (Óréttlæti) 03:45 Injustice (2:2) (Óréttlæti) 05:25 American Dad (5:18) (Bandarískur pabbi) 05:50 Fréttir Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Ákveðin suðlæg átt og frostlaust. Hvessir í kvöld. +5° +2° 18 5 10:04 17:20 0-3 0/-1 3-5 0/-1 10-12 1/-1 3-5 0/-2 3-5 -1/-3 3-5 0/-1 5-8 0/-2 0-3 -3/-5 5-8 -1/-3 3-5 2/1 0-3 0/-2 0-3 1/-1 3-5 -1/-2 3-5 4/2 3-5 0/-3 3-5 0/-1 8-10 7/4 8-10 5/2 10-12 6/3 5-8 7/4 18-20 9/6 3-5 8/5 5-8 7/4 5-8 5/3 5-8 6/4 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 6/3 8-10 6/4 5-8 8/5 8-10 7/4 12-15 5/3 8-10 3/1 8-10 3/1 10-12 3/1 3-5 2/1 12-15 3/2 3-5 3/1 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 4/2 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 4/2 8-10 3/2 5-8 5/3 8-10 3/2 8-10 2/0 8-10 3/1 3-5 3/1 10-12 3/1 3-5 2/1 12-15 3/2 3-5 3/2 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 4/2 3-5 5/3 0-3 5/3 8-10 4/3 8-10 3/2 5-8 5/3 8-10 3/2 8-10 2/1 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hætt við allhvassri eða norðvestan átt. +6° +3° 13 5 10:01 17:24 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 4 1 4 4 54 0 3 4 3 4 54 -3 0 0 2 0 1 3 15 10 10 8 8 5 10 8 3 10 5 5 55 8 8 10 18 8 5 28 18 10 5 21 51 1 Hvað segir veðurfræðingur- inn: Ég veit eiginlega ekki hvaða einkunn á að gefa veðrinu um helgina. Veðrinu verður t.a.m. misskipt í dag, bjart framan af degi norðaustan og austan til en skúrir eða él syðra. Á morgun verður mjög sterkur strengur rétt undan ströndum sunnan og vestan til og þarf lítið til að mjög sterkir vindstrengir nái inn á landið og það verður mjög hvasst t.d. í Vestmanna- eyjum. Lognmolla verður svo framan af sunnudegi en síðan koma hlýindi upp að landinu sunnan- og vestanverðu síðdegis með hvössum vindi. Horfur í dag, föstudag: Sunnan 5–10 m/s. Stöku skúrir eða él sunnan og vestan til, annars þurrt og fremur bjart framan af degi en þykknar svo heldur upp. Hiti 0–6 stig, hlýjast sunnanlands. Horfur á morgun, laugar- dag: Norðan hvassviðri eða stormur á annesjum vestan til og sunnan en hægari inni á landinu, breytileg átt 5–13 m/s. Rigning suðaustan til, annars skúrir eða él. Hiti 0–5 stig mildast sunnan- og austanlands. Horfur á sunnudag: Hæg breytileg átt með frosti víða um land í fyrstu. Vaxandi suð- austanátt sunnan og vestan til þegar líður á daginn með hlýn- andi veðri, fyrst sunnan og vestan til. Úrkomulítið en fer að rigna sunnan og vestan til með kvöld- inu en með snjókomu á Vest- fjörðum. Yfirleitt frost en hlánar sunnan og vestan til síðdegis. Umhleypingasöm helgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.