Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 24
Lúxusvandamál Lars og Heimis Íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur tvo leiki í undankeppni EM 2016 sitt hvoru megin við helgina. Í kvöld spilar liðið við Lettland í Riga og á mánudag mætir stjörnum prýtt lið Hollendinga á Laugardalsvöllinn. Framherjarnir Kolbeinn, Alfreð og Viðar eru allir sjóðheitir. F ramherjar íslenska landsliðsins hafa allir verið iðnir við kolann þegar kemur að því að koma boltanum í mark andstæðinga sinna og eiga þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson þjálf- arar landsliðsins við ákveðið lúxusvandamál að stríða þegar kemur að því að velja fremstu menn liðsins fyr- ir leikina gegn Lettlandi og Hollandi. Eitthvað sem forverar þeirra kannast ekki við. Kolbeinn Sigþórsson hefur verið fyrsti maður á blaði hjá landsliðsþjálfurunum enda hefur hann nánast skorað í hverjum leik sem hann hefur spilað undir stjórn þeirra. Hinir 3 sem í hópnum eru hafa þó allir verið duglegir að skora með sínum félagsliðum svo þeim er treyst fyrir stöðunni þegar þeir fá sín tækifæri. Nýliðinn, Jón Daði Böðvars- son, stimplaði sig inn í sínum fyrsta leik í byrjunarliði gegn Tyrkjum og skoraði mark. Það verður gaman að fylgjast með þessum leikmönnum í landsleikjunum um helgina. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Kolbeinn SigþórSSon 24 ára Ajax 65 leikir 27 mörk AZ Alkmaar 32 leikir 15 mörk HK 5 leikir 1 mark Ísland 24 leikir 16 mörk Alfreð finnbogASon 25 ára Real Sociedad 2 leikir 0 mark Heerenveen 65 leikir 53 mörk Helsingborg 17 leikir 12 mörk Lokeren 22 leikir 4 mörk Breiðablik 43 leikir 28 mörk Ísland 21 leikur 4 mörk ViðAr Örn KjArtAnSSon 24 ára Valerenga 24 leikir 24 mörk Fylkir 22 leikir 13 mörk Selfoss 100 leikir 38 mörk ÍBV 17 leikir 2 mörk Ísland 2 leikir 0 mark jón DAði bÖðVArSSon 22 ára Viking Stavanger 47 leikir 6 mörk Selfoss 80 leikir 18 mörk Ísland 4 leikir 1 mark. 24 fótbolti Helgin 10.-12. október 2014 VARSTU BÚIN AÐ FRÉTTA AÐ Á FISKISLÓÐ 39 ER ... landsins m esta úrval b óka, á Forlagsve rði? stærsta kor tadeild land sins? www.forlagid.is Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims. Gefðu gjöf sem gefur Gjafabréfin eru að verðmæti 1.500 kr. og 3000 kr. Farðu á www.solitogo.org og fáðu nánari upplýsingar. Þú getur líka sent póst á solitogo@solitogo.org eða hringt í síma 659 7515 og við sendum þér gjafabréf. Florentine í Aneho. Nóvember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.