Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 42
heimili & hönnun Helgin 10.-12. október 201442 Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Blástursofnar Uppþvottavélar Hátún 6a • 105 Rvk • Sími: 552 4420 • fonix.is Mikið úrval af heimilistækjum Kæli og frystiskápar Spanhelluborð Blástursofnar Uppþvottavélar Heimilis- tækjadagar 20% afsláttur „Litríkir hlutir ná oft athygli minni.“ Hún segir það forréttindi að vera með skrifstofu. É g vil helst allt- af hafa nota- lega birtu og kertaljós. Lit- ríkir hlutir ná oft athygli minni og sér- staklega ef þeir eru bleikir eða fjólubláir. Líklega vil ég hafa bleika litinn til að fá mýkt og kvenleika inn á heimilið því ég er eina konan á heimilinu, á móti fjórum karlmönnum,“ seg- ir Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktorsnemi í lýðheilsuvísindum. Hún býr í Garðabænum ásamt þremur sonum sínum og eiginmanni. „Ég hef lagt mikið upp úr því að dreng- irnir uni sér saman og séu til staðar fyrir hvern ann- an þegar eitthvað bjátar á. Eiginmaðurinn er sjálfur natinn við drengina og er betri en ég í mörgum upp- eldishlutverkum.“ Það nýjasta sem keypt var inn á heimilið er standlampi frá 1972, loft- ljós úr Góða hirðinum og svefnsófi frá Línunni. „Ég var að breyta „húsbónda- herberginu“ sem orðið var að ruslageymslu í virðulegt gestaherbergi.“ Hún segir það fara eftir til- efninu hvert hennar eftir- lætisherbergi er en hún segir það vera forréttindi að hafa skrifstofu. „Ég vinn þar gjarnan eftir að börnin eru sofnuð. Mið- strákurinn minn er búinn að óska eftir sérherbergi og því þarf ég líklega að pakka saman skrifstof- unni á næstunni.“ Lára heldur sérstaklega upp á bókastandinn sem hún smíðaði á smíðanám- skeiði í Iðnskólanum. „Bókahillan frá Epal er líka í svolitlu uppáhaldi því hún geymir bækur um flest áhugamálin mín. Ætli ég haldi ekki samt mest upp á vinnuskjáinn minn og fartölvuna.“ Natuzzi sófi er eftirlætishúsgagn Láru en henni finnst mjög notalegt að sitja í honum og lesa. „Ég hef samt lært að tengjast ekki persónu- lega hlutum á heimilinu eftir að Bing Bang ljósið okkar brotnaði í barnaaf- mæli. Við höfðum hengt það upp fyrr um daginn.“ Lára er með marga bolta á lofti en hún stefnir á að verja doktorsritgerð- ina sína næsta vor. „Sam- hliða doktorsnámi hef ég unnið fyrir Krabbameins- félag Íslands í ýmsum störfum. Nýlega tók ég við starfi sem formaður Fag- og fræðsluráðs Krabba- meinsfélagsins. Auk þess hef ég ásamt Sigríði Örnu fylgt eftir bókinni „Útivist og afþreying fyrir börn“. Við höfum einnig haldið fyrirlestra þar sem við fjöllum um hvað fjölskyld- an getur gert til að skapa góðar minningar.“ Hef lært að tengjast hlutum ekki persónulega Lára G. Sigurðardóttir býr í Garðabænum ásamt þremur sonum sínum og eiginmanni. Lára lærði að tengjast ekki hlutum persónulega eftir að Bing Bang ljósið þeirra brotnaði í barnaafmæli. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.