Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 65
Nú er ég búinn að horfa á fyrstu tvo þættina af sakamálaþáttunum Hraunið sem sýndir eru á RÚV á sunnudagskvöldum. Ég horfði á þættina Hamarinn sem skartar sömu löggunni í aðalhlutverkinu, en það er svo langt síðan að það er eiginlega ekki gott viðmið. Björn Hlynur, sem leikur lögguna, er góður í þessu hlutverki. Hann er bæði töff og sympatískur í senn. Hann á marga kollega í sjónvarps- þáttum sem eru svipaðir, eins og Wallander, Morse, Derrick og Sarah Lundin. Þetta er fólk sem er heltekið af vinnunni og helst illa á rekkjunautum. Ég kann að meta þessa týpu. Plottið er ágætt, enn sem komið er, það er ennþá ákveðin óvissa og spurn- ingar sem maður vill fá svörin við al- veg eins og aðalsöguhetjan. Hins veg- ar finnst mér leikkonurnar í þættinum eitthvað pirraðar, pirrandi eða ég bara pirraður út í þær. Þær eru allavega ekki eins trúverðugar og Björn í hlut- verki Helga. Annar karakter sem er mjög áhugaverður í þáttunum er Jens, sem leikinn er að Sveini Geirs- syni. Hann nær að túlka seinheppnu sveitalögguna mjög vel. Annars eru þættirnir góðir og Reynir Lyngdal er góður leikstjóri þegar kemur að því að gera sjónvarp. Eins bera að nefna kvikmyndatökuna sem er í höndum Víðis Sigurðssonar sem er upp á 10. Hraunið heldur mér vakandi. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (3/10) 14:15 Meistaramánuður (2/4) Þ 14:40 Heilsugengið (1/8) 15:05 Veep (7/10) 15:35 Louis Theroux: Extreme Love Autism 16:40 60 mínútur (2/52) 17:30 Eyjan (7/16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (59/100) 19:10 Ástríður (9/12) 19:35 Sjálfstætt fólk (3/20) 20:10 Neyðarlínan (4/7) 20:40 Homeland (1/12) Fjórða þátta- röð þessarra mögnuðu spennu- þátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyni- þjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið. 21:30 Homeland (2/12) 22:20 The Knick (9/10) 23:05 The Killing (6/6) 23:50 60 mínútur (3/52) 00:40 Eyjan (7/16) 01:30 Daily Show: Global Edition 01:55 Suits (10/16) 02:40 Legends (4/10) 03:25 Boardwalk Empire (5/8) 04:15 Killing Them Softly 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:25 Lettland - Ísland 08:10 Fuchse Berlin - Kiel 09:30 Moto GP - Japan 10:30 Formúla 1 - Rússland 13:25 NBA Special: Race to the MVP 2014 13:50 NBA - Looking Back at Gar Payton 14:10 Pólland - Þýskaland 15:50 Austurríki - Svartfjallaland 17:50 Evrópudeildarmörkin 18:40 Lúxemburg - Spánn 20:45 Rússland - Moldóva 22:25 Austurríki - Svartfjallaland í 00:05 Lúxemburg - Spánn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Sunderland - Stoke 12:00 Skotland - Georgía 13:40 Norður-Írland - Færeyjar 15:20 Football League Show 2014/15 15:50 Eistland - England 17:55 Wales - Bosnía-Hersegóvína 19:35 Chelsea - Arsenal 21:15 Eistland - England 22:55 Swansea - Newcastle SkjárSport 12:00 VfL Wolfsburg - FC Augsburg 14:00 B. Mönchengladbach - FSV Mainz 16:00 B. Dortmund - Hamburger SV 18:00 Eintracht Frankfurt - FC Köln 20:00 Hertha Berlin - VfB Stuttgart 12. október sjónvarp 65Helgin 10.-12. október 2014  Í sjónvarpinu Hraunið  Hraunið heldur mér Lín Design Laugavegi 176 Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 lindesign.is Dúnmjúkur draumur 100% DÚNSÆNG Á TILBOÐI 96% eigenda ánægðir Kíktu á könnunina lindesign.is með dúnsængina Áður 39.990 kr Nú 29.990 kr Þú sparar 10.000 kr Stærð: 140x200 Fylling: 100% hvítur dúnn Dúnmagn: 790 gr Við fögnum 14.000 ánægðum viðskiptavinum og bjóðum fleiri í hópinn með frábæru tilboði á dúnsængum. Léttar og hlýjar dúnsængur sem færa þér einstakan svefn. Eingöngu 100% náttúruleg efni, dúnn & bómull. Allur dúnn er hitahreinsaður án kemískra efna. Ytra byrði: 100% bómull lindesign.is 0 kr sendingargjald Heildarþyngd: 1.150 gr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.