Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 2
2 Viðtal t15 Hans Nleleen ritstjðra frá Horsens í Danmörka. Ritstjóri Alþýðublaðsins átti tai við litstjóra og þjóðþings- mann Hans Nieisen, sem ná skipar sæti Borgbjergs í lögjafn- aðarnefndlnni, meðan hann dvaldi hér. Jafnaðarmannafiokknrion í Dan- mörku vex stöðngt, sagði Niel- 890, eru það einkum opinberir starfs- og embættis-menn úr iægri lannaflokkunum, húsmennirnir, handtðnarmenn og smák&npmenn, sem nú bætast í hópi'nn. Við kosningarnar tU Landsþingsins í haust eru miklar líkur til að flokkurlnn vinni 3 þingsæti í við- bót við þau, sem hann nú hefir. Hvernig er hagur verkalýðs- ins í Danmörku? Verklýðsfélögin eru mjög öfl- ug og hafa ailskonar tryggingar- og styrktarsjóði fyrir meðiimina. Jafnaðarménn hata haft talsverð áhrif í þinginu hin síðari ár og komlð þar fram ýmsri umbóta- Iöggjöf, svo sem húsaleigulög- unum, sem vernda leigjendur fyrir okri húseiganda. Húsaleiga í Kaupmannahöfn er nú að eins um 60% hærri en fyrir stríð, enda hefir rikissjóður veitt mjög hagkvæm lán tii húsbygginga og auk þess varið um 100 milljón- um króna til að styrkja ýms byggin8afé!ög> Eru húsaleigulögin ekki illa þokkuð af burgeisum? Jú, eitt þeirra mája, sem mest var dsilt um fyrir kosningarnfir var það, hvort þau skildi af- numin eða endurbætt. íhaldið vildi afnema þau, en jafnaðar- menn endu.bæta þau. Nú hafa iögin verið framlengd í eitt ár, og mun stjórnin hafa í smfðum tlilögur til umbóta á þeim. Hver eru helztu stórmálin, sem stjórnin nú hefir til með- ferðar? Afvopnunin, skattamálin, lög- gjöí um startsemi banka, sparl- sjóða og hlutaíélaga og ( sambandi við ait þetta fjárhags- og gengis-mállð. — Stjórnin hsfir faliist á tillögur fjármálaráðherrans um að iækka fjárveitingu til hersins úr 60 Biðjið kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbétri en annar kaffibætir. niður í 10 milijónir króna. Hún vill lækká toilana, en leggja sérstakan skatt á stóreignir yfir 50 þús. krónur og verjá honum til afborgana af skuldum ríkis- sjóðs. Loks vill hún með lögnm girða fyrir fjárglæfra og gróða- brali banka og hlutafélaga, veita verkaiýðnum hiutdeild og þátt- töku í stjórn þeirra og rekstri, og reisa skorður við því að braskað verði með sparifé ai- mennings og gjaldeyri lands- manna. Haldið þér að stjórninni verði mikið ágengt í þessum efnum? Það er ekki gott að sepja. Stjórnin er minnihlutastjórn* Frumvarpið um stóreignáskatt- inn náði ekki tram að ganga, eins og þér vitið. En ( áttina gengur það þó. Við sjáum hvað setur. Haidið þér að Jafnaðármanna- flokkurinn eflist við það að fara með völdin, þó að hann sé ( minnihluta? Það er ég alveg viss um. Jafnaðarmenn sýna og sanna með þv(, að þeir eru færir uro að stjórna og traust alþýðu á mætti sinum og manna sinna vex við það og stjórnmálasamtök hennar styrkjast. — En nú hefi ég sagt svo margt um Dani og DAn- mörku, að ég held við ættam að snúa okkur að íslandi. Já, hvernig hefir yður litist á yður hér ? Ágætlega. Okkur Dönum hættir oft til, er við mlnnumst þess, að ísiand hefir að eins 95 þúsundir íbúa, að ímynda okkur, að hér sé ait smátt í brotunum og með hálfgerðum kotungsbrag. Ég varð því mjög undrandl, er ég sá tugi og hundruð skipa hér við strendurnar, höfnina fulia aí skipum, bifreiðafjöldann hér á götui u u, umferðina og söiubúð- irnar með nýtízku sýningargiugg- um. Hér er sýuilega miklli auð- ur og arðsvon stór íyrif þá, sem ráða yfir honum. Fiskimiðin ís- lerzku eru hrelunsta gullklsta, atattattaitoaooaftattaoe^tattota U M I AlÞýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degí. Afgreiösla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. OVa—10y2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ð I g 1 ð 1 itattoíxxiOítoitooooaítaHooemM Om sildveiðltímann geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fólk vitjað Alþýðnblaðsins á Akureypl í Kanpfélag verkamanna og á Siglufivðl tii hr. Slg. J. S. Fanndals. Málningarvðrnr. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að elns bezta tcgandir. — KomiS og athugið verðið áður en þér gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Laugavegi 20 B. — Sími 800. sannar frásagnir um aflabrögð skipanna hér láta ( eyrum okkar útlendinganna elns og furðuleg- ustu æfintýri. En þið verðið að verja laEdhel'gina ykkar. Þá eru fossarnir ykksr ekki síður dýr> mætir og nóg er landiýmið, ísland er svo aufiugt iánd, að öllum fbúum þess ætti &ð geta liðið vel. En þið verðið að gættt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.