Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 3
wL%m*B.wm,b&wtm "3 ykkar, auðurinn streymk þángað sem arðsvoain er, jafnvel þótt áhætta íylgi. En með auðnum kemur auðvaldið og afleiðingar þess, fátækt og kúgun verka-' lýðslns, eyðsíá og óhóf auð- mannanna og úrkynjun beggja, sé ekki að gert í tíma. Ef ísr íenzk alþýða viSI sjá hag sínum borgið, vsrður hún að standa sameinuð gegn auðvaldinu, brjóta það á bak aftur og bera jafn- aðarstefnuna fram tll sigurs. Framtíð íslands og ístenzku þjóðarinnar er undir því komin, hvort hún gerlr þetta. Ég óska og vona, að hún beri gæfu til þess og það sem fyrat. — Hvað getið þér sagt mér nm skuldasklfti íslandsbanka við rfkissjóð Dana? Um það get ég ekkert sagt. Hefir bankastjórnin átt nokk- utt tal vlð ykkur, dönsku nefnd- armennina, nm þessi skuldasklíti? Um það get ég ekkert sagt. Þegar hér vár komið kölluðu öisnur störf að þjóðþlngmannln- um og gat samtalið því eigi orðið lengra. amvini utfðindi frá út Sndnm. S. B. Sjtíkra trygging og slysa, læknishiálp, sjúkrahussvist og lyf aö */* hlutum fyrir &ð eins 2x/a til 5 kr. á mánuði. Upplýsingar á Laugavegi 11 kl. 2—3 (Sæmundur Bjarnbéðinsson) og Bergstaoastr. 3 kl. 6—8.. 25 ára afii ælí. Neyteada- kaupfélag Berliuar- og nágrennis átti 25 ára afi íœli í jtílíbyrjun siðast liðinni, P -,ð hét upphaflega Neytendafólag N )rður-Berlínar og var eitt af flei ura félögum, er stofnuö voru á in 1895—1900 í Berlín fyrir forg ingu Steinachnei- ders málaflutnii gsmanns og dr. Leo Arons. Það gekk heldur hægt með framfarir talagsins í byrjun, en »bráðlega tól ust samningatil- raunir milli þess og félaganna í Suður-Beriín, Schöneberg og Weiszensee, og urðu t>ær lyktir á, að félögunum var steypt saman á þann hátt a"S félagið breytti nafni og kallaðÍÉt svo sem Það nú heltir >Konmung ínossenschaftBer- lín und UngegercU Upp úr þessu efldist mjög við^ angur þess. Hafa nú félög á þetsu svæði runnið saman yið það og heflr það nú 173 matvörubvjðir, 5 vefnaðar- vöru- og btísáhalda-verzlanir og 6 kjötbúðir. Pað á stórt birgðahús, stórt brauðgerðarhus, ýmsar að- stoðarvinnustofur og nokkuríbúð- arhús. Pað á landeignir nokkrar í úthverfum borgarinnar. — Um stærð brauðgerðarhússins veitir það nokkra hugmynd, að 1923 vann það úr 17,4 millj. kg, af h*áefhum. í félaginu eru nú 163 þúsundir félagsmanna. , Smára-SMjiFlík Eaki er smjðrs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvik, Hfisapappi, panelpappi ávalt fyririiggjandi. Hevlut Clausen. Símí 39. Leiðréttlngar frá >Harðjaxli«. í kvæðinu >Bæjarbragur< er eitt óviðelgandl erlndi (7. erindið), sem ég hafði strikað út, ensém af vangá hefir slæðst með. Einnig stecdur í greininni >ÞingvalIa- för« >Siðan var þ;>r Lögréttá í langan tícoa, nœrri 800 ár«, en átti að vera 300 ár. — Oddur Sigurgeirsson ritstjóri. A Spáaí er töluvert um sam- vinnufélög, en samtökin milli þeirra eru skamt á veg komin* Bezt eru þau i Katalóníu, en þó eru þar ýms smáfólög, sem ekki geta bundist samtökum vegna ágreinjngð í stjórnmáium og — trúmálum. Ekki er til neitt sam- vinnufélagssamband fyrir allan Bdgar Bioe Burroughs: Tarzan o@ glmsteinar Opar-borgar. Þegar hún hafði hlustað um atund, komst hún að þeirri niðurstöðu, að eigi væru nota&ar fleiri en tvær eða þrjár byssur, þvi að aldrei komu rnargir skothvellir i einu, en samt þ'orði hún eigi að nálgast, heldur; klifr- aði upp i tré og faldi sig i laufi þess. til þess að biða átekta hrædd og kvíðin. Þegar skotin urðu strjálari heyrði hún mannamál, þótt eigi greindi hún orðsskil, og að lokum hsettu skotin alveg, og hún heyrði að tveir menn kölluðust á. Svo kom löng þögn. Hún var rofin af hsegu fótataki á stign- um fram undan henni, og rótt strax kom maður i ljös; hann gekk aftur á bak. I höndunum bólt hann á byssu, íeiðubúinn til þess að skjóta i þá átt, er hann kom úr. Þvi nær strax þekti Jane, að þar tar komirín Jules Preeult, sá er verið hafði um skeið gestur á heimili hennar. Hún var i þann veginn að kalla feginslega til hans, er hann stökk til hliðar inn i runna við stiginn. Það var auðséð, að hann var eltur af óvini; Jane þagði þvi, svo að hún drægi eigi úr athygli Freeults eða gæfi óvini hans visbendingu. Varla var Frecuit búinn aö fela sif, er hvitklæddur Arabi kom varlega eftur stignum. Jar>e sá báða roena- ina vel úr felustað sinum. Hún s&, að Arbinn var Aehmet Zek, sá,f er rænt hafði heimili hennar og tekið hana til ' fanga. Þegar hán þvi sá Frecult miða á Arabann, héit hún.niðri i sór andanum og bað þess i huga sér heitt og innilega, að skotið hitti. Achmet Zek ntanzaði á miðjum stignum. Skörp augu hans rannsökuðu sérhvern runna alt um kring. Hann var hið bezta akotmark fyrir leyniskyttuna. Það kvað við hvellur, og reykur gaus upp úr runnanum, sem Belginn var i, um leið og Arabinn féll á grúfu til jarðar. Þegar Werper gekk fram á stiginn, hnykkti honum við, þvi að hau a heyrði kallað glaðiega til sin ofan úr tré rótt hjá. Ha:m leit við og sá þá Jane Clayton renna til jarðar og hlaupa til sin með framréttar hendur tii þess að óska honum til hamingju með sigurinn. T a r z a n' s ð § ti r 1 a r fást á Bíldutial hjá Gnðm. Sigurðssyui bóksak,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.