Alþýðublaðið - 30.08.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1924, Síða 3
iftLfrYBKSLABIB 1 ykkar, euðurinn streyoair þángað sem arðsvonin er, jaínvei þótt áhætta íylgi. En með auðnum kemur auðvaldið og afleiðingar þess, fátækt og kúgun verka- íýðsins, eyðsla og óhóf auð- mannanna og úrkynjun beggja, sé ekki að gert í tíma. Ef ís- lenzk alþýða vill sjá hag sínum borgið, varður hún að standa sameinuð gegn auðvaldinu, brjóta það á bak aftur og bera jafn- aðarstefnuna fram tll sigurs. Framtíð íslands og íslenzku þjóðarinnar er undir þvl komin, hvort hún gerir þetta. Ég óska og vona, að hún berl gæfu til þess og það sem fyrst. — Hvað getið þér sagt mér um skuldaskifti íslandsbanka við ríkissjóð Dana? Um það get ég ekkert sagt. Hefir bankastjórnin átt nokk- urt tal vlð ykkur, dönsku nefnd- armennina, nm þessi skuldaskiftl? Um það get ég ekkert sagt. E>egar hér vár komið kölluðu önnur störf að þjóðþingmannin- um og gat samtalið því eigi orðið lengra. S. R. Sjúkra trygging og slysa, læknishjálp, sjúkrahússvist og lyf aö 3h hiutum fyrir <áÖ eins S1/^ til 5 kr. á mánuði. Upplýsingar á Laugavegi 11 kl. 2—3 (Sæmundur Bjarnhóðinsson) og Bergstaðastr. 3 kl. 6-8. Samvim utíðindi frá út öndnm. 25 ára afa .æll. Neytenda- kaupfólag Berlíi ar og nágrennis átti 25 ára afi ræli í júlíbyrjun síðast liðinni, P ,ð hót upphaflega Neytendafólag N rrður-Berlínar og var eitc af fle um félögum, er stofnuð voru á ín 1895—1900 í Berlín fyrir forg ingu Steinschnei- ders málaflutnii gsmanns og dr. Leo Arons; það gekk heldur hægt með framfarir ialagsins í byrjun, en bráðlega tól ust samningatil- raunir milli þe s og félaganna í Suður-Berlín, Schöneberg og Weiszensee, og urðu þær lyktir á, að félögunum var steypt saman á þann hátt a i félagið breytti nafni og kallaðk t svo sem það nú heltir >Konmung snossenschaftBer- lín und Ungeger 3,< Upp úr þessu efldist mjög viðj angur þess. Hafa nú félög á þei su svæði runnið saman við það og hefir það nú 173 matvörubúðir, 5 vefnaðar- vöru- og búsáhalda-verzlanir og 6 kjötbúðir. Það á stórt birgðahús, stórt brauðgerðarhús, ýmsar að- stoðar vinnustofur og uokkur íbúð- arhús. JÞað á landeignir nokkrar í úthverfum borgarinnar. — Um stærð brauðgerðarhússins veitir það nokkra hugmynd, að 1923 vann það úr 17,4 millj. ,kg. af hsáefnum. í félaginu eru nú 163 þúsundir fólagsmanna. Smðra-smjSriíki Ekfei er smjðrs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Búsa pappi, paneipappi ávalt fyrirliggjandi. Herlut Clauses. Sími B9. Leiðréttlngar frá >Harðjsxli<. í kvæðinu >Bæjarbragur< er eitt óviðelgandi erindi (7. erindið), sem ég hatði strikað út, en sem af vangá hefir slæðst með. Einnig stecdur í greininni >ÞingvalIa- för< >Siðan var þér Lögréttá í langan tíma, nærri 800 ár<, en áttl að vera 300 ár. — Oddur Sigurgeirsson ritstjórl. A Spáni er töluvert um sam- vinnufólög, en samtökin milli þeirra eru skamt á veg komin. Bezt eru þau í Katalóníu, en þó eru þar ýms smáfélög, sem ekki geta bundist samtökum vegna ágreinjnga í stjórnmálum og — trúmálum. Ekki er til neitt sam- vinnufélagssamband fyrir allan Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opai3-borgar. Þegar hún hafði hlustað um stund, kornst hún að þeirri niðurstöðu, að eig'i væru notaðar fleiri en tvær eöa þrjár byssur, því að aldrei komu margir skothvellir i einu, en samt þorði hún eigi að nálgast, heldur klifr- aði upp i tré og faldi sig i laufi þess til þess að biða átekta hrædd og kviðin. Þegar skotin urðu strjálari keyrði hún mannamál, þótt eigi greindi hún orðaskil, og að lokum hættu skotin alveg, 0g hún heyrði að tveir menn kölluðust á. Svo kom löng þögn. Hún var rofln af hægu fótataki á stign- um fram undan henni, og rétt strax kom maður i ljós; hann gekk aftur á bak. í höndunum hélt hann á byssu, reiðubúinn til þess að skjóta i þá átt, er hann kom úr. Þvi nær strax þekti Jane, að þar var kominn Jules ! Preeult, sá er verið hafði um skeið gestur á heimili kcnnar. Hún var i þann veginn að kalla feginslega til hans, er hann stökk til hliðar inn i runna við stiginn. j Það var auðséð, að hann var eltur af c viui; Jane þagði þvi, svo að hún drægi eigi úr athygli Frecults eða gæfi óvini hans visbendingu. Varla var Frecult búinn að fela sig, er hvitklæddur Arabi kom varlega eftur stignum. Jato sá báða menn- ■! ina vel úr felustað sinum. Hún sá, að Arbinn var Achmet Zek, sá, er rænt hafði heimili hennar 0g tekið hana til fanga. Þegar hún þvl sá Frecult miða á Arabann, hélt hún. niðri i sér andanum og bað þess i bnga sér heitt 0g innilega, að skotið hitti. Achmet Zek i.tanzaði á miðjum stígnum. Skörp augu haus rannsökuöu sérhvern runna alt um kring. Hann var hið bezta skotmark fyrir leyniskyttuna. Það kvað við hvellur, og reykur gaus upp úr runnanum, sem Belginn var I, um leið og Arabinn fóll á grúfu til jarðar. Þegar Werpe gekk fram á stiginn, hnykkti honum við, þvi að har a heyrði kallað glaðlega til sin ofan úr tré rétt hjá. Ha m leit við og sá þá Jane Clayton renna til jarðar 0g k laupa til sin með framréttar hendur til þess að óska hcnum til hamingju með sigurinn. H0HHH aHSHHHBfiHHBJiSHHBs T a r z 8 b ' s ö b u r h a r íást á Bíldadal hjá Gnðai. Sigurðssyui bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.